Hjálpar fólki að taka inn minna af lyfjum

Yfir tvö hundruð manns hafa fengið aðstoð hjá Reykjanesapóteki við að minnka lyfjaskammta, meðal annars á ávanabindandi lyfjum. Eigandi apóteksins segir mikilvægt að taka réttan skammt af lyfjum.

1447
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir