Ósáttur með stöðu sína í Kaupmannahöfn

„Ég er alltaf eins góður liðsfélagi og mögulegt er og gef allt til liðsins en svo, þegar að ég á góða frammistöðu, þá fæ ég ekki það sem ég á skilið til baka,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í knattspyrnu um stöðu sína hjá FC Kaupmannahöfn í Danmörku.

134
02:06

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.