Viðskipti innlent

Til­nefningar til Ís­lensku vef­verð­launanna birtar

Atli Ísleifsson skrifar
Nokkrir af þeim vefjum sem tilnefndir eru. Hátíðin sjálf verður haldin í Gamla Bíó þann 29. janúar.
Nokkrir af þeim vefjum sem tilnefndir eru. Hátíðin sjálf verður haldin í Gamla Bíó þann 29. janúar.
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna hafa verið birtar, en verðlaun verða veitt í alls fimmtán flokkum. Hátíðin sjálf verður haldin í Gamla Bíó þann 29. janúar.

Átta manna dómnefnd hefur metið hátt á annað hundrað verkefni og liggja úrslit nú fyrir. Á vef verðlaunanna segir að dómnefndin sé skipuð sérfræðingum í vefmálum, ásamt tveimur varamönnum.




Tengdar fréttir

QuizUp með tvenn verðlaun

Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×