Hreyfum okkur saman - 50/10

Dúndurtími sem keyrir púlsinn vel upp. Þol- og styrktaræfingar gerðar til skiptis, unnið í 50 sekúndur, pása 10 sekúndur. Frábær æfing sem skilar góðum árangri. Þættirnir Hreyfum okkur saman með Önnu Eiríks birtast á Lífinu á Vísi og Stöð 2+ alla mánudaga og fimmtudaga.

6883
15:22

Vinsælt í flokknum Anna Eiríks - Hreyfum okkur saman