Aron Rafn hitaði vel upp fyrir stórleik kvöldsins

Aron Rafn Eðvarðsson settist niður með Svövu Kristínu Gretarsdóttur fyrir stórleik ÍBV og Hauka í úrslitum Olís-deildarinnar í handbolta, sem fram fer í kvöld. Eyjamenn geta með sigri orðið Íslandsmeistarar en Aron og félagar ætla sér að koma í veg fyrir það.

522
09:40

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.