Fleiri fréttir Mesti samdráttur í útflutningi í sjö ár Úflutningur í Kína dróst saman um 25,4 prósent milli ára. 8.3.2016 14:56 4chan stofnandi ráðinn til Google Chris Poole, stofnandi hinnar umdeildu vefsíðu 4chan, hefur verið ráðinn til stórfyrirtækisins Google. 8.3.2016 13:09 Svona gæti Trump valdið kreppu Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins. 4.3.2016 11:11 Gaf milljarða bónusgreiðslu sína til starfsmanna Forstjóri LinkedIn mun ekki þiggja árlega bónusgreiðslu sína vegna lélegs gengis fyrirtækisins. 3.3.2016 20:20 Landsframleiðsla í Brasilíu dróst saman um tæplega 4% Brasilíska hagkerfið, sem er það sjöunda stærsta í heiminum, hefur dregist verulega saman undanfarna mánuði. 3.3.2016 14:09 Gates reiknar dæmið Bill Gates segir magnað að Bandaríkin eyði meira í bensín á einni viku, en þeir setja til rannsókna á nýjum orkugjöfum á ári hverju. 3.3.2016 13:42 Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3.3.2016 13:05 Hundur hittir vélhund Vélhundur Spot og raunverulegi hundurinn Fido hittust á förnum vegi. 3.3.2016 11:00 Samsung safnar saman stjörnum William H. Macy, Wesley Snipes, Lil Wayne og fleiri birtast í nýjum auglýsingum. 3.3.2016 09:55 Þota Emirates hóf flug á lengstu núverandi áætlunarleið flugfélags Þotan flaug um 14.200 kílómetra á leið sinni frá Dubai til Auckland á Nýja-Sjálandi í gær. 3.3.2016 09:44 Nítján ára stúlkan frá Noregi sem er yngsti milljarðamæringur heims Alexandra Andresen er bráðefnilegur knapi sem metinn er á 150 milljarða íslenskra króna. 1.3.2016 22:41 Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanum Metinn á 206 milljarða. Bill Gates áfram ríkasti maður heims. 1.3.2016 17:26 Horfa á fleiri myndbönd á Snapchat en YouTube Notendur Snapchat horfa á jafn mörg myndskeið og notendur Facebook á dag. 1.3.2016 11:03 Barclays tapaði rúmum 70 milljörðum Barclays banka verður skipt upp í tvo hluta fyrir árið 2019. 1.3.2016 09:59 Varar við annarri fjármálakreppu Mervyn King segir að þörf sé á endurskoðun á peningakerfinu og bankakerfinu. 28.2.2016 19:53 Buffett ósáttur við forsetaframbjóðendur Segir frambjóðendur mála upp mynd af efnahagnum sem á sér ekki stoð í raunveruleikanum. 27.2.2016 17:33 Segja Brexit geta verið heimsáfall Fjármálaráðherrar G20 ríkjanna segja mögulega brottför Bretlands úr ESB vera háalvarlega. 27.2.2016 12:31 Fleiri milljarðamæringar í Peking en í New York Einungis 95 milljarðarmæringar búa í New York en hundrað í Peking, þar sem þeim hefur fjölgað um þriðjung á einu ári. 25.2.2016 13:46 Hrista upp í lækunum Facebook býður notendum að nota fimm nýja möguleika til að gefa tilfinningar sínar til kynna. 24.2.2016 14:00 Johnson & Johnson greiðir milljarðabætur vegna barnapúðurs Kviðdómur taldi sýnt fram á að notkun barnapúðursins tengdist andláti konu sem lést úr krabbameini. 24.2.2016 13:00 Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24.2.2016 12:58 Innkalla súkkulaði frá 55 löndum Ekki liggur fyrir hve mikið magn af súkkulaði né frá hvaða löndum Mars þarf að innkalla. 23.2.2016 15:43 Innkalla gríðarlegt magn Mars og Snickers í Þýskalandi Plastagnir fundust í einu stykkjanna. 23.2.2016 14:02 Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22.2.2016 15:48 Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. 22.2.2016 10:29 Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. 22.2.2016 10:16 Pundið að veikjast Breska pundið hefur veikst gagnvart Bandaríkjadal um 1,7 prósent í morgun. 22.2.2016 10:13 Samsung kynnir nýju Galaxy S7 og Galaxy S7 Edge Símarnir fara á sölu þann 11. mars næstkomandi. 21.2.2016 20:50 Volvo endurkallar 59.000 bíla Sænski bílaframleiðandinn hefur látið innkalla ákveðna tegundir af Volvo-bílum vegna galla. 20.2.2016 18:25 Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19.2.2016 10:55 OECD lækkar hagvaxtaspá sína OECD hefur lækkað hagvaxtaspá sína fyrir árið 2016 úr 3,3 prósent í 3 prósent. 18.2.2016 15:29 Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18.2.2016 07:00 Takmarkaðar framfarir í PISA könnunum undanfarinn áratug Ísland er meðal þeirra landa þar sem hlutfall þeirra sem standa sig verst í PISA könnunum OECD hefur hækkað á síðasta áratug. OECD telur þetta geta haft slæm félagsleg og efnahagsleg áhrif. 18.2.2016 07:00 Aldrei fleiri vinnandi í Bretlandi 31,4 milljónir manna voru við störf í Bretlandi á fjórða ársfjórðungi 2015. 17.2.2016 13:09 Íranir segja órökrétt að setja framleiðsluþak á olíu Íranir ætla að auka framleiðslu þar til hún jafnast á við þá sem hún var áður en viðskiptaþvingunum var komið á. 17.2.2016 10:58 Gullæðið gæti senn verið á enda runnið Eftir 7,1 prósents hækkun á verði á gulli í síðustu viku hefur verðið fallið á ný. 17.2.2016 09:15 Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Rússar og Sádar hafa samþykkt að auka ekki framleiðslu, fylgi aðrar olíuþjóðir eftir. 16.2.2016 17:49 Hlutabréf hafa rokið upp í Íran Hlutabréf á Aðalmarkaði í Tehran hafa hækkað um 25,6 prósent það sem af er ári. 16.2.2016 15:40 Ekkert nema rafræn viðskipti í nýjasta Monopoly Peningaseðlarnir kveðja og sérstök kreditkort eru kynnt til sögunnar í nýjustu útgáfu Monopoly-spilsins. 16.2.2016 14:30 Tapaði 700 milljörðum Anglo American þarf að selja eignir fyrir allt að 500 milljarða króna til að bæta fjárhag sinn. 16.2.2016 11:45 Snjallsími sem kostar tæpar þúsund krónur Indverskt snjallsímafyrirtæki hefur framleitt Android síma sem kostar 900 krónur. 16.2.2016 11:07 Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16.2.2016 10:48 Höfuðstöðvarnar verða áfram í London HSBC banki hefur ákveðið að flytja ekki höfuðstöðvar sínar. 16.2.2016 09:56 Bítlarnir skapa störf Einn af hverjum hundrað íbúum Liverpool á Englandi hafa lífsviðurværi sitt af störfum tengdum Bítlunum. Fjörtíu og sex árum eftir að sveitin lagði upp laupana gætir áhrifa hennar víða í hagkerfi heimaborgarinnar. 14.2.2016 20:18 Yfirvöld í Bretlandi grípa til aðgerða gegn kynbundnum launamun Bresk fyrirtæki með yfir 250 starfsmenn munu frá og með árinu 2018 þurfa að gefa það út opinberlega hversu mikill munur er á launum og bónusum starfsmanna. 12.2.2016 23:37 Sjá næstu 50 fréttir
Mesti samdráttur í útflutningi í sjö ár Úflutningur í Kína dróst saman um 25,4 prósent milli ára. 8.3.2016 14:56
4chan stofnandi ráðinn til Google Chris Poole, stofnandi hinnar umdeildu vefsíðu 4chan, hefur verið ráðinn til stórfyrirtækisins Google. 8.3.2016 13:09
Svona gæti Trump valdið kreppu Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins. 4.3.2016 11:11
Gaf milljarða bónusgreiðslu sína til starfsmanna Forstjóri LinkedIn mun ekki þiggja árlega bónusgreiðslu sína vegna lélegs gengis fyrirtækisins. 3.3.2016 20:20
Landsframleiðsla í Brasilíu dróst saman um tæplega 4% Brasilíska hagkerfið, sem er það sjöunda stærsta í heiminum, hefur dregist verulega saman undanfarna mánuði. 3.3.2016 14:09
Gates reiknar dæmið Bill Gates segir magnað að Bandaríkin eyði meira í bensín á einni viku, en þeir setja til rannsókna á nýjum orkugjöfum á ári hverju. 3.3.2016 13:42
Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3.3.2016 13:05
Hundur hittir vélhund Vélhundur Spot og raunverulegi hundurinn Fido hittust á förnum vegi. 3.3.2016 11:00
Samsung safnar saman stjörnum William H. Macy, Wesley Snipes, Lil Wayne og fleiri birtast í nýjum auglýsingum. 3.3.2016 09:55
Þota Emirates hóf flug á lengstu núverandi áætlunarleið flugfélags Þotan flaug um 14.200 kílómetra á leið sinni frá Dubai til Auckland á Nýja-Sjálandi í gær. 3.3.2016 09:44
Nítján ára stúlkan frá Noregi sem er yngsti milljarðamæringur heims Alexandra Andresen er bráðefnilegur knapi sem metinn er á 150 milljarða íslenskra króna. 1.3.2016 22:41
Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanum Metinn á 206 milljarða. Bill Gates áfram ríkasti maður heims. 1.3.2016 17:26
Horfa á fleiri myndbönd á Snapchat en YouTube Notendur Snapchat horfa á jafn mörg myndskeið og notendur Facebook á dag. 1.3.2016 11:03
Barclays tapaði rúmum 70 milljörðum Barclays banka verður skipt upp í tvo hluta fyrir árið 2019. 1.3.2016 09:59
Varar við annarri fjármálakreppu Mervyn King segir að þörf sé á endurskoðun á peningakerfinu og bankakerfinu. 28.2.2016 19:53
Buffett ósáttur við forsetaframbjóðendur Segir frambjóðendur mála upp mynd af efnahagnum sem á sér ekki stoð í raunveruleikanum. 27.2.2016 17:33
Segja Brexit geta verið heimsáfall Fjármálaráðherrar G20 ríkjanna segja mögulega brottför Bretlands úr ESB vera háalvarlega. 27.2.2016 12:31
Fleiri milljarðamæringar í Peking en í New York Einungis 95 milljarðarmæringar búa í New York en hundrað í Peking, þar sem þeim hefur fjölgað um þriðjung á einu ári. 25.2.2016 13:46
Hrista upp í lækunum Facebook býður notendum að nota fimm nýja möguleika til að gefa tilfinningar sínar til kynna. 24.2.2016 14:00
Johnson & Johnson greiðir milljarðabætur vegna barnapúðurs Kviðdómur taldi sýnt fram á að notkun barnapúðursins tengdist andláti konu sem lést úr krabbameini. 24.2.2016 13:00
Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24.2.2016 12:58
Innkalla súkkulaði frá 55 löndum Ekki liggur fyrir hve mikið magn af súkkulaði né frá hvaða löndum Mars þarf að innkalla. 23.2.2016 15:43
Innkalla gríðarlegt magn Mars og Snickers í Þýskalandi Plastagnir fundust í einu stykkjanna. 23.2.2016 14:02
Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22.2.2016 15:48
Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. 22.2.2016 10:29
Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. 22.2.2016 10:16
Pundið að veikjast Breska pundið hefur veikst gagnvart Bandaríkjadal um 1,7 prósent í morgun. 22.2.2016 10:13
Samsung kynnir nýju Galaxy S7 og Galaxy S7 Edge Símarnir fara á sölu þann 11. mars næstkomandi. 21.2.2016 20:50
Volvo endurkallar 59.000 bíla Sænski bílaframleiðandinn hefur látið innkalla ákveðna tegundir af Volvo-bílum vegna galla. 20.2.2016 18:25
Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19.2.2016 10:55
OECD lækkar hagvaxtaspá sína OECD hefur lækkað hagvaxtaspá sína fyrir árið 2016 úr 3,3 prósent í 3 prósent. 18.2.2016 15:29
Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18.2.2016 07:00
Takmarkaðar framfarir í PISA könnunum undanfarinn áratug Ísland er meðal þeirra landa þar sem hlutfall þeirra sem standa sig verst í PISA könnunum OECD hefur hækkað á síðasta áratug. OECD telur þetta geta haft slæm félagsleg og efnahagsleg áhrif. 18.2.2016 07:00
Aldrei fleiri vinnandi í Bretlandi 31,4 milljónir manna voru við störf í Bretlandi á fjórða ársfjórðungi 2015. 17.2.2016 13:09
Íranir segja órökrétt að setja framleiðsluþak á olíu Íranir ætla að auka framleiðslu þar til hún jafnast á við þá sem hún var áður en viðskiptaþvingunum var komið á. 17.2.2016 10:58
Gullæðið gæti senn verið á enda runnið Eftir 7,1 prósents hækkun á verði á gulli í síðustu viku hefur verðið fallið á ný. 17.2.2016 09:15
Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Rússar og Sádar hafa samþykkt að auka ekki framleiðslu, fylgi aðrar olíuþjóðir eftir. 16.2.2016 17:49
Hlutabréf hafa rokið upp í Íran Hlutabréf á Aðalmarkaði í Tehran hafa hækkað um 25,6 prósent það sem af er ári. 16.2.2016 15:40
Ekkert nema rafræn viðskipti í nýjasta Monopoly Peningaseðlarnir kveðja og sérstök kreditkort eru kynnt til sögunnar í nýjustu útgáfu Monopoly-spilsins. 16.2.2016 14:30
Tapaði 700 milljörðum Anglo American þarf að selja eignir fyrir allt að 500 milljarða króna til að bæta fjárhag sinn. 16.2.2016 11:45
Snjallsími sem kostar tæpar þúsund krónur Indverskt snjallsímafyrirtæki hefur framleitt Android síma sem kostar 900 krónur. 16.2.2016 11:07
Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16.2.2016 10:48
Höfuðstöðvarnar verða áfram í London HSBC banki hefur ákveðið að flytja ekki höfuðstöðvar sínar. 16.2.2016 09:56
Bítlarnir skapa störf Einn af hverjum hundrað íbúum Liverpool á Englandi hafa lífsviðurværi sitt af störfum tengdum Bítlunum. Fjörtíu og sex árum eftir að sveitin lagði upp laupana gætir áhrifa hennar víða í hagkerfi heimaborgarinnar. 14.2.2016 20:18
Yfirvöld í Bretlandi grípa til aðgerða gegn kynbundnum launamun Bresk fyrirtæki með yfir 250 starfsmenn munu frá og með árinu 2018 þurfa að gefa það út opinberlega hversu mikill munur er á launum og bónusum starfsmanna. 12.2.2016 23:37