Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið

Í síðasta þætti af Brjáni sauð heldur betur upp úr milli systkinanna Brjáns og Hrannar fyrir utan Þróttaravöllinn. Fortíðin var ryfjuð upp og nefndi þá Hrönn skyndileg endalok Brjáns í knattspyrnu á sínum tíma. Yngri systirin hafði alltaf fengið að heyra þá sögu að Brjánn hefði verið tæklaður svo illa á sínum tíma að klippa hafi þurft skóna af mölbrotnum fæti hans.

108
01:50

Vinsælt í flokknum Brjánn