Burðardýr með tvö hundruð pakkningar innvortis

Lögregla hefur lagt hald á helmingi meira magn kókaíns það sem af er ári, miðað við sama tíma í fyrra. Dæmi eru um að burðardýr hafi verið með yfir 200 pakkningar innvortis. Í sumum tilfellum er þörf á skurðaðgerð til að fjarlægja efnin.

984
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir