Sökk djúpt í þunglyndi eftir greininguna
Sylvía Rún Hálfdánardóttir varð að hætta í körfubolta í fimm ár eftir langvarandi andleg veikindi. Hún glímir við þrjáhyggjuröskun en er nú mætt aftur í boltann og spilar með Ármanni í efstu deild.
Sylvía Rún Hálfdánardóttir varð að hætta í körfubolta í fimm ár eftir langvarandi andleg veikindi. Hún glímir við þrjáhyggjuröskun en er nú mætt aftur í boltann og spilar með Ármanni í efstu deild.