Fleiri fréttir

Vonast til að finna tuttugu milljarða króna auðlind

Loðnuleit hefst í næstu viku eftir að samkomulag náðist um að ríkið greiði helming leitarkostnaðar útgerðarfyrirtækja, sem leggja fram tvö til þrjú skip í leitina á móti einu skipi Hafrannsóknastofnunar.

Ásgeir til Data Lab Ísland

Ásgeir Runólfsson hefur hafið störf hjá Data Lab Ísland en hann mun þar veita ráðgjölf á sviði stefnumótunar og viðskiptaþróunar.

Nauðungarsala á Hlemmi Square

Ríkisskattstjóri hefur farið fram á að húsnæði félagsins Hostel LV 105 ehf. sem rekur hostelið Hlemm Square á Laugavegi 105 verði boðið upp. Tilkynning þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær.

Sunna Ósk til Kjarnans

Sunna Ósk Logadóttir fréttamaður hefur verið ráðin til Kjarnans og hefur nú þegar hafið störf.

Loka Leonard í Kringlunni

Úra- og skartgripaversluninni Leonard í Kringlunni verður lokað þann 12. janúar næstkomandi.

Sjá næstu 50 fréttir