Fleiri fréttir

17 prósent samdráttur í hagnaði HSBC

Hagnaður HSBC bankans dróst saman um 17 prósent á síðasta ári. Nam hagnaður bankans 18,7 milljörðum dala, eftir því sem fram kemur á vef BBC.

Apple þróar rafbíl

Tæknirisinn Apple er að þróa rafbíl en um þúsund manna teymi, skipað verkfræðingum og vísindamönnum, vinnur að þróun bílsins. Það er Wall Street Journal sem greinir frá þessu í dag.

Taka ákvörðun um björgunarpakka Grikkja

Fjármálaráðherrar ríkjanna 19 á evrusvæðinu hittast í Aþenu á mánudag til að taka ákvörðun um hvort það eigi að framlengja eða enda 172 milljarða evra björgunarpakka fyrir Grikkland, að því er fram kemur í Financial Times.

Úkraína fær 2300 milljarða króna

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu.

Kynna vélhundinn Spot

Fyrirtækið Boston Dynamics birti á mánudaginn myndband af vélhundinum Spot, sem sýnir einstaka fimi.

Netflix komið til Kúbu

Þjónusta fyrirtækisins mun þó nýtast litlum hluta landsmanna þar sem aðeins 5 til 26 prósent Kúberja eru nettengdir.

Apple kveður iPhoto

Myndvinnsluforritið iPhoto mun á næstu misserum hverfa úr tölvum Apple-notenda.

Sjá næstu 50 fréttir