Fleiri fréttir

MSN lokar eftir 15 ára þjónustu

Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október.

Microsoft segir upp 1.050 í Finnlandi

Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft tilkynnti í morgun að samráðsfundum með fulltrúum atvinnurekanda í Finnlandi væri lokið.

Ritvélaapp Tom Hanks slær í gegn

Hanx Writer, nýtt ritvélaapp sem bandaríski leikarinn Tom Hanks átti þátt í að þróa, er nú mest sótta appið í appverslun Apple.

Bjórsala minni vegna átaka

Sala á Carlsberg hefur minnkað að undanförnu vegna minni neyslu á bjór í Rússlandi og Úkraínu. Í afkomutilkynningu frá Carlsberg, sem BBC vísar til, segir að neysla á bjór í Rússlandi hafi minnkað um 6-7% vegna óhagstæðra efnahagsaðstæðna og neysla í Úkraínu um 10% vegna átakanna í Austur-Evrópu.

Vonbrigði í Færeyjum

Vottur af kolvetnum var staðfestur en ekki í vinnanlegu magni, segir í tilkynningu Jarðfeingis, orkustofnunar Færeyja í dag, um nýjustu olíuborun við eyjarnar.

Se & Hör hættir í Svíþjóð

Útgáfufyrirtæki blaðsins hyggst endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994.

Hlutabréf African Bank hríðfalla

African Bank Investments sendi frá sér afkomuviðvörun til Kauphallarinnar í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í gær þar sem varað var við því að tap ársins hjá bankanum gæti orðið allt að 7,6 milljarðar randa (81,4 milljarðar íslenskra króna). Þá var frá því greint að stofnandi og forstjóri bankans, Leon Kirknis, hefði látið af störfum.

Segir fjármálin vera að lagast

Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánverja, segir í spænska fréttablaðinu El País að nú sjái fyrir enda kreppunnar sem hefur leikið landann grátt undanfarin ár.

Argentínumenn þurfa að halda áfram að semja

Dómstóll Vestanhafs hefur úrskurðað að viðræður argentínska ríkisins við kröfuhafa sína verði að halda áfram þrátt fyrir að Argentína hafi lýst yfir greiðslufalli. Vogunarsjóðir sem keypt hafa kröfur á argentínska ríkið eru í sumum tilvikum þeir sömu og keypt hafa skuldabréf föllnu bankanna hér á landi.

Hagnaður Volkswagen minnkar

Mikið framlag Audi og Porsche til hagnaðar samsteypunnar bjargaði því þó að hagnaðarminnkunin var ekki meiri.

Sjá næstu 50 fréttir