Ísland í dag - „Ég fékk skít yfir mig og átti það skilið“

„Ég fékk skít yfir mig og átti það skilið,“ segir uppistandarinn Björn Bragi Arnarsson sem eins og margir muna káfaði á ungri konu á djamminu í fyrra en atvikið náðist á myndaband. Í þætti kvöldsins talar hann um málið, hvernig lífið varð í kjölfarið, sjálfsskoðunina, samband sitt við fjölskyldu stelpunnar, hana sjálfa og hvernig það var að stíga á svið á ný en hann og leikkonan Anna Svava Knútsdóttir hafa sett upp sýninguna Björn Bragi Djöfulsson í Gamla bíói.

16964
10:19

Vinsælt í flokknum Ísland í dag