Röð sprengjuárása í kirkjum og á hótelum í Sri Lanka

Yfir tvö hundruð létust og hátt í fimm hundruð særðust í röð sprengjuárása í kirkjum og á hótelum í Sri Lanka í dag. Árásir voru gerðar í matsölum vinsælla hótela og við páskamessu. Átta hafa verið handteknir og yfirvöld segja öfgamenn bera ábyrgð.

56
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.