Segir áróðursmeistara Björgólfs „þræða nýjar víddir“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. ágúst 2010 11:04 Björgólfur Thor Björgólfsson, kaupsýslumaður, hefur opnað vefsíðuna btb.is til að veita upplýsingar um viðskipti sín hér á landi frá síðustu aldamótum til dagsins í dag. Hann er sjálfur staddur erlendis og hefur ekki vijlað veita fréttastofu viðtal. Bæði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Róbert Wessman, fyrrverandi forstjóri Actavis, hafna staðhæfingum Björgólfs Thors sem hann setur fram á vefsíðu sinni BTB.is. Róbert segir að Björólfur sé að þræða nýjar víddir til að hreinsa skaðað orðspor sitt á vefsíðunni og leiti að blórabögglum fyrir því sem hefur misheppnast í hans fjárfestingum. Eins og fréttastofa hefur greint frá kemur fram á nýrri vefsíðu Björgólfs Thors Björgólfssonar, BTB.is, að Björgólfur Thor hafi fengið símtal frá Ólafi Ragnari Grímssyni rétt fyrir hrunið, þar sem forsetinn hafi lagt á það áherslu að Björgólfur kæmi heim til Íslands. Björgólfur hafi jafnframt fengið svipuð skilaboð frá fleiri stjórnmálamönnum og því ákveðið að koma heim hinn 4. október 2008 og þá fyrst áttað sig á hversu slæm staðan var orðin á Íslandi. Í samtali við Morgunblaðið í dag hafnar Ólafur Ragnar þessu og segist ekki kannast við slíkt samtal við Björgólf Thor. Forsetinn segist hafa kannað heimildir sem hann hafi undir höndum og segist ekkert sjá um samtöl við Björgólf Thor þessa daga. Á vefsíðu Björgólfs Thors heldur hann því einnig fram að hann hafi þurft að víkja Róberti Wessman úr starfi forstjóra Actavis þar sem áætlanir um rekstur Actavis hafi engan veginn staðist. Þá rekur hann ýmislegt sem miður hafi farið í rekstrinum, hluti sem hann hafi ekki komist að fyrr en félagið var skráð af markaði. Róbert Wessman sendi í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu vegna skrifa Björgólfs og segir að ummæli hans dæmi sig sjálf sem marklaus. Við yfirtöku Novators á Actavis hafi félagið verið kæft í skuldum sem hafi íþyngt rekstur þess verulega. Við afskráningu Actavis hafi Róbert haft hug á því að snúa sér alfarið að eigin fjárfestingum. Þá hafi lýst því yfir við Björgólf að hann hefði ekki áhuga á því að starfa frekar með honum af ástæðum sem hann vill ekki tíunda frekar. Róbert segir að með vefsíðunni sé Björgólfur að leggja megináherslu á að finna blóraböggla fyrir því sem miður hafi farið í fjárfestingum hans og að fjölmiðla- og áróðursmeistarar hans rói nú öllum árum að því að hreinsa skaðað orðspor hans og „þræði nýjar víddir í þeim efnum." Hann skorar því á fjölmiðlamenn að skoða yfirlýsingar Björgólfs með gagnrýnum augum. Ragnhildur Sverrisdóttir, talsmaður Björgólfs, sagði í samtali við fréttastofu að yfirlýsingu Róberts yrði svarað á vefsíðunni. Þá sagði hún að Róbert væri nú í samkeppni við Björgólf og Actavis sem hluthafi í lyfjafyrirtækinu Alvogen og skoða þyrfti yfirlýsingar hans í því ljósi. Tengdar fréttir Róbert þvær af sér sakir Rekstur Actavis var góður og mikið var fjallað um starfsemi félagsins af fjölmiðlum og greiningaraðilumbæði hér heima og erlendis, segir Róbert 20. ágúst 2010 08:58 Tryggvi Þór vildi slátra 2500 bankamönnum og Hreiðari Má Tryggvi Þór Herbertsson, þá efnahagslegur ráðgjafi Geirs H. Haarde forsætisráðherra, sagði í júlí - ágúst árið 2008, að Davíð Oddsson væri ómögulegur seðlabankastjóri. Þetta kemur fram í skýrslu Björns Jóns Bragasonar um fall Landsbankans og má finna á vef Björgólfs Thors Björgólfssonar, btb.is. 19. ágúst 2010 21:38 Bankarnir „teknir yfir af glæpamönnum“ Davíð Oddsson seðlabankastjóri tjáði mönnum sumarið 2008 að íslensku bankarnir hefðu verið „teknir yfir af glæpamönnum", sem ætluðu sér að gera Ísland gjaldþrota. Þetta kemur fram á nýrri vefsíðu Björgólfs Thors sem opnaði í dag. 19. ágúst 2010 18:30 Björgólfur Thor: Icesave og Landsbankann ekki blórabögglar „Það, að stjórnmálamenn kjósi nú að gera Icesave og Landsbankann að blóraböggli, er á engan hátt eðlilegt, einkum þegar haft er í huga að formleg ábyrgð íslenska ríkisins á Icesave skuldbindingum kom til eftir að ríkisvaldið tók yfir Landsbankann og stjórnmálamenn hófu bein afskipti að málefnum bankans," segir Björgólfur Thor Björgólfsson í ávarpi á vefsíðu sem opnaði í dag þar sem hann birtir gögn yfir öll hans viðskipti hér á landi aftur til ársins 2002. 19. ágúst 2010 14:28 Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Bæði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Róbert Wessman, fyrrverandi forstjóri Actavis, hafna staðhæfingum Björgólfs Thors sem hann setur fram á vefsíðu sinni BTB.is. Róbert segir að Björólfur sé að þræða nýjar víddir til að hreinsa skaðað orðspor sitt á vefsíðunni og leiti að blórabögglum fyrir því sem hefur misheppnast í hans fjárfestingum. Eins og fréttastofa hefur greint frá kemur fram á nýrri vefsíðu Björgólfs Thors Björgólfssonar, BTB.is, að Björgólfur Thor hafi fengið símtal frá Ólafi Ragnari Grímssyni rétt fyrir hrunið, þar sem forsetinn hafi lagt á það áherslu að Björgólfur kæmi heim til Íslands. Björgólfur hafi jafnframt fengið svipuð skilaboð frá fleiri stjórnmálamönnum og því ákveðið að koma heim hinn 4. október 2008 og þá fyrst áttað sig á hversu slæm staðan var orðin á Íslandi. Í samtali við Morgunblaðið í dag hafnar Ólafur Ragnar þessu og segist ekki kannast við slíkt samtal við Björgólf Thor. Forsetinn segist hafa kannað heimildir sem hann hafi undir höndum og segist ekkert sjá um samtöl við Björgólf Thor þessa daga. Á vefsíðu Björgólfs Thors heldur hann því einnig fram að hann hafi þurft að víkja Róberti Wessman úr starfi forstjóra Actavis þar sem áætlanir um rekstur Actavis hafi engan veginn staðist. Þá rekur hann ýmislegt sem miður hafi farið í rekstrinum, hluti sem hann hafi ekki komist að fyrr en félagið var skráð af markaði. Róbert Wessman sendi í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu vegna skrifa Björgólfs og segir að ummæli hans dæmi sig sjálf sem marklaus. Við yfirtöku Novators á Actavis hafi félagið verið kæft í skuldum sem hafi íþyngt rekstur þess verulega. Við afskráningu Actavis hafi Róbert haft hug á því að snúa sér alfarið að eigin fjárfestingum. Þá hafi lýst því yfir við Björgólf að hann hefði ekki áhuga á því að starfa frekar með honum af ástæðum sem hann vill ekki tíunda frekar. Róbert segir að með vefsíðunni sé Björgólfur að leggja megináherslu á að finna blóraböggla fyrir því sem miður hafi farið í fjárfestingum hans og að fjölmiðla- og áróðursmeistarar hans rói nú öllum árum að því að hreinsa skaðað orðspor hans og „þræði nýjar víddir í þeim efnum." Hann skorar því á fjölmiðlamenn að skoða yfirlýsingar Björgólfs með gagnrýnum augum. Ragnhildur Sverrisdóttir, talsmaður Björgólfs, sagði í samtali við fréttastofu að yfirlýsingu Róberts yrði svarað á vefsíðunni. Þá sagði hún að Róbert væri nú í samkeppni við Björgólf og Actavis sem hluthafi í lyfjafyrirtækinu Alvogen og skoða þyrfti yfirlýsingar hans í því ljósi.
Tengdar fréttir Róbert þvær af sér sakir Rekstur Actavis var góður og mikið var fjallað um starfsemi félagsins af fjölmiðlum og greiningaraðilumbæði hér heima og erlendis, segir Róbert 20. ágúst 2010 08:58 Tryggvi Þór vildi slátra 2500 bankamönnum og Hreiðari Má Tryggvi Þór Herbertsson, þá efnahagslegur ráðgjafi Geirs H. Haarde forsætisráðherra, sagði í júlí - ágúst árið 2008, að Davíð Oddsson væri ómögulegur seðlabankastjóri. Þetta kemur fram í skýrslu Björns Jóns Bragasonar um fall Landsbankans og má finna á vef Björgólfs Thors Björgólfssonar, btb.is. 19. ágúst 2010 21:38 Bankarnir „teknir yfir af glæpamönnum“ Davíð Oddsson seðlabankastjóri tjáði mönnum sumarið 2008 að íslensku bankarnir hefðu verið „teknir yfir af glæpamönnum", sem ætluðu sér að gera Ísland gjaldþrota. Þetta kemur fram á nýrri vefsíðu Björgólfs Thors sem opnaði í dag. 19. ágúst 2010 18:30 Björgólfur Thor: Icesave og Landsbankann ekki blórabögglar „Það, að stjórnmálamenn kjósi nú að gera Icesave og Landsbankann að blóraböggli, er á engan hátt eðlilegt, einkum þegar haft er í huga að formleg ábyrgð íslenska ríkisins á Icesave skuldbindingum kom til eftir að ríkisvaldið tók yfir Landsbankann og stjórnmálamenn hófu bein afskipti að málefnum bankans," segir Björgólfur Thor Björgólfsson í ávarpi á vefsíðu sem opnaði í dag þar sem hann birtir gögn yfir öll hans viðskipti hér á landi aftur til ársins 2002. 19. ágúst 2010 14:28 Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Róbert þvær af sér sakir Rekstur Actavis var góður og mikið var fjallað um starfsemi félagsins af fjölmiðlum og greiningaraðilumbæði hér heima og erlendis, segir Róbert 20. ágúst 2010 08:58
Tryggvi Þór vildi slátra 2500 bankamönnum og Hreiðari Má Tryggvi Þór Herbertsson, þá efnahagslegur ráðgjafi Geirs H. Haarde forsætisráðherra, sagði í júlí - ágúst árið 2008, að Davíð Oddsson væri ómögulegur seðlabankastjóri. Þetta kemur fram í skýrslu Björns Jóns Bragasonar um fall Landsbankans og má finna á vef Björgólfs Thors Björgólfssonar, btb.is. 19. ágúst 2010 21:38
Bankarnir „teknir yfir af glæpamönnum“ Davíð Oddsson seðlabankastjóri tjáði mönnum sumarið 2008 að íslensku bankarnir hefðu verið „teknir yfir af glæpamönnum", sem ætluðu sér að gera Ísland gjaldþrota. Þetta kemur fram á nýrri vefsíðu Björgólfs Thors sem opnaði í dag. 19. ágúst 2010 18:30
Björgólfur Thor: Icesave og Landsbankann ekki blórabögglar „Það, að stjórnmálamenn kjósi nú að gera Icesave og Landsbankann að blóraböggli, er á engan hátt eðlilegt, einkum þegar haft er í huga að formleg ábyrgð íslenska ríkisins á Icesave skuldbindingum kom til eftir að ríkisvaldið tók yfir Landsbankann og stjórnmálamenn hófu bein afskipti að málefnum bankans," segir Björgólfur Thor Björgólfsson í ávarpi á vefsíðu sem opnaði í dag þar sem hann birtir gögn yfir öll hans viðskipti hér á landi aftur til ársins 2002. 19. ágúst 2010 14:28