Fleiri fréttir

Árið 2015 var erfitt fyrir lúxusmerki

Tekjur ítalska lúxusmerkisins Prada drógust saman um 26,6 prósent á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum, talið er að lélegri sala í Kína hafi valdið lækkunum.

Tunglförin kostaði 17 þúsund milljarða króna

Á verðlagi dagsins í dag kostaði Apollo áætlunin (að koma fólki til tunglsins) sem nemur tuttugu og fimm földum fjárlögum Íslands, eða um 17.000 milljarða íslenskra króna.

Panama ætlar að auka gegnsæi

Juan Carlos Varela, forseti, segir að yfirvöld landsins munu starfa með rannsakendum í kjölfara leka Panamaskjalanna.

Saga skattaskjóla eins gömul og skatta

Skattaskjól eru svæði þar sem ekki eru greiddir tekjuskattar. Ekki er ólöglegt að eiga peninga í aflandsfélögum, hins vegar er ólöglegt að stinga undan skatti.

Formúla 1 metin á þúsund milljarða

Tekjur Delta Topco námu 1,8 milljörðum dollara, jafnvirði 220 milljarða íslenskra króna, og hafa aldrei verið hærri. Þær hafa vaxið um 80 prósent á síðasta áratug.

Ódýrasti iPhone-inn til þessa

Apple kynnti í dag nýjan síma, iPhone SE, en hann er minni en nýjustu útgáfurnar af símanum sem eru á markaðnum nú.

Sjá næstu 50 fréttir