Robert Lewandowski skoraði þrennu

Robert Lewandowski skoraði þrennu þegar Bayern Munchen lagði Borussia Dortmund í sex marka leik í þýska fótboltanum. Hann hefur skorað 19 mörk gegn sínum gömlu félögum í Dortmund.

113
01:02

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.