Jóhannes í forstjórastól Wise og Hrannar kveður eftir þrettán ára starf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. janúar 2020 14:38 Jóhannes starfaði í fimm ár hjá Össur en flytur sig nú yfir til Wise. Jóhannes H. Guðjónsson er nýr forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Wise lausna. Hann tók við starfinu um áramótin. Á sama tíma lætur Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri Wise til þrettán ára, af störfum. „Hrannar hefur staðið sig gríðarlega vel í að byggja upp það sterka og leiðandi fyrirtæki sem Wise er í dag,“ segir í tilkynningu frá Wise. Ákvörðunin sé Hrannars. Nýr stjórnarformaður félagsins er Jónas Hagan Guðmundsson sem tekur við af Gunnari Birni Gunnarssyni sem tekur við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Stefán Þór Stefánsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri ráðgjafa- og þjónustusviðs félagsins. Í tilkynningu frá Wise kemur fram að við kaup Vörðu Capital á Wise í október síðastliðnum hefðu eigendurnir ákveðið að gera ofannefndar breytingar. Þá standi til að sameina Hugbúnað hf., Centara ehf. og Wise lausnir ehf. undir merki Wise lausna. Einnig séu viðræður í gangi um aðkomu fleiri öflugra fjárfesta sem muni styrkja félagið til frekari vaxtar. Til stóð að sameina Wise og Advania á síðasta ári en Samkeppniseftirlitið gaf ekki grænt ljós á samrunann. Jónas Hagan stjórnarformaður Wise segir í tilkynningu að félagið hafi náð frábærum árangri hér heima og erlendis sem hann þakkar mikilli reynslu og þekkingu starfsfólksins á þróun viðskiptalausna Wise. „Saman hlökkum við til að takast á við spennandi tækifæri sem félögin hafa myndað saman síðustu ár. Til stendur að bæta við fleiri öflugum fjárfestum í eigendahóp Wise og skoða kaup og sameiningar til að styrkja Wise enn frekar.“ Hjá Wise starfa um 75 starfmenn en félagið sérhæfir sig í fjölbreyttum lausnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Á meðal 500 viðskiptavina Wise eru sveitarfélög og fyrirtæki í sjávarútvegi, fjármálum, framleiðslu, verslun og ýmiskonar sérfræðiþjónustu. Tækni Vistaskipti Mest lesið Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira
Jóhannes H. Guðjónsson er nýr forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Wise lausna. Hann tók við starfinu um áramótin. Á sama tíma lætur Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri Wise til þrettán ára, af störfum. „Hrannar hefur staðið sig gríðarlega vel í að byggja upp það sterka og leiðandi fyrirtæki sem Wise er í dag,“ segir í tilkynningu frá Wise. Ákvörðunin sé Hrannars. Nýr stjórnarformaður félagsins er Jónas Hagan Guðmundsson sem tekur við af Gunnari Birni Gunnarssyni sem tekur við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Stefán Þór Stefánsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri ráðgjafa- og þjónustusviðs félagsins. Í tilkynningu frá Wise kemur fram að við kaup Vörðu Capital á Wise í október síðastliðnum hefðu eigendurnir ákveðið að gera ofannefndar breytingar. Þá standi til að sameina Hugbúnað hf., Centara ehf. og Wise lausnir ehf. undir merki Wise lausna. Einnig séu viðræður í gangi um aðkomu fleiri öflugra fjárfesta sem muni styrkja félagið til frekari vaxtar. Til stóð að sameina Wise og Advania á síðasta ári en Samkeppniseftirlitið gaf ekki grænt ljós á samrunann. Jónas Hagan stjórnarformaður Wise segir í tilkynningu að félagið hafi náð frábærum árangri hér heima og erlendis sem hann þakkar mikilli reynslu og þekkingu starfsfólksins á þróun viðskiptalausna Wise. „Saman hlökkum við til að takast á við spennandi tækifæri sem félögin hafa myndað saman síðustu ár. Til stendur að bæta við fleiri öflugum fjárfestum í eigendahóp Wise og skoða kaup og sameiningar til að styrkja Wise enn frekar.“ Hjá Wise starfa um 75 starfmenn en félagið sérhæfir sig í fjölbreyttum lausnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Á meðal 500 viðskiptavina Wise eru sveitarfélög og fyrirtæki í sjávarútvegi, fjármálum, framleiðslu, verslun og ýmiskonar sérfræðiþjónustu.
Tækni Vistaskipti Mest lesið Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira