Fleiri fréttir

Vandræði með iOS 8

Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu.

iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega

Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann.

Nýr 10 evra seðill í umferð

Seðillinn minnir á þann gamla þar sem hönnunin er sótt í gríska goðafræði, en erfiðara verður að falsa nýja seðilinn.

Apple setur sölumet

Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína.

Apple hjálpar notendum að losa sig við U2

Eftir kynningu Apple í síðustu viku urðu árvökulir notendur iTunes tónlistarspilarans varir við að nýrri plötu U2 hafði verið niðurhalað í tölvu þeirra.

Ríkir Kínverjar flýja heimalandið

Tæplega helmingur kínverskra milljarðamæringa íhuga að flytja úr landinu innan næstu fimm ára í leit að betri menntunar- og atvinnutækifærum fyrir börn sín.

Apple kynnir iPhone 6 í dag

Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda.

Apple herðir öryggi

Með því vill fyrirtækið draga úr því að fólk verði fyrir barðinu á óprúttnum aðilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltækja sinna.

Sjá næstu 50 fréttir