Fleiri fréttir Atvinnuleysi ekki minna frá 2007 Atvinnuleysi var 1,9 prósent í desember og hefur ekki verið minna frá nóvember 2007. 26.1.2016 09:23 Hreiðar Már, Magnús og Sigurður sýknaðir Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag þá Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg og Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, af ákæru í CLN-málinu svokallaða. 26.1.2016 09:00 Alþingi fær upplýsingar um söluna á Borgun Fjármálaeftirlitið krafðist upplýsingar um söluna á Borgun í lok árs 2014. Hefur síðan ekkert látið í sér heyra. Forsætisráðherra kallar Borgunarmálið "augljóst klúður“. 26.1.2016 07:00 Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum fær ekki hálfan milljarð endurgreiddan frá ríkinu Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu fiskvinnslunnar um endurgreiðslu sérstakt veiðigjalds. 25.1.2016 18:38 Fékk 155 þúsund krónur í bætur vegna glataðrar ferðatösku Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. 25.1.2016 16:31 Sala Landsbankans á Borgun „augljóst klúður“ að mati forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var spurður út í Borgunarmálið á þingi í dag. 25.1.2016 15:51 Brewdog vill opna Brewdog-bar í Reykjavík Skoska bruggsmiðjan leitar nú að samstarfsaðilum til þess að opna bar í Reykjavík. 25.1.2016 13:15 Segist ekki hafa vitað að Borgun fengi greiðslur vegna Visa Europe Landsbankinn segir upplýsingarnar um milljarðagreiðslu ekki hafa legið fyrir þegar bankinn seldi hlut í Borgun. 25.1.2016 10:39 Fleiri heimili með lán í skilum hjá Íbúðalánasjóði Heimilum með lán í vanskilum fækkaði um 1.016 milli 2014 og 2015, að því er fram kemur í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. 25.1.2016 09:01 Bakkavararbræður kaupa í Bakkavör Félag í eigu bræðranna Ágústs Guðmundssonar og Lýðs Guðmundssonar hefur keypt um 46 prósenta hlut BG12 í Bakkavör. Kaupverðið er rúmir 147 milljónir punda. 25.1.2016 08:08 Bankaráðið ekki fundað um Borgun Bankastjóri Landsbankans ber ábyrgð á sölunni á sínum tíma en bankaráðið ber fullt traust til hans. 25.1.2016 06:00 Landsbankinn vissi að Visa gæti tekið yfir Visa Europe Landsbankinn hafði upplýsingar um valrétti en hafði engar upplýsingar um að Borgun hf. gæti notið hagsbóta af yfirtöku á VISA Europe. Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans segir það hafa legið fyrir síðar, eftir söluna á bréfunum í Borgun hf. 24.1.2016 10:10 Skilyrði eftirlitsins höfðu ekki áhrif á sölu Borgunar "Við fáum ekki séð að nein skilyrði sem hvíldu á Landsbankanum af hálfu Samkeppniseftirlitsins hafi haft áhrif á verð eða skilmála þessarar sölu,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, um sölu Landsbankans á kortafyrirtækinu Borgun. 23.1.2016 07:00 Stórskipahöfn sögð líkleg til að styrkja byggð og bæta mannlíf Einhugur er í sveitarstjórn Langanesbyggðar að vinna áfram að því að stórskipahöfn í Finnafirði verði að veruleika, þótt síðasti meirihluti hafi sprungið vegna málsins. 22.1.2016 19:00 Hafði ekki nein áhrif á rekstur eða stefnu Borgunar og Valitors Landsbankinn taldi að í ljósi stöðu sinnar væri hagsmunum hans best borgið með því að selja hluti sína í fyrirtækjunum. 22.1.2016 18:12 Leyfilegt að veiða 173 þúsund tonn af loðnu Hafrannsóknastofnun hefur ákveðið heildaraflamark á vertíðinni 2015/16. 22.1.2016 16:17 Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22.1.2016 15:24 Stefna að gerð fleiri sambærilegra samninga Félag atvinnurekenda undirritaði nýjan kjarasamning við VR og Landssamband íslenskra verslunarmanna í dag. 22.1.2016 14:58 Ásgeir Jónsson nýr forseti Hagfræðideildar Ásgeir Jónsson dósent við Háskóla Íslands hefur verið kjörinn deildarforseti Hagfræðideildar fram til sumars 2018. 22.1.2016 12:38 Meðalatvinnuleysi 2,9 prósent í fyrra Háskólamenntuðum konum hefur fjölgað meira en körlum í hópi atvinnulausra. 22.1.2016 09:12 Ekki góð innsýn í Borgun Samkeppniseftirlitið setti þrýsting á Landsbankann, Arion banka og Íslandsbanka að breyta eignarhaldi á kortafyrirtækjum. Þetta segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. 22.1.2016 07:00 Herkastalinn seldur til hulduhóps Hjálpræðisherinn er búinn að selja Herkastalann við Kirkjustræti 2. Gengið var frá kaupunum á miðvikudaginn en kaupverðið var 630 milljónir króna. 22.1.2016 07:00 Vilja auðvelda útleigu heimila í 90 daga á ári Ragnheiður Elín Árnadóttir lagði fram breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. 21.1.2016 19:38 Framtíð friðar á vinnumarkaði í höndum 80 þúsund félagsmanna ASÍ Nýr kjarasamningur á grunni SALEK samkomulagsins gefur launafólki aukin lífeyrisréttindi og 6,5 prósenta launahækkun umfram það sem samið var um í fyrra. 21.1.2016 18:48 Skipuðu Landsbankanum ekki að selja Borgun Samkeppniseftirlitið fellst ekki á að ráðstafanir þeirra hafi haft áhrif á skilmála eða viðskiptakjör sölunnar. 21.1.2016 18:34 Búið að skrifa undir SALEK-samkomulagið Laun munu hækka um 6,2 prósent í ár, að lágmarki um 15 þúsund krónur á mánuði. 21.1.2016 17:47 Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21.1.2016 17:34 Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21.1.2016 16:18 Guðrún tilnefnd til setu í stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, tekur sæti í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna í mars. 21.1.2016 15:14 Gunnar Bragi afléttir þvingunaraðgerðum gegn Íran Utanríkisráðherra segir ástæðu til að fagna þessum áfanga, sem sé sönnun þess að viðskiptaþvinganir geti haft raunveruleg áhrif á alþjóðavettvangi. 21.1.2016 14:39 Glu setur allt að milljarð í Plain Vanilla Glu og Plain Vanilla ætla að taka höndum saman og einblína m.a. á þróun QuizUp sjónvarpsþáttarins. 21.1.2016 13:31 Bankasýslan leitar að ráðgjöfum fyrir sölu á Landsbankanum Leitað er að ráðgjöfum til að aðstoða við sölu á 28 prósenta hlut ríkisins í bankanum. 21.1.2016 13:30 Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna birtar Verðlaun verða veitt í alls fimmtán flokkum, en hátíðin sjálf verður haldin þann 29.janúar í Gamla Bíó. 21.1.2016 11:45 Engin vinna við endurskoðun viðskiptaþvingana í utanríkisráðuneytinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir viðskiptaþvinganir virka þó þær séu umdeildar. 21.1.2016 11:23 Bjarni vill endurskoða reglur um sölu jóla- og páskabjórs „Þetta er auðvitað sóun, það er alveg hárrétt,“ sagði ráðherrann á þinginu í dag. 21.1.2016 11:13 Ólafur Ólafsson vill byggja hótel við Suðurlandsbraut Breyting á deiliskipulagi lóðarinnar á Suðurlandsbraut 18 felur í sér að byggt verður við húsið sem nú er þar fyrir auk þess sem leyfilegt verður að hafa hótel þar. 21.1.2016 10:00 Landsbankinn hafnar ummælum Árna Páls Landsbankinn hafnar algjörlega ummælum sem Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, lét falla um bankann í gær. 21.1.2016 09:47 Kaupmáttur og stórir árgangar hafa áhrif Spáð er áframhaldandi hækkun íbúðaverðs næstu þrjú ár. Áætlanir eru um aukið framboð nýrra íbúða og fjölbýlishúsa í Reykjavík. 21.1.2016 06:00 Forstjóri Kauphallarinnar vill bankana að fullu úr ríkiseigu Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur ótrúverðuga stefnu að ríkið sé í stórum hluta bankakerfisins og efast um að það tryggi góða starfshætti. 21.1.2016 06:00 Landsbankinn tryggði sig fyrir Visa samningi við sölu á Valitor en ekki Borgun Landsbankinn seldi Arion banka hlut í Valitor með ákvæði um að bankinn fengi greitt ef Visa Inc. seldi Visa Europe. Sambærilegt ákvæði var ekki gert við söluna á Borgun. 21.1.2016 06:00 Töldu söluverðið gott Landsbankinn segir að þegar verið var að semja um söluna á Borgun hafi kaupverðið verið ákveðið í ljósi upplýsinga sem þá lágu fyrir um rekstur Borgunar. 20.1.2016 18:05 Vill að FME rannsaki sölu Landsbankans á Borgun Árni Páll Árnasson, formaður Samfylkingarinnar, vill að þingið láti til sín taka í málinu og knýi á um svör. 20.1.2016 16:50 „Með öllu óásættanlegt að setja eitt stærsta hjólbarðaverkstæði landsins nánast í anddyri Bónus“ Í ábendingum frá Bónus vegna komu Costco hingað til lands kemur fram nokkur gagnrýni á dekkjaverkstæði sem skipulagstillaga við Kauptún í Garðabæ gerir ráð fyrir að verði á svæðinu. 20.1.2016 14:22 Helmingur tekna Valitor kemur frá útlöndum Borgun og Valitor gætu hagnast vel á yfirtöku Visa International Service á Visa Europe sem um þrjú þúsund fjármálafyrirtæki í Evrópu eiga. 20.1.2016 13:29 Íbúðalánasjóður ræður Virðingu til að sjá um sölu á Kletti ehf Klettur er dótturfélag Íbúðalánasjóðs og rekur um 450 íbúðir víðs vegar um landið. 20.1.2016 11:23 Sjá næstu 50 fréttir
Atvinnuleysi ekki minna frá 2007 Atvinnuleysi var 1,9 prósent í desember og hefur ekki verið minna frá nóvember 2007. 26.1.2016 09:23
Hreiðar Már, Magnús og Sigurður sýknaðir Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag þá Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg og Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, af ákæru í CLN-málinu svokallaða. 26.1.2016 09:00
Alþingi fær upplýsingar um söluna á Borgun Fjármálaeftirlitið krafðist upplýsingar um söluna á Borgun í lok árs 2014. Hefur síðan ekkert látið í sér heyra. Forsætisráðherra kallar Borgunarmálið "augljóst klúður“. 26.1.2016 07:00
Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum fær ekki hálfan milljarð endurgreiddan frá ríkinu Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu fiskvinnslunnar um endurgreiðslu sérstakt veiðigjalds. 25.1.2016 18:38
Fékk 155 þúsund krónur í bætur vegna glataðrar ferðatösku Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. 25.1.2016 16:31
Sala Landsbankans á Borgun „augljóst klúður“ að mati forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var spurður út í Borgunarmálið á þingi í dag. 25.1.2016 15:51
Brewdog vill opna Brewdog-bar í Reykjavík Skoska bruggsmiðjan leitar nú að samstarfsaðilum til þess að opna bar í Reykjavík. 25.1.2016 13:15
Segist ekki hafa vitað að Borgun fengi greiðslur vegna Visa Europe Landsbankinn segir upplýsingarnar um milljarðagreiðslu ekki hafa legið fyrir þegar bankinn seldi hlut í Borgun. 25.1.2016 10:39
Fleiri heimili með lán í skilum hjá Íbúðalánasjóði Heimilum með lán í vanskilum fækkaði um 1.016 milli 2014 og 2015, að því er fram kemur í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. 25.1.2016 09:01
Bakkavararbræður kaupa í Bakkavör Félag í eigu bræðranna Ágústs Guðmundssonar og Lýðs Guðmundssonar hefur keypt um 46 prósenta hlut BG12 í Bakkavör. Kaupverðið er rúmir 147 milljónir punda. 25.1.2016 08:08
Bankaráðið ekki fundað um Borgun Bankastjóri Landsbankans ber ábyrgð á sölunni á sínum tíma en bankaráðið ber fullt traust til hans. 25.1.2016 06:00
Landsbankinn vissi að Visa gæti tekið yfir Visa Europe Landsbankinn hafði upplýsingar um valrétti en hafði engar upplýsingar um að Borgun hf. gæti notið hagsbóta af yfirtöku á VISA Europe. Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans segir það hafa legið fyrir síðar, eftir söluna á bréfunum í Borgun hf. 24.1.2016 10:10
Skilyrði eftirlitsins höfðu ekki áhrif á sölu Borgunar "Við fáum ekki séð að nein skilyrði sem hvíldu á Landsbankanum af hálfu Samkeppniseftirlitsins hafi haft áhrif á verð eða skilmála þessarar sölu,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, um sölu Landsbankans á kortafyrirtækinu Borgun. 23.1.2016 07:00
Stórskipahöfn sögð líkleg til að styrkja byggð og bæta mannlíf Einhugur er í sveitarstjórn Langanesbyggðar að vinna áfram að því að stórskipahöfn í Finnafirði verði að veruleika, þótt síðasti meirihluti hafi sprungið vegna málsins. 22.1.2016 19:00
Hafði ekki nein áhrif á rekstur eða stefnu Borgunar og Valitors Landsbankinn taldi að í ljósi stöðu sinnar væri hagsmunum hans best borgið með því að selja hluti sína í fyrirtækjunum. 22.1.2016 18:12
Leyfilegt að veiða 173 þúsund tonn af loðnu Hafrannsóknastofnun hefur ákveðið heildaraflamark á vertíðinni 2015/16. 22.1.2016 16:17
Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22.1.2016 15:24
Stefna að gerð fleiri sambærilegra samninga Félag atvinnurekenda undirritaði nýjan kjarasamning við VR og Landssamband íslenskra verslunarmanna í dag. 22.1.2016 14:58
Ásgeir Jónsson nýr forseti Hagfræðideildar Ásgeir Jónsson dósent við Háskóla Íslands hefur verið kjörinn deildarforseti Hagfræðideildar fram til sumars 2018. 22.1.2016 12:38
Meðalatvinnuleysi 2,9 prósent í fyrra Háskólamenntuðum konum hefur fjölgað meira en körlum í hópi atvinnulausra. 22.1.2016 09:12
Ekki góð innsýn í Borgun Samkeppniseftirlitið setti þrýsting á Landsbankann, Arion banka og Íslandsbanka að breyta eignarhaldi á kortafyrirtækjum. Þetta segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. 22.1.2016 07:00
Herkastalinn seldur til hulduhóps Hjálpræðisherinn er búinn að selja Herkastalann við Kirkjustræti 2. Gengið var frá kaupunum á miðvikudaginn en kaupverðið var 630 milljónir króna. 22.1.2016 07:00
Vilja auðvelda útleigu heimila í 90 daga á ári Ragnheiður Elín Árnadóttir lagði fram breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. 21.1.2016 19:38
Framtíð friðar á vinnumarkaði í höndum 80 þúsund félagsmanna ASÍ Nýr kjarasamningur á grunni SALEK samkomulagsins gefur launafólki aukin lífeyrisréttindi og 6,5 prósenta launahækkun umfram það sem samið var um í fyrra. 21.1.2016 18:48
Skipuðu Landsbankanum ekki að selja Borgun Samkeppniseftirlitið fellst ekki á að ráðstafanir þeirra hafi haft áhrif á skilmála eða viðskiptakjör sölunnar. 21.1.2016 18:34
Búið að skrifa undir SALEK-samkomulagið Laun munu hækka um 6,2 prósent í ár, að lágmarki um 15 þúsund krónur á mánuði. 21.1.2016 17:47
Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21.1.2016 17:34
Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21.1.2016 16:18
Guðrún tilnefnd til setu í stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, tekur sæti í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna í mars. 21.1.2016 15:14
Gunnar Bragi afléttir þvingunaraðgerðum gegn Íran Utanríkisráðherra segir ástæðu til að fagna þessum áfanga, sem sé sönnun þess að viðskiptaþvinganir geti haft raunveruleg áhrif á alþjóðavettvangi. 21.1.2016 14:39
Glu setur allt að milljarð í Plain Vanilla Glu og Plain Vanilla ætla að taka höndum saman og einblína m.a. á þróun QuizUp sjónvarpsþáttarins. 21.1.2016 13:31
Bankasýslan leitar að ráðgjöfum fyrir sölu á Landsbankanum Leitað er að ráðgjöfum til að aðstoða við sölu á 28 prósenta hlut ríkisins í bankanum. 21.1.2016 13:30
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna birtar Verðlaun verða veitt í alls fimmtán flokkum, en hátíðin sjálf verður haldin þann 29.janúar í Gamla Bíó. 21.1.2016 11:45
Engin vinna við endurskoðun viðskiptaþvingana í utanríkisráðuneytinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir viðskiptaþvinganir virka þó þær séu umdeildar. 21.1.2016 11:23
Bjarni vill endurskoða reglur um sölu jóla- og páskabjórs „Þetta er auðvitað sóun, það er alveg hárrétt,“ sagði ráðherrann á þinginu í dag. 21.1.2016 11:13
Ólafur Ólafsson vill byggja hótel við Suðurlandsbraut Breyting á deiliskipulagi lóðarinnar á Suðurlandsbraut 18 felur í sér að byggt verður við húsið sem nú er þar fyrir auk þess sem leyfilegt verður að hafa hótel þar. 21.1.2016 10:00
Landsbankinn hafnar ummælum Árna Páls Landsbankinn hafnar algjörlega ummælum sem Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, lét falla um bankann í gær. 21.1.2016 09:47
Kaupmáttur og stórir árgangar hafa áhrif Spáð er áframhaldandi hækkun íbúðaverðs næstu þrjú ár. Áætlanir eru um aukið framboð nýrra íbúða og fjölbýlishúsa í Reykjavík. 21.1.2016 06:00
Forstjóri Kauphallarinnar vill bankana að fullu úr ríkiseigu Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur ótrúverðuga stefnu að ríkið sé í stórum hluta bankakerfisins og efast um að það tryggi góða starfshætti. 21.1.2016 06:00
Landsbankinn tryggði sig fyrir Visa samningi við sölu á Valitor en ekki Borgun Landsbankinn seldi Arion banka hlut í Valitor með ákvæði um að bankinn fengi greitt ef Visa Inc. seldi Visa Europe. Sambærilegt ákvæði var ekki gert við söluna á Borgun. 21.1.2016 06:00
Töldu söluverðið gott Landsbankinn segir að þegar verið var að semja um söluna á Borgun hafi kaupverðið verið ákveðið í ljósi upplýsinga sem þá lágu fyrir um rekstur Borgunar. 20.1.2016 18:05
Vill að FME rannsaki sölu Landsbankans á Borgun Árni Páll Árnasson, formaður Samfylkingarinnar, vill að þingið láti til sín taka í málinu og knýi á um svör. 20.1.2016 16:50
„Með öllu óásættanlegt að setja eitt stærsta hjólbarðaverkstæði landsins nánast í anddyri Bónus“ Í ábendingum frá Bónus vegna komu Costco hingað til lands kemur fram nokkur gagnrýni á dekkjaverkstæði sem skipulagstillaga við Kauptún í Garðabæ gerir ráð fyrir að verði á svæðinu. 20.1.2016 14:22
Helmingur tekna Valitor kemur frá útlöndum Borgun og Valitor gætu hagnast vel á yfirtöku Visa International Service á Visa Europe sem um þrjú þúsund fjármálafyrirtæki í Evrópu eiga. 20.1.2016 13:29
Íbúðalánasjóður ræður Virðingu til að sjá um sölu á Kletti ehf Klettur er dótturfélag Íbúðalánasjóðs og rekur um 450 íbúðir víðs vegar um landið. 20.1.2016 11:23