Forsetaframbjóðendur í Pallborðinu

Baldur Þórhallsson, Jón Gnarr og Halla Hrund Logadóttir voru gestir Pallborðsins í dag þar sem forsetaefnin ræddu stöðuna í skoðanakönnunum og kosningabaráttuna framundan. Katrínu Jakobsdóttur var boðin þátttaka en sá sér ekki fært að mæta.

1089
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir