Fleiri fréttir Smokkasala hríðfellur í Kína í kjölfar afnáms einbirnisstefnunnar Hlutabréf í fyrirtækjum sem selja bleyjur, barnavagna og hvers kyns barnaformúlur hafa hins vegar hækkað mikið í verði eftir að kínverski kommúnistaflokkurinn tilkynnti fyrir helgi að landið myndi hverfa frá einbirnisstefnu sinni árið 2017. 31.10.2015 23:30 Snapchat vistar allar myndir og notar þær að vild Nýir notendaskilmálar þessa vinsæla smáforrits áskilja Snapchat leyfi til að nota allar þær myndir sem teknar eru með því á hvern þann hátt sem fyrirtækinu sýnist. 31.10.2015 22:48 Árstekjur Starbucks duga til að kaupa stóran latte fyrir alla jarðarbúa Breyttur matseðill Starbucks hefur skilað félaginu miklu. 30.10.2015 17:41 Smokkafyrirtækin líða fyrir kínverskar reglubreytingar Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða bleyjur, kerrur og barnamjólk hafa hækkað verulega eftir að stjórnvöld í Kína tilkynntu um reglugerðabreytingar. 30.10.2015 16:22 Mesta tap norska Olíusjóðsins í fjögur ár Norski Olíusjóðurinn tapaði 4.100 milljörðum íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi. 28.10.2015 13:56 Meðalíbúðaverð í London orðið 100 milljónir Meðalíbúðaverð í London er rúmlega tvöfalt hærra en húsnæðisverð í Englandi. 28.10.2015 13:03 Díselsvindlið setti strik í reikninginn Volkswagen tapaði tæpum 500 milljörðum á þriðja ársfjórðungi. 28.10.2015 11:25 Apple hagnast gífurlega: Besta ár Apple frá upphafi Apple á meira lausafé en samsvarar landsframleiðslu ríkja eins og Tékklands, Perú og Nýja Sjálands. 28.10.2015 10:55 Hlutabréf Twitter hríðfalla á ný Afkoma Twitter á þriðja ársfjórðungi var undir væntingum. 28.10.2015 10:27 Kex um borð í Titanic seldist á rúmar fjórar milljónir Talið er að þetta sé dýrasta kex sem hafi nokkurn tímann selst. 28.10.2015 09:51 Spá jólainnkaupum í anda 2007 Áætlað er að aðal verslunargötur London muni selja vörur fyrir jólin að andvirði 450 milljarða króna. 27.10.2015 16:18 0,5 prósent hagvöxtur í Bretlandi Hagvöxtur í Bretlandi var undir væntingum á öðrum ársfjórðungi. 27.10.2015 15:30 Sala Huawei-síma eykst hraðast á þessu ári Sérfræðingar spá því að 100 milljón Huawei símar muni seljast á árinu. 27.10.2015 14:41 Bretar hafna lækkun túrskattsins Breska þingið felldi tillögu um lækkun virðisaukaskatts af dömubindum og túrtöppum. 27.10.2015 10:33 MarketWatch: Sex ástæður þess að sumir hata Costco Það eru ekki allir jafn hrifnir af því að versla í Costco. 26.10.2015 15:21 Auðvelt að finna gamlar Facebook færslur Leitarvél samfélagsmiðilsins hefur tekið breytingum til að gera notendum auðvelt að fylgjast með umræðunni. 23.10.2015 11:30 Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23.10.2015 00:08 Kínverskt fyrirtæki vill kaupa Hamleys Samningurinn er metinn á 19 milljarða íslenskra króna. 22.10.2015 15:49 United airlines í vandræðum Sala United airlines var undir væntingum á síðasta ársfjórðungi. 22.10.2015 15:07 Þurfa að borga 4,3 milljarða í ógreiddan skatt Fiat og Starbucks notuðu skattaskjól í Hollandi og Lúxemborg og forðuðust þannig skattagreiðslur sem numu milljörðum króna. 21.10.2015 16:35 Telja að tæknibólan sem ríki í Kísildal gæti verið byrjuð að springa Nýlegar tilkynningar um hópuppsagnir gætu verið fyrstu viðvörunarmerkin um það að tæknibólan sé að byrja að springa að mati pistlahöfundar hjá Business Insider. 21.10.2015 13:00 Millifærði óvart 750 milljarða Ungur bankamaður hjá Deutsche Bank millifærði 750 milljarða yfir á bandarískan viðskiptavin. 20.10.2015 14:32 Tinder á Markað Match Group sem rekur stefnumótaforrit á borð við Tinder, OkCupid og Match.com hefur sótt um leyfi til að skrá hlutabréf fyrirtækisins á markað. 19.10.2015 14:27 Lægri hagvöxtur í Kína gæti valdið annarri kreppu Kínverjar munu kynna þrettándu fimm ára áætlun sína í næstu viku. Talið er að hún muni setja tóninn fyrir efnahagslífið um allan heim næstu ár. 19.10.2015 07:00 Skammtastökk til betrunar Innreið skammtatölvunnar mun snerta daglegt líf allra. Vísindamönnum hefur tekist að þróa helstu grunnstoð hennar úr silíkoni. Fjarlægur draumur er skyndilega innan seilingar. 18.10.2015 15:00 Vill að gjaldmiðill Ástralíu verði nefndur eftir atriði úr Simpsons Yfir 37.000 manns hafa skrifað undir áskorun til ríkisstjórnar landsins til að gjaldmiðillinn þar verði dollarydoos. 17.10.2015 22:38 Ný uppfærsla Tesla gerir bílinn nánast sjálfkeyrandi Autopilot kerfið er næsta skref fyrir neðan sjálfkeyrandi bíla. 15.10.2015 20:56 Vill afnema þjórfé í New York Eigandi þekktra veitingahúsa í New York borg mun afnema þjórfé á stöðunum frá og með næsta mánuði. 15.10.2015 15:49 America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. 15.10.2015 11:27 Auðkýfingur ætlar að gefa 99 prósent eigna sinna í þróunaraðstoð Á jafnvirði tæplega 500 milljarða íslenskra króna og ætlar að nýta nærri allt saman til að bæta líf fátækra. 14.10.2015 19:16 Nýr stjórnarformaður Twitter hefur tíst tólf sinnum Nýr stjórnarformaður Twitter var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlinum fyrir ráðningu sína. 14.10.2015 16:45 Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. 14.10.2015 09:15 Einn stærsti samruni sögunnar í vændum Yfirtökutilboð AB InBev á SABMiller nemur rúmum 13 þúsund milljörðum króna. 13.10.2015 16:20 Verðbólga neikvæð í Bretlandi í september í fyrsta sinn í 55 ár Verðlag hjaðnaði um 0,1% í september í Bretlandi eftir stöðnun á verðlagi í ágúst. 13.10.2015 15:59 Playboy hættir að birta nektarmyndir Telja netið hafa kippt stoðunum undan rekstri klámblaða. 13.10.2015 07:35 Verðmætasti samningur allra tíma í tæknigeiranum Samningur Dell og EMC er verðmætasti samningur sem gerður hefur verið í tæknigeiranum. 12.10.2015 12:17 Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9.10.2015 14:48 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8.10.2015 21:41 Urban Outfitters biður starfsmenn um að vinna kauplaust Vegna anna í október hefur Urban Outfitters sent starfsmönnum sínum tölvupóst þar sem biðlað er til þeirra að vinna launalaust. 8.10.2015 15:57 Kynning Microsoft slær í gegn Fjölmiðlar ytra hafa farið fögrum orðum um bæði kynninguna sjálfa og þau tæki sem voru kynnt. 7.10.2015 16:15 SABMiller hafnar tilboði Budweiser Peroni og Budweiser verða ekki undir sama hatti enn sem komið er. 7.10.2015 14:03 Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Fyrirtæki þurfa samkvæmt nýjum lögum í Kaliforníu að sýna fram á að annað en kyn hafi spilað inn í hærri laun karla. 7.10.2015 10:05 Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Salan hefur farið dvínandi síðustu misseri. 7.10.2015 08:23 Spá versta ári á Wall Street síðan 2008 Standard & Poor's hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 6 prósent það sem af er ári. 7.10.2015 07:00 Nýr iPad í búðir í nóvember Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. 6.10.2015 18:03 Sjá næstu 50 fréttir
Smokkasala hríðfellur í Kína í kjölfar afnáms einbirnisstefnunnar Hlutabréf í fyrirtækjum sem selja bleyjur, barnavagna og hvers kyns barnaformúlur hafa hins vegar hækkað mikið í verði eftir að kínverski kommúnistaflokkurinn tilkynnti fyrir helgi að landið myndi hverfa frá einbirnisstefnu sinni árið 2017. 31.10.2015 23:30
Snapchat vistar allar myndir og notar þær að vild Nýir notendaskilmálar þessa vinsæla smáforrits áskilja Snapchat leyfi til að nota allar þær myndir sem teknar eru með því á hvern þann hátt sem fyrirtækinu sýnist. 31.10.2015 22:48
Árstekjur Starbucks duga til að kaupa stóran latte fyrir alla jarðarbúa Breyttur matseðill Starbucks hefur skilað félaginu miklu. 30.10.2015 17:41
Smokkafyrirtækin líða fyrir kínverskar reglubreytingar Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða bleyjur, kerrur og barnamjólk hafa hækkað verulega eftir að stjórnvöld í Kína tilkynntu um reglugerðabreytingar. 30.10.2015 16:22
Mesta tap norska Olíusjóðsins í fjögur ár Norski Olíusjóðurinn tapaði 4.100 milljörðum íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi. 28.10.2015 13:56
Meðalíbúðaverð í London orðið 100 milljónir Meðalíbúðaverð í London er rúmlega tvöfalt hærra en húsnæðisverð í Englandi. 28.10.2015 13:03
Díselsvindlið setti strik í reikninginn Volkswagen tapaði tæpum 500 milljörðum á þriðja ársfjórðungi. 28.10.2015 11:25
Apple hagnast gífurlega: Besta ár Apple frá upphafi Apple á meira lausafé en samsvarar landsframleiðslu ríkja eins og Tékklands, Perú og Nýja Sjálands. 28.10.2015 10:55
Hlutabréf Twitter hríðfalla á ný Afkoma Twitter á þriðja ársfjórðungi var undir væntingum. 28.10.2015 10:27
Kex um borð í Titanic seldist á rúmar fjórar milljónir Talið er að þetta sé dýrasta kex sem hafi nokkurn tímann selst. 28.10.2015 09:51
Spá jólainnkaupum í anda 2007 Áætlað er að aðal verslunargötur London muni selja vörur fyrir jólin að andvirði 450 milljarða króna. 27.10.2015 16:18
0,5 prósent hagvöxtur í Bretlandi Hagvöxtur í Bretlandi var undir væntingum á öðrum ársfjórðungi. 27.10.2015 15:30
Sala Huawei-síma eykst hraðast á þessu ári Sérfræðingar spá því að 100 milljón Huawei símar muni seljast á árinu. 27.10.2015 14:41
Bretar hafna lækkun túrskattsins Breska þingið felldi tillögu um lækkun virðisaukaskatts af dömubindum og túrtöppum. 27.10.2015 10:33
MarketWatch: Sex ástæður þess að sumir hata Costco Það eru ekki allir jafn hrifnir af því að versla í Costco. 26.10.2015 15:21
Auðvelt að finna gamlar Facebook færslur Leitarvél samfélagsmiðilsins hefur tekið breytingum til að gera notendum auðvelt að fylgjast með umræðunni. 23.10.2015 11:30
Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23.10.2015 00:08
Kínverskt fyrirtæki vill kaupa Hamleys Samningurinn er metinn á 19 milljarða íslenskra króna. 22.10.2015 15:49
United airlines í vandræðum Sala United airlines var undir væntingum á síðasta ársfjórðungi. 22.10.2015 15:07
Þurfa að borga 4,3 milljarða í ógreiddan skatt Fiat og Starbucks notuðu skattaskjól í Hollandi og Lúxemborg og forðuðust þannig skattagreiðslur sem numu milljörðum króna. 21.10.2015 16:35
Telja að tæknibólan sem ríki í Kísildal gæti verið byrjuð að springa Nýlegar tilkynningar um hópuppsagnir gætu verið fyrstu viðvörunarmerkin um það að tæknibólan sé að byrja að springa að mati pistlahöfundar hjá Business Insider. 21.10.2015 13:00
Millifærði óvart 750 milljarða Ungur bankamaður hjá Deutsche Bank millifærði 750 milljarða yfir á bandarískan viðskiptavin. 20.10.2015 14:32
Tinder á Markað Match Group sem rekur stefnumótaforrit á borð við Tinder, OkCupid og Match.com hefur sótt um leyfi til að skrá hlutabréf fyrirtækisins á markað. 19.10.2015 14:27
Lægri hagvöxtur í Kína gæti valdið annarri kreppu Kínverjar munu kynna þrettándu fimm ára áætlun sína í næstu viku. Talið er að hún muni setja tóninn fyrir efnahagslífið um allan heim næstu ár. 19.10.2015 07:00
Skammtastökk til betrunar Innreið skammtatölvunnar mun snerta daglegt líf allra. Vísindamönnum hefur tekist að þróa helstu grunnstoð hennar úr silíkoni. Fjarlægur draumur er skyndilega innan seilingar. 18.10.2015 15:00
Vill að gjaldmiðill Ástralíu verði nefndur eftir atriði úr Simpsons Yfir 37.000 manns hafa skrifað undir áskorun til ríkisstjórnar landsins til að gjaldmiðillinn þar verði dollarydoos. 17.10.2015 22:38
Ný uppfærsla Tesla gerir bílinn nánast sjálfkeyrandi Autopilot kerfið er næsta skref fyrir neðan sjálfkeyrandi bíla. 15.10.2015 20:56
Vill afnema þjórfé í New York Eigandi þekktra veitingahúsa í New York borg mun afnema þjórfé á stöðunum frá og með næsta mánuði. 15.10.2015 15:49
America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. 15.10.2015 11:27
Auðkýfingur ætlar að gefa 99 prósent eigna sinna í þróunaraðstoð Á jafnvirði tæplega 500 milljarða íslenskra króna og ætlar að nýta nærri allt saman til að bæta líf fátækra. 14.10.2015 19:16
Nýr stjórnarformaður Twitter hefur tíst tólf sinnum Nýr stjórnarformaður Twitter var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlinum fyrir ráðningu sína. 14.10.2015 16:45
Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. 14.10.2015 09:15
Einn stærsti samruni sögunnar í vændum Yfirtökutilboð AB InBev á SABMiller nemur rúmum 13 þúsund milljörðum króna. 13.10.2015 16:20
Verðbólga neikvæð í Bretlandi í september í fyrsta sinn í 55 ár Verðlag hjaðnaði um 0,1% í september í Bretlandi eftir stöðnun á verðlagi í ágúst. 13.10.2015 15:59
Playboy hættir að birta nektarmyndir Telja netið hafa kippt stoðunum undan rekstri klámblaða. 13.10.2015 07:35
Verðmætasti samningur allra tíma í tæknigeiranum Samningur Dell og EMC er verðmætasti samningur sem gerður hefur verið í tæknigeiranum. 12.10.2015 12:17
Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. 9.10.2015 14:48
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8.10.2015 21:41
Urban Outfitters biður starfsmenn um að vinna kauplaust Vegna anna í október hefur Urban Outfitters sent starfsmönnum sínum tölvupóst þar sem biðlað er til þeirra að vinna launalaust. 8.10.2015 15:57
Kynning Microsoft slær í gegn Fjölmiðlar ytra hafa farið fögrum orðum um bæði kynninguna sjálfa og þau tæki sem voru kynnt. 7.10.2015 16:15
SABMiller hafnar tilboði Budweiser Peroni og Budweiser verða ekki undir sama hatti enn sem komið er. 7.10.2015 14:03
Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Fyrirtæki þurfa samkvæmt nýjum lögum í Kaliforníu að sýna fram á að annað en kyn hafi spilað inn í hærri laun karla. 7.10.2015 10:05
Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Salan hefur farið dvínandi síðustu misseri. 7.10.2015 08:23
Spá versta ári á Wall Street síðan 2008 Standard & Poor's hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 6 prósent það sem af er ári. 7.10.2015 07:00
Nýr iPad í búðir í nóvember Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. 6.10.2015 18:03
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent