Fleiri fréttir

Borgaraleg óhlýðni nördanna

Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima.

2015 metár í yfirtökum

Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna.

Adele að slá sölumet

Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni.

Hryðjuverkaárásir hafa minni áhrif á fjárfesta

Áhrif hryðjuverkaárása á markaði í heiminum virðast fara þverrandi. Eftir því sem slíkum árásum fjölgar, virðast viðbrögð fjárfesta verða yfirvegaðri og áhyggjur manna af afleiðingum árásanna á alheimshagkerfið minn

Breytingar hjá Tinder

Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu.

Sjá næstu 50 fréttir