Svifbretti bönnuð í New York Sæunn Gísladóttir skrifar 23. nóvember 2015 11:16 Krakkar í New York geta ekki lengur óskað sér svifbrettis í jólagjöf. Vísir/Getty Börn í New York geta hætt við að biðja um svifbretti (e. hoverboard) í jólagjöf, þar sem þau eru bönnuð í borginni. Samkvæmt lögreglunni í New York og samgöngustofu borgarinnar eru svifbrettin ólögleg. Ef einstaklingur er gripinn á brettinu verður ekkert gert í fyrsta skiptið en síðan má sekta viðkomandi fyrir allt að sex þúsund krónur. Svifbrettin sem voru kynnt til leiks af Marty McFly í kvikmyndinni Back to the Future II eru að sjáfsögðu ekki til. Heldur er um að ræða nafn yfir tveggja hjóla bretti sem hægt er að halda jafnvægi á. Brettin eru vinsæl vestan hafs og eru mest selda íþróttvaran hjá Amazon í augnablikinu. Þau kosta milli 30 og 300 þúsund krónur. Frægt fólk, til að mynda söngkonan Lily Allen, eiga svoleiðis bretti. Mest lesið Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Selur ísbílinn eftir þrjátíu ár í bransanum Viðskipti innlent Ragnhildur, Svavar og Hreinn nýir stjórnendur hjá N1 Viðskipti innlent Sérstaða Íslendinga í máltækni nýtist í nýrri samnorrænni gervigreindarmiðstöð Viðskipti innlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Tilkynningum frá verslunareigendum um alvarleg atvik hafi fjölgað Viðskipti innlent Sigrún Ósk ráðin upplýsingafulltrúi Akraneskaupstaðar Viðskipti innlent Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best? Viðskipti innlent „Þetta var ekki gert til að flækja, alls ekki“ Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Tvöfaldar tolla á innflutt stál og ál Dómstóll ógilti tollahækkanir Trump Volvo segir upp þrjú þúsund manns Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Sjá meira
Börn í New York geta hætt við að biðja um svifbretti (e. hoverboard) í jólagjöf, þar sem þau eru bönnuð í borginni. Samkvæmt lögreglunni í New York og samgöngustofu borgarinnar eru svifbrettin ólögleg. Ef einstaklingur er gripinn á brettinu verður ekkert gert í fyrsta skiptið en síðan má sekta viðkomandi fyrir allt að sex þúsund krónur. Svifbrettin sem voru kynnt til leiks af Marty McFly í kvikmyndinni Back to the Future II eru að sjáfsögðu ekki til. Heldur er um að ræða nafn yfir tveggja hjóla bretti sem hægt er að halda jafnvægi á. Brettin eru vinsæl vestan hafs og eru mest selda íþróttvaran hjá Amazon í augnablikinu. Þau kosta milli 30 og 300 þúsund krónur. Frægt fólk, til að mynda söngkonan Lily Allen, eiga svoleiðis bretti.
Mest lesið Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Selur ísbílinn eftir þrjátíu ár í bransanum Viðskipti innlent Ragnhildur, Svavar og Hreinn nýir stjórnendur hjá N1 Viðskipti innlent Sérstaða Íslendinga í máltækni nýtist í nýrri samnorrænni gervigreindarmiðstöð Viðskipti innlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Tilkynningum frá verslunareigendum um alvarleg atvik hafi fjölgað Viðskipti innlent Sigrún Ósk ráðin upplýsingafulltrúi Akraneskaupstaðar Viðskipti innlent Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best? Viðskipti innlent „Þetta var ekki gert til að flækja, alls ekki“ Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Tvöfaldar tolla á innflutt stál og ál Dómstóll ógilti tollahækkanir Trump Volvo segir upp þrjú þúsund manns Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Sjá meira
Sérstaða Íslendinga í máltækni nýtist í nýrri samnorrænni gervigreindarmiðstöð Viðskipti innlent
Sérstaða Íslendinga í máltækni nýtist í nýrri samnorrænni gervigreindarmiðstöð Viðskipti innlent