Hefur mikla trú á Snorra

Frumraun Snorra Steins Guðjónssonar sem landsliðsþjálfara Íslands í handbolta er í kvöld er Færeyjar heimsækja Laugardalshöll. Fyrrum félagi Snorra í landsliðinu hefur trú á því að hann og aðstoðarmaður hans Arnór Atlason geri vel í starfi.

244
02:17

Vinsælt í flokknum Handbolti