Skopmyndateiknari segir erfiðara að vinna þegar ekkert má

Skopmyndateiknari Skessuhorns segir mun erfiðara að fá hugmyndir nú en áður því allt sé bannað. Hann hefur málað þúsundir listaverka í gegnum tíðina og segir ekkert mál að lifa af listinni.

162
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir