Ofsaakstur á Reykjanesbraut

Ökumaður skapaði mikla hættu á Reykjanesbrautinni í hádeginu á mánudaginn þegar hann skautaði á milli bíla á hraðferð í átt að höfuðborgarsvæðinu. Myndband náðist af ofsaakstrinum.

60344
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir