David Stern er látinn
David Stern, fyrrverandi yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta lést í gær 77 ára að aldri. Íslandsvinurinn Stern gerði NBA-deildina að stórveldi.
David Stern, fyrrverandi yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta lést í gær 77 ára að aldri. Íslandsvinurinn Stern gerði NBA-deildina að stórveldi.