KKÍ krafið svara

Þögnin er ærandi hjá Körfuknattleikssambandi Íslands eftir að dómarar kvörtuðu undan útilokunartilburðum dómaranefndar sambandsins. Sérfræðingur skilur ekki hvers vegna góðum dómurum er ýtt til hliðar, vonast eftir lausn á samskiptavandamálum innan sambandsins og krefur það svara.

98
02:24

Vinsælt í flokknum Körfubolti