Fleiri fréttir

Evrópa vs. Facebook

Baráttan um gögnin okkar stendur nú sem hæst. Lögmenn segja núverandi regluverk um meðferð persónuupplýsinga ónýtt en spurningin er hvort það skipti máli þegar milljarðar eru í húfi.

Óbreyttir vextir enn um sinn

Markaðsaðilar búast við því að Seðlabanki Bandaríkjanna haldi vöxtum óbreyttum í 0 prósentum enn um sinn.

Aðeins korter í byltingu

Apple hefur einstakt lag á að uppfylla stór loforð. Tim Cook boðar byltingu með Apple Watch og allt bendir til að þetta litla tæki muni endurskilgreina raftækjamarkaðinn líkt og Apple hefur svo oft gert.

Iron Man rétti fram hjálparhönd

Hinum sjö ára Alex brá heldur í brún, þegar leikarinn Robert Downey Jr., í hlutverki Tony Stark, eða Iron man, gaf honum hátækni gervihendi.

Ekki vesenast í því sem virkar

HTC veit hvað virkar. Þróun er betri en endurhugsun og snjallsíminn One M9, nýjasta flaggskip fyrirtækisins, er meira af því sama nema örlítið betra.

Sjá næstu 50 fréttir