Fleiri fréttir Lækkuðu eldsneytisverðið í morgun Atlantsolía og Orkan lækkuðu í morgun eldsneytisverð á stöðvum sínum. Bensínlítrinn lækkaði um tvær krónur og dísellítrinn um eina krónu. Ástæðu verðlækkunarinnar má rekja til lækkandi heimsmarkaðsverðs. 25.8.2010 08:45 Bankastjóri tjáir sig ekki um uppsagnir Stjórnendur Landsbankans eru að ljúka við stefnumótun og verða niðurstöður hennar kynntar í lok mánaðar. Endanleg útfærsla verður kynnt í október. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, vill ekki fara ítarlega út í vinnuna, sem staðið hefur yfir frá því hann tók við starfinu í byrjun júní. 25.8.2010 06:15 Eyrir samdi við lánardrottna Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest hagnaðist um 3,2 milljónir evra, jafnvirði um 490 milljóna króna, á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 11,5 milljónir evra á sama tíma í fyrra. Neikvæður gengismunur og beiting hlutdeildaraðferðar á eignir félagsins hafa áhrif á samanburðinn. 25.8.2010 03:00 Ekki fjallað um virkjanaleyfi vegna ónægra upplýsinga Orkustofnun fjallar ekki um virkjanaleyfi fyrir HS orku fyrr en fyrirtækið hefur fært henni frekari gögn um nýtingarþol jarðhitasvæðisins úti á Reykjanesi. Málið hefur verið í höndum HS orku síðan í mars. 24.8.2010 18:31 Lántökur ríkissjóðs meira en 78 prósent af landsframleiðslu Sextán af hverjum hundrað krónum sem ríkissjóður greiddi í gjöld á fyrri hluta ársins fóru í vexti af lánum. Áfram bætist við skuldir ríkissjóðs, en fjármálaráðherra telur að skuldastaðan batni strax á næsta ári. 24.8.2010 18:40 Seðlabankinn má eiga Sjóvá Fjármálaeftirlitið veitti Eignasafni Seðlabanka Íslands nýverið heimild til þess að fara með virkan eignarhlut í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. 24.8.2010 23:02 Vilja ræða kaupin á Vestiu Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í viðskiptanefnd Alþingis hafa óskað eftir að nefndin fundi um kaup Framtakssjóðs Íslands á eignarhaldsfélaginu Vestia. 24.8.2010 16:28 Um 12 milljarða viðskipti á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í dag í 12,2 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,4% í 6,2 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði lítillega í 6 ma. viðskiptum. 24.8.2010 16:21 Ólafur Páll er hæfur til að sitja í Magma nefnd Ólafur Páll Jónsson er hæfur til að sitja í nefnd um kaup Magma Energy Sweden AB á eignarhluta HS Orku ehf. og starfsumhverfi orkugeirans, samkvæmt niðurstöðu forsætisráðuneytisins. 24.8.2010 15:38 Fréttin af hönnunarstuldi Beyonce eins og eldur í sinu Frétt Fréttablaðsins um að söngkonan Beyonce hafi stolið íslenskri fatahönnun þegar að hún setti á markað nýjar leggingsbuxur fer eins og eldur í sinu um netheimana þessa dagana. Fréttablaðið benti á það fyrir fáeinum dögum að buxur í nýrri haustlínu tískumerkisins Dereon, sem er í eigu söngkonunnar Beyoncé, þykja afskaplega líkar buxum frá E-label, sem söngkonan keypti í haust. 24.8.2010 11:42 Lögmenn ráða hvaða gögn þeir vilja sjá Formaður slitastjórnar Glitnis hafnar alfarið ásökunum um að slitastjórnin sé að reyna að afla samkeppnisupplýsinga um starfsemi Iceland Express í Bandaríkjunum með kröfugerð í dómsmáli sem slitastjórnin rekur nú í New York í Bandaríkjunum. 24.8.2010 06:15 Árni Páll vill lengja rétt til atvinnuleysisbóta Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, vill að tíminn sem fólk á rétt til atvinnuleysisbóta verði lengdur tímabundið úr þremur árum í fimm. Þetta kom fram á samráðsfundi hans með aðilum vinnumarkaðarins sem haldinn var 16. júní síðastliðinn. 23.8.2010 17:09 Gamma hækkaði um 0,2% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% í dag í 4,3 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,3% í 2,8 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði lítillega í 1,5 ma. viðskiptum. 23.8.2010 16:54 Endurheimtur á eignasafni Landsbankans aukast Verulegur árangur náðist í auknum endurheimtum á eignasafni Landsbankans á öðrum ársfjórðungi. Aukningin var um 64 milljarðar króna í erlendum myntum, eða sem nemur um 6%. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbanka Íslands vegna kröfuhafafundar sem fram fer í dag. 23.8.2010 11:05 Tal sektað um tvær og hálfa milljón Neytendastofa hefur sektað farsímafyrirtækið Tal um 2,5 milljónir króna fyrir auglýsingar fyrirtækisins þar sem með almennum hætti er fullyrt að Tal bjóði ódýrari þjónustu en keppinautar. Síminn kvartaði yfir auglýsingunum til Neytendastofu í byrjun nóvember á síðasta ári. 23.8.2010 10:30 Kaupmáttur hækkaði um 1% Kaupmáttur launa hækkaði um 1,0% í júlí miðað við fyrri mánuð. Síðustu tólf mánuði hefur kaupmáttur launa hækkað um 1,1%, samkvæmt tölum Hagstofunnar. 23.8.2010 09:03 Skaðabótamál gegn fyrrverandi stjórnendum Landsbankans í bígerð Tvö skaðabótamál slitastjórnar Landsbankans gegn fyrrverandi stjórnendum bankans eru á leið til dómstóla. Skaðabótakröfurnar í málunum skipta tugum milljarða, en ítrasta krafan í stærra málinu nemur um 20 milljörðum króna. 22.8.2010 18:30 Tilboð Magma dugar ekki VG Tilboð Magma Energy um að ríkið eignist forkaupsrétt í hlut félagsins í HS Orku dugar ekki að mati Atla Gíslasonar fulltrúa Vinstri grænna í iðnaðarnefnd. Hann vill að orkuauðlindir landsins séu ótvírætt í eigu opinberra aðila. 21.8.2010 18:32 Magma ætlar að reisa fyrstu jarðvarmavirkjunina í Chile Magma energy gæti orðið fyrsta orkufyrirtækið í Chile til þess að reisa jarðvarmavirkjun þar í landi samkvæmt fréttavef Bloombergs. Magma hyggur á nýtingu jarðvarma í Mariposa árið 2014 að sögn John Selters, sem er forstjóri fyrirtækisins í Suður-Ameríku. 21.8.2010 09:41 Lýgur til að hreinsa sjálfan sig Róbert Wessmann, fyrrverandi forstjóri Actavis, svarar Björgólfi Thor Björgólfssyni fullum hálsi í yfirlýsingu til fjölmiðla en Björgólfur fullyrðir á heimasíðu sinni, btb.is, að Róbert hafi verið vikið úr starfi árið 2008. Róbert segist hafa hætt störfum hjá Actavis til að snúa sér að eigin fjárfestingum. Aðra ástæðu fráhvarfs hans frá fyrirtækinu segir Róbert vera að hann hafi ekki haft áhuga á því að starfa frekar með Björgólfi. 21.8.2010 06:30 Starfsemi lífeyrissjóðanna rannsökuð Rannsóknarnefnd skipuð af ríkissáttasemjara mun framkvæma úttekt á fjárfestingastefnu, ákvarðanatöku og lagalegu umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins haustið 2008. Gert er ráð fyrir því að nefndin ljúki störfum með útgáfu skýrslu til stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða fyrir árslok 2010. 20.8.2010 19:48 Vestia áhugaverður fjárfestingarkostur Framtakssjóður Íslands, fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna, hefur keypt eignaumsýslufélagið Vestia af Landsbankanum á tæplega tuttugu milljarða króna. Inni í Vestia eru nokkur af þekktustu fyrirtækjum landsins. 20.8.2010 18:59 Ölvisholt gjaldþrota og eigendur vilja kaupa reksturinn Íslenska brugghúsið Ölvisholt sem framleiðir m.a Skjálfta, Freyju og Lava bjórana hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Skiptastjóri þrotabúsins segir þó að reynt verði að tryggja rekstur brugghússins áfram. 20.8.2010 17:22 Róbert Wessman birtir starfslokasamning sinn Róbert Wessman þvertekur fyrir það að hafa verið rekinn úr starfi sem forstjóri lyfjafyrirtækisins Actavis árið 2008. Björgólfur Thor Björgólfsson hefur haldið því fram að Róberti hafi verið vikið úr starfi forstjóra eins og fram kemur á nýrri heimasíðu hans. Róbert hafnar því hins vegar alfarið og hefur máli sínu til stuðnings ákveðið að birta afrit af starfslokasamningi sínum við Actavis 20.8.2010 16:28 GAMMA lækkaði litillega Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,2% í dag í 16,7 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,3% í 5,1 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 11,6 ma. viðskiptum. 20.8.2010 16:19 Samið um kaup á Vestia Framtakssjóður Íslands hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia af Landsbankanum. Um sex þúsund manns starfa hjá þeim sjö félögum sem fylgja Vestia til Framtakssjóðs Íslands. 20.8.2010 12:29 Segir áróðursmeistara Björgólfs „þræða nýjar víddir“ Bæði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Róbert Wessman, fyrrverandi forstjóri Actavis, hafna staðhæfingum Björgólfs Thors sem hann setur fram á vefsíðu sinni BTB.is. Róbert segir að Björólfur sé að þræða nýjar víddir til að hreinsa skaðað orðspor sitt á vefsíðunni og leiti að blórabögglum fyrir því sem hefur misheppnast í hans fjárfestingum. 20.8.2010 11:04 Vísitala byggingarkostnaðar fer hækkandi Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan ágúst 2010 er 102,5 stig. Þetta kemur fram frétt á heimasíðu Hagstofunnar en um 0,5 prósentustiga hækkun er að ræða frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í september 2010. 20.8.2010 09:12 Róbert þvær af sér sakir Rekstur Actavis var góður og mikið var fjallað um starfsemi félagsins af fjölmiðlum og greiningaraðilumbæði hér heima og erlendis, segir Róbert 20.8.2010 08:58 Bankarnir „teknir yfir af glæpamönnum“ Davíð Oddsson seðlabankastjóri tjáði mönnum sumarið 2008 að íslensku bankarnir hefðu verið „teknir yfir af glæpamönnum", sem ætluðu sér að gera Ísland gjaldþrota. Þetta kemur fram á nýrri vefsíðu Björgólfs Thors sem opnaði í dag. 19.8.2010 18:30 GAMMA heldur áfram að hækka Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI heldur áfram að hækka og hækkaði um 0,5% í dag í 13,5 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,4% í 4,5 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,7% í 9 ma. viðskiptum. 19.8.2010 16:29 Mikill verðmunur á skólabókum Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á nýjum og notuðum skólabókum fyrir framhaldsskóla í verslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Farið var í sex verslanir og skoðað verð á 27 algengum nýjum bókum. Einnig voru skoðaðir tíu titlar á fjórum skiptibókamörkuðum. Mikill munur reyndist á verði nýrra og notaðra námsbóka og var munurinn oftast um eða yfir 100%. 19.8.2010 16:28 Telja fasteignamarkaðinn vera að glæðast Uppfærð spá Seðlabankans um bata og horfur í efnahagslífinu er að ýmsu leyti bjartari en spá bankans í maí. Innlend eftirspurn dróst minna saman en gert var ráð fyrir, fasteignamarkaðurinn er að glæðast og atvinnuleysi að hjaðna. 19.8.2010 12:32 Tap útlendinga vegna bankahrunsins ekki undir 7000 milljörðum Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að tap útlendinga vegna bankahrunsins á Íslandi verði ekki undir sjö þúsund milljörðum króna, en það er um fjórföld landsframleiðsla þjóðarinnar. 19.8.2010 11:42 Aflaverðmætið jókst um 16,4% Afli íslenskra skipa í fyrra var tæp 1.130 þúsund tonn, eða um 153 þúsund tonnum minni en árið 2008. Aflaverðmæti nam rúmum 115 milljörðum króna og jókst um 16,4% frá fyrra ári. Aflaverðmætið var hins vegar 2,8% minna ef mælt er á föstu verði. 19.8.2010 09:18 Hættu við lán vegna Icesave Fjárfestingabanki Evrópu hætti við að veita lán til Landsvirkjunar í júlí sl., sem átti að nýta til framkvæmda við Búðarhálsvirkjun vegna Icesavedeilunnar. 19.8.2010 07:27 Hagnaður jókst um 135 prósent Hagnaður Icelandic Group af reglulegri starfsemi fyrir skatta var rúmir 2 milljarðar króna á fyrri hluta þessa árs. Rekstrarhagnaður jókst um 20 prósent og var 4,1 milljarður. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Icelandic. 19.8.2010 02:00 Töpuðu miklu á Humac en réðu síðan forstjórann í lykilstöðu Íslandsbanki þurfti að afskrifa rúmlega 800 milljónir króna vegna lána til Humac, sem átti og rak Apple-umboðið, en nú hefur Íslandsbanki ráðið fyrrverandi forstjóra þessa sama fyrirtækis, Humac, í lykilstöðu hjá bankanum. 18.8.2010 18:30 Skuldir borgarinnar 360 prósent af árstekjum Skuldir Reykjavíkurborgar nema 360 prósentum af árstekjum borgarinnar. Ef hugmyndir að nýjum sveitarstjórnarlögum verða að veruleika mega sveitarfélög ekki skuldsetja sig meira en sem nemur 150 prósentum af árstekjum þeirra. 18.8.2010 18:30 SAS endurgreiðir 30 þúsund farþegum vegna eldgossins SAS flugfélagið er þessa dagana að endurgreiða 25 þúsund viðskiptavinum sínum farmiða vegna þeirrar röskunar sem varð á flugsamgöngum þegar eldgosið í Eyjafjallajökli varð í apríl. Um 5 þúsund manns til viðbótar bíða þess að fá miðana greidda til baka, að því er fram kemur á norska viðskiptavefnum e24.no. 18.8.2010 16:45 Gamma hækkaði um 0,6% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði töluvert í dag eða um 0,6% í 19 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,5% í 4,4 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 1% í 14,6 ma. viðskiptum. 18.8.2010 16:40 Greiðslustöðvun Kaupþings framlengd Héraðsdómur Reykjavíkur hefur framlengt greiðslustöðvun Kaupþings banka til 24. nóvember næstkomandi. Ákvörðun Kaupþings um að óska eftir þessari framlengingu var kynnt á fundi með kröfuhöfum 9. ágúst síðastliðinn. 18.8.2010 15:17 Sala á áfengi og tóbaki minnkar Tekjur af áfengisgjaldi og tóbaksgjaldi hafa aukist að undanförnu þótt sala á áfengi og tóbaki hafi dregist saman. 18.8.2010 14:24 Efnahagsbatinn hafinn Visbendingar eru um að botn efnahagssamdráttarins sé að baki. Sé efnahagsbati hafinn eða við það að hefjast er það nokkru fyrr en Seðlabankinn spáði í Peningamálum í maí. 18.8.2010 13:14 Stutt þar til fasteignamarkaðurinn nær botni Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 1,3% í júlí síðastliðnum frá fyrri mánuði samkvæmt vísitölu íbúðaverðs sem tekin er saman af Þjóðskrá Íslands og birt var síðdegis í gær. 18.8.2010 12:59 Sjá næstu 50 fréttir
Lækkuðu eldsneytisverðið í morgun Atlantsolía og Orkan lækkuðu í morgun eldsneytisverð á stöðvum sínum. Bensínlítrinn lækkaði um tvær krónur og dísellítrinn um eina krónu. Ástæðu verðlækkunarinnar má rekja til lækkandi heimsmarkaðsverðs. 25.8.2010 08:45
Bankastjóri tjáir sig ekki um uppsagnir Stjórnendur Landsbankans eru að ljúka við stefnumótun og verða niðurstöður hennar kynntar í lok mánaðar. Endanleg útfærsla verður kynnt í október. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, vill ekki fara ítarlega út í vinnuna, sem staðið hefur yfir frá því hann tók við starfinu í byrjun júní. 25.8.2010 06:15
Eyrir samdi við lánardrottna Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest hagnaðist um 3,2 milljónir evra, jafnvirði um 490 milljóna króna, á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 11,5 milljónir evra á sama tíma í fyrra. Neikvæður gengismunur og beiting hlutdeildaraðferðar á eignir félagsins hafa áhrif á samanburðinn. 25.8.2010 03:00
Ekki fjallað um virkjanaleyfi vegna ónægra upplýsinga Orkustofnun fjallar ekki um virkjanaleyfi fyrir HS orku fyrr en fyrirtækið hefur fært henni frekari gögn um nýtingarþol jarðhitasvæðisins úti á Reykjanesi. Málið hefur verið í höndum HS orku síðan í mars. 24.8.2010 18:31
Lántökur ríkissjóðs meira en 78 prósent af landsframleiðslu Sextán af hverjum hundrað krónum sem ríkissjóður greiddi í gjöld á fyrri hluta ársins fóru í vexti af lánum. Áfram bætist við skuldir ríkissjóðs, en fjármálaráðherra telur að skuldastaðan batni strax á næsta ári. 24.8.2010 18:40
Seðlabankinn má eiga Sjóvá Fjármálaeftirlitið veitti Eignasafni Seðlabanka Íslands nýverið heimild til þess að fara með virkan eignarhlut í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. 24.8.2010 23:02
Vilja ræða kaupin á Vestiu Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í viðskiptanefnd Alþingis hafa óskað eftir að nefndin fundi um kaup Framtakssjóðs Íslands á eignarhaldsfélaginu Vestia. 24.8.2010 16:28
Um 12 milljarða viðskipti á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í dag í 12,2 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,4% í 6,2 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði lítillega í 6 ma. viðskiptum. 24.8.2010 16:21
Ólafur Páll er hæfur til að sitja í Magma nefnd Ólafur Páll Jónsson er hæfur til að sitja í nefnd um kaup Magma Energy Sweden AB á eignarhluta HS Orku ehf. og starfsumhverfi orkugeirans, samkvæmt niðurstöðu forsætisráðuneytisins. 24.8.2010 15:38
Fréttin af hönnunarstuldi Beyonce eins og eldur í sinu Frétt Fréttablaðsins um að söngkonan Beyonce hafi stolið íslenskri fatahönnun þegar að hún setti á markað nýjar leggingsbuxur fer eins og eldur í sinu um netheimana þessa dagana. Fréttablaðið benti á það fyrir fáeinum dögum að buxur í nýrri haustlínu tískumerkisins Dereon, sem er í eigu söngkonunnar Beyoncé, þykja afskaplega líkar buxum frá E-label, sem söngkonan keypti í haust. 24.8.2010 11:42
Lögmenn ráða hvaða gögn þeir vilja sjá Formaður slitastjórnar Glitnis hafnar alfarið ásökunum um að slitastjórnin sé að reyna að afla samkeppnisupplýsinga um starfsemi Iceland Express í Bandaríkjunum með kröfugerð í dómsmáli sem slitastjórnin rekur nú í New York í Bandaríkjunum. 24.8.2010 06:15
Árni Páll vill lengja rétt til atvinnuleysisbóta Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, vill að tíminn sem fólk á rétt til atvinnuleysisbóta verði lengdur tímabundið úr þremur árum í fimm. Þetta kom fram á samráðsfundi hans með aðilum vinnumarkaðarins sem haldinn var 16. júní síðastliðinn. 23.8.2010 17:09
Gamma hækkaði um 0,2% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% í dag í 4,3 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,3% í 2,8 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði lítillega í 1,5 ma. viðskiptum. 23.8.2010 16:54
Endurheimtur á eignasafni Landsbankans aukast Verulegur árangur náðist í auknum endurheimtum á eignasafni Landsbankans á öðrum ársfjórðungi. Aukningin var um 64 milljarðar króna í erlendum myntum, eða sem nemur um 6%. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbanka Íslands vegna kröfuhafafundar sem fram fer í dag. 23.8.2010 11:05
Tal sektað um tvær og hálfa milljón Neytendastofa hefur sektað farsímafyrirtækið Tal um 2,5 milljónir króna fyrir auglýsingar fyrirtækisins þar sem með almennum hætti er fullyrt að Tal bjóði ódýrari þjónustu en keppinautar. Síminn kvartaði yfir auglýsingunum til Neytendastofu í byrjun nóvember á síðasta ári. 23.8.2010 10:30
Kaupmáttur hækkaði um 1% Kaupmáttur launa hækkaði um 1,0% í júlí miðað við fyrri mánuð. Síðustu tólf mánuði hefur kaupmáttur launa hækkað um 1,1%, samkvæmt tölum Hagstofunnar. 23.8.2010 09:03
Skaðabótamál gegn fyrrverandi stjórnendum Landsbankans í bígerð Tvö skaðabótamál slitastjórnar Landsbankans gegn fyrrverandi stjórnendum bankans eru á leið til dómstóla. Skaðabótakröfurnar í málunum skipta tugum milljarða, en ítrasta krafan í stærra málinu nemur um 20 milljörðum króna. 22.8.2010 18:30
Tilboð Magma dugar ekki VG Tilboð Magma Energy um að ríkið eignist forkaupsrétt í hlut félagsins í HS Orku dugar ekki að mati Atla Gíslasonar fulltrúa Vinstri grænna í iðnaðarnefnd. Hann vill að orkuauðlindir landsins séu ótvírætt í eigu opinberra aðila. 21.8.2010 18:32
Magma ætlar að reisa fyrstu jarðvarmavirkjunina í Chile Magma energy gæti orðið fyrsta orkufyrirtækið í Chile til þess að reisa jarðvarmavirkjun þar í landi samkvæmt fréttavef Bloombergs. Magma hyggur á nýtingu jarðvarma í Mariposa árið 2014 að sögn John Selters, sem er forstjóri fyrirtækisins í Suður-Ameríku. 21.8.2010 09:41
Lýgur til að hreinsa sjálfan sig Róbert Wessmann, fyrrverandi forstjóri Actavis, svarar Björgólfi Thor Björgólfssyni fullum hálsi í yfirlýsingu til fjölmiðla en Björgólfur fullyrðir á heimasíðu sinni, btb.is, að Róbert hafi verið vikið úr starfi árið 2008. Róbert segist hafa hætt störfum hjá Actavis til að snúa sér að eigin fjárfestingum. Aðra ástæðu fráhvarfs hans frá fyrirtækinu segir Róbert vera að hann hafi ekki haft áhuga á því að starfa frekar með Björgólfi. 21.8.2010 06:30
Starfsemi lífeyrissjóðanna rannsökuð Rannsóknarnefnd skipuð af ríkissáttasemjara mun framkvæma úttekt á fjárfestingastefnu, ákvarðanatöku og lagalegu umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins haustið 2008. Gert er ráð fyrir því að nefndin ljúki störfum með útgáfu skýrslu til stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða fyrir árslok 2010. 20.8.2010 19:48
Vestia áhugaverður fjárfestingarkostur Framtakssjóður Íslands, fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna, hefur keypt eignaumsýslufélagið Vestia af Landsbankanum á tæplega tuttugu milljarða króna. Inni í Vestia eru nokkur af þekktustu fyrirtækjum landsins. 20.8.2010 18:59
Ölvisholt gjaldþrota og eigendur vilja kaupa reksturinn Íslenska brugghúsið Ölvisholt sem framleiðir m.a Skjálfta, Freyju og Lava bjórana hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Skiptastjóri þrotabúsins segir þó að reynt verði að tryggja rekstur brugghússins áfram. 20.8.2010 17:22
Róbert Wessman birtir starfslokasamning sinn Róbert Wessman þvertekur fyrir það að hafa verið rekinn úr starfi sem forstjóri lyfjafyrirtækisins Actavis árið 2008. Björgólfur Thor Björgólfsson hefur haldið því fram að Róberti hafi verið vikið úr starfi forstjóra eins og fram kemur á nýrri heimasíðu hans. Róbert hafnar því hins vegar alfarið og hefur máli sínu til stuðnings ákveðið að birta afrit af starfslokasamningi sínum við Actavis 20.8.2010 16:28
GAMMA lækkaði litillega Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,2% í dag í 16,7 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,3% í 5,1 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 11,6 ma. viðskiptum. 20.8.2010 16:19
Samið um kaup á Vestia Framtakssjóður Íslands hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia af Landsbankanum. Um sex þúsund manns starfa hjá þeim sjö félögum sem fylgja Vestia til Framtakssjóðs Íslands. 20.8.2010 12:29
Segir áróðursmeistara Björgólfs „þræða nýjar víddir“ Bæði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Róbert Wessman, fyrrverandi forstjóri Actavis, hafna staðhæfingum Björgólfs Thors sem hann setur fram á vefsíðu sinni BTB.is. Róbert segir að Björólfur sé að þræða nýjar víddir til að hreinsa skaðað orðspor sitt á vefsíðunni og leiti að blórabögglum fyrir því sem hefur misheppnast í hans fjárfestingum. 20.8.2010 11:04
Vísitala byggingarkostnaðar fer hækkandi Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan ágúst 2010 er 102,5 stig. Þetta kemur fram frétt á heimasíðu Hagstofunnar en um 0,5 prósentustiga hækkun er að ræða frá fyrri mánuði. Vísitalan gildir í september 2010. 20.8.2010 09:12
Róbert þvær af sér sakir Rekstur Actavis var góður og mikið var fjallað um starfsemi félagsins af fjölmiðlum og greiningaraðilumbæði hér heima og erlendis, segir Róbert 20.8.2010 08:58
Bankarnir „teknir yfir af glæpamönnum“ Davíð Oddsson seðlabankastjóri tjáði mönnum sumarið 2008 að íslensku bankarnir hefðu verið „teknir yfir af glæpamönnum", sem ætluðu sér að gera Ísland gjaldþrota. Þetta kemur fram á nýrri vefsíðu Björgólfs Thors sem opnaði í dag. 19.8.2010 18:30
GAMMA heldur áfram að hækka Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI heldur áfram að hækka og hækkaði um 0,5% í dag í 13,5 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,4% í 4,5 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,7% í 9 ma. viðskiptum. 19.8.2010 16:29
Mikill verðmunur á skólabókum Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á nýjum og notuðum skólabókum fyrir framhaldsskóla í verslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Farið var í sex verslanir og skoðað verð á 27 algengum nýjum bókum. Einnig voru skoðaðir tíu titlar á fjórum skiptibókamörkuðum. Mikill munur reyndist á verði nýrra og notaðra námsbóka og var munurinn oftast um eða yfir 100%. 19.8.2010 16:28
Telja fasteignamarkaðinn vera að glæðast Uppfærð spá Seðlabankans um bata og horfur í efnahagslífinu er að ýmsu leyti bjartari en spá bankans í maí. Innlend eftirspurn dróst minna saman en gert var ráð fyrir, fasteignamarkaðurinn er að glæðast og atvinnuleysi að hjaðna. 19.8.2010 12:32
Tap útlendinga vegna bankahrunsins ekki undir 7000 milljörðum Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að tap útlendinga vegna bankahrunsins á Íslandi verði ekki undir sjö þúsund milljörðum króna, en það er um fjórföld landsframleiðsla þjóðarinnar. 19.8.2010 11:42
Aflaverðmætið jókst um 16,4% Afli íslenskra skipa í fyrra var tæp 1.130 þúsund tonn, eða um 153 þúsund tonnum minni en árið 2008. Aflaverðmæti nam rúmum 115 milljörðum króna og jókst um 16,4% frá fyrra ári. Aflaverðmætið var hins vegar 2,8% minna ef mælt er á föstu verði. 19.8.2010 09:18
Hættu við lán vegna Icesave Fjárfestingabanki Evrópu hætti við að veita lán til Landsvirkjunar í júlí sl., sem átti að nýta til framkvæmda við Búðarhálsvirkjun vegna Icesavedeilunnar. 19.8.2010 07:27
Hagnaður jókst um 135 prósent Hagnaður Icelandic Group af reglulegri starfsemi fyrir skatta var rúmir 2 milljarðar króna á fyrri hluta þessa árs. Rekstrarhagnaður jókst um 20 prósent og var 4,1 milljarður. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Icelandic. 19.8.2010 02:00
Töpuðu miklu á Humac en réðu síðan forstjórann í lykilstöðu Íslandsbanki þurfti að afskrifa rúmlega 800 milljónir króna vegna lána til Humac, sem átti og rak Apple-umboðið, en nú hefur Íslandsbanki ráðið fyrrverandi forstjóra þessa sama fyrirtækis, Humac, í lykilstöðu hjá bankanum. 18.8.2010 18:30
Skuldir borgarinnar 360 prósent af árstekjum Skuldir Reykjavíkurborgar nema 360 prósentum af árstekjum borgarinnar. Ef hugmyndir að nýjum sveitarstjórnarlögum verða að veruleika mega sveitarfélög ekki skuldsetja sig meira en sem nemur 150 prósentum af árstekjum þeirra. 18.8.2010 18:30
SAS endurgreiðir 30 þúsund farþegum vegna eldgossins SAS flugfélagið er þessa dagana að endurgreiða 25 þúsund viðskiptavinum sínum farmiða vegna þeirrar röskunar sem varð á flugsamgöngum þegar eldgosið í Eyjafjallajökli varð í apríl. Um 5 þúsund manns til viðbótar bíða þess að fá miðana greidda til baka, að því er fram kemur á norska viðskiptavefnum e24.no. 18.8.2010 16:45
Gamma hækkaði um 0,6% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði töluvert í dag eða um 0,6% í 19 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,5% í 4,4 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 1% í 14,6 ma. viðskiptum. 18.8.2010 16:40
Greiðslustöðvun Kaupþings framlengd Héraðsdómur Reykjavíkur hefur framlengt greiðslustöðvun Kaupþings banka til 24. nóvember næstkomandi. Ákvörðun Kaupþings um að óska eftir þessari framlengingu var kynnt á fundi með kröfuhöfum 9. ágúst síðastliðinn. 18.8.2010 15:17
Sala á áfengi og tóbaki minnkar Tekjur af áfengisgjaldi og tóbaksgjaldi hafa aukist að undanförnu þótt sala á áfengi og tóbaki hafi dregist saman. 18.8.2010 14:24
Efnahagsbatinn hafinn Visbendingar eru um að botn efnahagssamdráttarins sé að baki. Sé efnahagsbati hafinn eða við það að hefjast er það nokkru fyrr en Seðlabankinn spáði í Peningamálum í maí. 18.8.2010 13:14
Stutt þar til fasteignamarkaðurinn nær botni Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 1,3% í júlí síðastliðnum frá fyrri mánuði samkvæmt vísitölu íbúðaverðs sem tekin er saman af Þjóðskrá Íslands og birt var síðdegis í gær. 18.8.2010 12:59