Vestia áhugaverður fjárfestingarkostur 20. ágúst 2010 18:59 Framtakssjóður Íslands, fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna, hefur keypt eignaumsýslufélagið Vestia af Landsbankanum á tæplega tuttugu milljarða króna. Inni í Vestia eru nokkur af þekktustu fyrirtækjum landsins. Vestia er eignaumsýslufélag Landsbankans sem sér um fyrirtæki sem bankinn hefur tekið yfir en fyrirtækinu er stýrt af Steinþóri Baldurssyni, fyrrverandi yfirmanni á alþjóðasviði Landsbankans. Í dag var tilkynnt að Framtakssjóður Íslands, sem er fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna í stærri fjárfestingum hefði keypt Vestia á 19,5 milljarða króna en með í kaupunum fylgir jafnframt tæplega þrjátíu prósent hlutur í sjóðnum sem Landsbankinn eignast. Vestia hefur á undanförnum mánuðum tekið yfir mikið af verðmætum fyrirtækjum vegna skuldastöðu eigenda þeirra, en Landsbankinn var með mun stærra útlánasafn á íslenskum markaði en bæði Glitnir og Kaupþing. Meðal félaga sem eru inni í Vestia í dag eru sjávarútvegsfyrirtækið Icelandic Group. Teymi, sem er eignarhaldsfélag í upplýsingatækni og á Vodafone, Skýrr, EJS og HugAx, Húsasmiðjan, sem á 16 verslanir um allt land og Plastprent. Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Framtakssjóðsins, segir að um áhugaverðan fjárfestingarkost sé að ræða, en samhliða þessu hefur Landsbankinn skuldbundið sig til að taka þátt í hlutafjáraukningu í Framtakssjóðnum og kaupa allt að þriðjungshlut í sjóðnum fyrir allt að 18 milljarða króna. Finnbogi segir sjóðinn kominn með gott eignasafn. „Það er stefna okkar að fara með sjóðinn í að minnsta kosti 60 milljarða. Það er miðað við það að fjárfesta 40% á fyrsta ári, 30% á öðru og 20% á því þriðja og um 10% sem verður viðbótar fjárfestingar," segir Finnbogi. Skroll-Viðskipti Tengdar fréttir Samið um kaup á Vestia Framtakssjóður Íslands hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia af Landsbankanum. Um sex þúsund manns starfa hjá þeim sjö félögum sem fylgja Vestia til Framtakssjóðs Íslands. 20. ágúst 2010 12:29 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Framtakssjóður Íslands, fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna, hefur keypt eignaumsýslufélagið Vestia af Landsbankanum á tæplega tuttugu milljarða króna. Inni í Vestia eru nokkur af þekktustu fyrirtækjum landsins. Vestia er eignaumsýslufélag Landsbankans sem sér um fyrirtæki sem bankinn hefur tekið yfir en fyrirtækinu er stýrt af Steinþóri Baldurssyni, fyrrverandi yfirmanni á alþjóðasviði Landsbankans. Í dag var tilkynnt að Framtakssjóður Íslands, sem er fjárfestingarfélag lífeyrissjóðanna í stærri fjárfestingum hefði keypt Vestia á 19,5 milljarða króna en með í kaupunum fylgir jafnframt tæplega þrjátíu prósent hlutur í sjóðnum sem Landsbankinn eignast. Vestia hefur á undanförnum mánuðum tekið yfir mikið af verðmætum fyrirtækjum vegna skuldastöðu eigenda þeirra, en Landsbankinn var með mun stærra útlánasafn á íslenskum markaði en bæði Glitnir og Kaupþing. Meðal félaga sem eru inni í Vestia í dag eru sjávarútvegsfyrirtækið Icelandic Group. Teymi, sem er eignarhaldsfélag í upplýsingatækni og á Vodafone, Skýrr, EJS og HugAx, Húsasmiðjan, sem á 16 verslanir um allt land og Plastprent. Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Framtakssjóðsins, segir að um áhugaverðan fjárfestingarkost sé að ræða, en samhliða þessu hefur Landsbankinn skuldbundið sig til að taka þátt í hlutafjáraukningu í Framtakssjóðnum og kaupa allt að þriðjungshlut í sjóðnum fyrir allt að 18 milljarða króna. Finnbogi segir sjóðinn kominn með gott eignasafn. „Það er stefna okkar að fara með sjóðinn í að minnsta kosti 60 milljarða. Það er miðað við það að fjárfesta 40% á fyrsta ári, 30% á öðru og 20% á því þriðja og um 10% sem verður viðbótar fjárfestingar," segir Finnbogi.
Skroll-Viðskipti Tengdar fréttir Samið um kaup á Vestia Framtakssjóður Íslands hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia af Landsbankanum. Um sex þúsund manns starfa hjá þeim sjö félögum sem fylgja Vestia til Framtakssjóðs Íslands. 20. ágúst 2010 12:29 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Samið um kaup á Vestia Framtakssjóður Íslands hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia af Landsbankanum. Um sex þúsund manns starfa hjá þeim sjö félögum sem fylgja Vestia til Framtakssjóðs Íslands. 20. ágúst 2010 12:29