Ísland í dag - Morgunkaffi með Bjarkeyju Olsen

Hún elskar Manchester United, finnst Sigmundur Davíð skemmtilegastur á þingi og lofar að hún myndi halda áfram að elska börnin sín þótt þau kysu Sjálfstæðisflokkinn. En hver er annars Bjarkey Olsen, nýjasti ráðherra ríkisstjórnarinnar? Bjarkey bauð Sindra í morgunkaffi, sagði honum allt en þáttinn má sjá hér að ofan.

7432
13:07

Vinsælt í flokknum Ísland í dag