Fleiri fréttir

Svona gæti Trump valdið kreppu

Eftir niðurstöðu Ofurþriðjudags stefnir allt í það að Donald Trump verði forsetaefni Repúblíkanaflokksins.

Gates reiknar dæmið

Bill Gates segir magnað að Bandaríkin eyði meira í bensín á einni viku, en þeir setja til rannsókna á nýjum orkugjöfum á ári hverju.

Hrista upp í lækunum

Facebook býður notendum að nota fimm nýja möguleika til að gefa tilfinningar sínar til kynna.

Pundið að veikjast

Breska pundið hefur veikst gagnvart Bandaríkjadal um 1,7 prósent í morgun.

Markaðir erlendis að taka við sér á ný

Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013.

Tapaði 700 milljörðum

Anglo American þarf að selja eignir fyrir allt að 500 milljarða króna til að bæta fjárhag sinn.

Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu

Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar.

Bítlarnir skapa störf

Einn af hverjum hundrað íbúum Liverpool á Englandi hafa lífsviðurværi sitt af störfum tengdum Bítlunum. Fjörtíu og sex árum eftir að sveitin lagði upp laupana gætir áhrifa hennar víða í hagkerfi heimaborgarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir