Fyrsta stiklan úr Snertingu

Fyrsta stiklan úr Snertingu, nýjastu kvikmynd Baltasars Kormáks. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar og er frumsýnd þann 29. maí á Íslandi.

20054
02:22

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir