Setti nýtt heimsmet í Hlíðarfjalli

Japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi stökk í dag 291 metra í skíðastökki í Hlíðarfjalli sem er nýtt heimsmet. Það hefur þó ekki verið staðfest. Um er að ræða markaðssetningu fyrir Red Bull drykkinn.

17679
00:25

Vinsælt í flokknum Lífið