Biðtími eftir geislameðferð hér á landi dauðans alvara

Biðtími eftir geislameðferð við brjóstakrabbameini er mun lengri hér á landi en mælt er með í Evrópu. Það er dauðans alvara að mati þriggja hagsmunafélaga sem skora á stjórnvöld að skilgreina hámarksbiðtíma.

311
04:48

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir