Fjórir í gæsluvarðhald grunaðir um manndráp

Fjórir voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp í sumarbústað á Suðurlandi. Mennirnir eru allir frá Litháen. Lögreglan tjáir sig ekki um áverka á hinum látna, sem vöktu grunsemdir um saknæma háttsemi.

24
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir