HM draumurinn úti hjá Elínu Klöru

Kvennalandsliðið okkar í handbolta heldur út til Noregs á morgun þar sem að framundan er HM í handbolta og Ísland tekur loksins þátt á stórmóti eftir 11 ára bið, enn annar af leikstjórnendum liðsins, Elín Klara Þorkelsdóttir, fékk þær ömurlegu fréttir í dag að HM draumurinn væri úti

1064
02:11

Vinsælt í flokknum Handbolti