Ólýsanleg tilfinning að steypa fyrstu gullstangirnar

Fyrsta gullið úr grænlenskri gullnámu, sem Íslendingar standa fyrir, er komið úr gullkvörninni. Eldur Ólafsson, stofnandi og forstjóri málmleitarfélagsins Amoroq, segir þetta ólýsanlega tilfinningu eftir tíu ára undirbúningsstarf.

3960
02:35

Vinsælt í flokknum Fréttir