Vistheimilin - stikla

Fyrsta stiklan úr heimildaþáttaröðinni Vistheimilin. Þáttaröðin er frumsýnd á Stöð 2 þann 5. maí en þar er fjallað um upptökuheimili á vegum hins opinbera og það harðræði sem börnin sem þar dvöldu upplifðu. . Rætt er við fyrrverandi starfsfólk, einstaklinga sem dvöldu á slíkum stofnunum og aðstandendur þeirra. Fólkið sem lifði af fær loksins að segja þjóðinni frá því hvaða meðferð það sætti á vistheimilum.

1646
01:14

Vinsælt í flokknum Stöð 2