Fleiri fréttir Skattfrádráttur dæmi um þróunarstyrk sem fleiri gætu nýtt sér Rótgróin fyrirtæki geta líka ráðist í nýsköpun og sótt um styrki. Ýmsir styrkir sérstaklega í boði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. 13.2.2020 09:00 „Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. 13.2.2020 08:09 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13.2.2020 06:50 Ístak í hópi verktaka sem fá að bjóða í nýjan aðalflugvöll Suður-Grænlands Gerð nýs flugvallar er að hefjast á Suður-Grænlandi og verður það þriðja stóra flugvallarverkefnið sem Grænlendingar setja í gang um þessar mundir. 12.2.2020 22:00 Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12.2.2020 20:30 Arion banki hagnaðist um 1,1 milljarð í fyrra en 7,8 milljarða árið áður Tap Arion banka á síðasta ársfjórðungi ársins 2019 nam tæpum 2,8 milljörðum króna. 12.2.2020 20:24 Starfsfólk Isal í tvöföldu áfalli vegna mögulegrar lokunar og kjarasamninga Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. 12.2.2020 20:00 Forstjóri Landsvirkjunar segir raforkuverð ekki aðalvandamál Isal Forstjóri Landsvirkjunar segir verð á raforku til álversins í Straumsvík aðeins lítinn hluta af vandamálum fyrirtækisins. Raforkuverðið sé sanngjarnt en meginvandamálið sé lækkun á afurðaverði fyrirtækisins. 12.2.2020 19:30 DNB hætt viðskiptum við Samherja NRK, norska ríkisútvarpið, fullyrðir á vef sínum í dag að norski bankinn DNB hafi sagt upp öllum viðskiptum við útgerðarfyrirtækið Samherja. 12.2.2020 17:39 Reynslubolti frá Arion banka í Samkaup Heiður Björk Friðbjörnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Samkaupa og mun taka við starfinu í mars af Brynjari Steinarssyni. 12.2.2020 15:49 Hjörtur tekur við rekstrarsviði Íslandshótela Hjörtur Valgeirsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela. 12.2.2020 14:05 Hluti af ákærum á hendur stofnanda Theranos felldur niður Stjórnendur nýsköpunarfyrirtækisins umdeilda sæta enn ákæra fyrir svik í tengslum við blóðprufubúnað. 12.2.2020 14:00 Samsung opinberaði nýjan samanbrjótanlegan síma Starfsmenn Samsung kynntu í gær nýjan síma frá fyrirtækinu sem hægt er að brjóta saman. 12.2.2020 13:48 Risaeðlur að deyja út: Bankarnir 2030 Bill Gates sagði fyrir mörgum árum að bankarnir væru risaeðlur að deyja út. Davíð Stefán Guðmundsson segir sérfræðinga Deloitte ekki vilja taka svo djúpt í árina en segir innrás fjártæknifyrirtækja hraða. 12.2.2020 13:00 Mikið áfall fyrir efnahagslífið ef ISAL hættir starfsemi Forstjóri ISAL segir það skýrast um mitt þetta ár hvort starfsemi fyrirtækisins verði lögð niður. ISAL búi við mun óhagkvæmari raforkuverðs samning við Landsvirkjun en önnur álver í landinu. 12.2.2020 12:15 Segir að samningurinn við álverið sé sanngjarn Forstjóri Landsvirkjunar segir að raforkusamningur við ISAL - álverið í Straumsvík sé sanngjarn fyrir báða aðila. Fleiri þættir en raforkuverðið hafi áhrif á stöðu álversins. 12.2.2020 11:36 Fá ekki leyfi frá Rio Tinto til að undirrita nýjan kjarasamning Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík, segir fréttir morgunsins af mögulegri lokun álversins koma mjög óvænt. 12.2.2020 11:09 Áskorendabankar hin nýja tegund fjártæknibanka Áskorendabankar eru ný tegund banka sem eru að skapa sér miklar vinsældir erlendis á stuttum tíma. Google og Apple á hraðleið inn í bankageiran og framtíðin björt í fjártæknigeiranum segir Eva Björk Guðmundsdóttir, forstöðumaður Meniga og formaður Samtaka fjártæknifyrirtækja á Íslandi. 12.2.2020 11:00 Segir aðalvanda álversins í Straumsvík liggja í of háu raforkuverði Rannveig Rist, forstjóri ISAL – álversins í Straumsvík, segir viðræður Rio Tinto, eiganda álversins, um nýjan raforkusamning við Landsvirkjun nýhafnar. Það sé því of snemmt að segja til um árangurinn af þeim viðræðum. 12.2.2020 10:43 Bankarnir: Hvað verður um störfin? Þorvaldur Henningsson segir mikilvægt að bankarnir þjálfi starfsfólk í að sinna nýjum verkefnum því það er leið til að sporna við uppsögnum. Þorvaldur segir hér frá helstu niðurstöðum nýrrar rannsóknar um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á störf í fjármálageiranum. 12.2.2020 10:00 Skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík Rio Tinto ætlar að hefja sérstaka endurskoðun á starfsemi álversins í Straumsvík (ISAL) svo meta megi rekstrarhæfi þess til framtíðar. 12.2.2020 08:45 Könnun Samtaka iðnaðarins: 88 prósent svarenda ætla að grípa til hagræðinga á árinu Niðurstöðurnar benda til þess að framhald verði á þeirri þróun sem þegar er hafin en launþegum í framleiðsluiðnaði hefur fækkað undanfarið. 12.2.2020 08:30 Bankar á krossgötum Viðmælendur Vísis eru allir sammála því að ríkið selji eignarhlut sinn í bönkunum, Íslandsbanki þá sérstaklega nefndur með tilliti til umræðunnar.Bankaskatturinn er sagður rýra verðmæti þeirra og almenningsálitið torvelda ríkinu verkefnið. 12.2.2020 08:00 Bankarnir verða óþekkjanlegir Útrás er einn valkostur fyrir bankana að skoða segir Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Fjártækniklasans. Bankar sem ekki aðlaga sig breytingum næstu ára eiga á hættu að fara á höfuðið. 12.2.2020 08:00 Landsvirkjun tapar milljörðum á samdrætti Rio Tinto Stjórnendur Rio Tinto í Straumsvík tilkynntu í lok janúar að fyrirtækið stefndi að því að framleiða um 184 þúsund tonn af áli í ár. Í fyrra framleiddi Rio Tinto 212 þúsund tonn af áli og því samdráttur upp á rúm þrettán prósent. 11.2.2020 18:30 Prikið áfram vegan: Enginn munur á að leggja sér svín eða hund til munns Aðstandendur Priksins hafa tekið ákvörðun um að kaffihúsið verði vegan til frambúðar. 11.2.2020 15:48 Bein útsending: Grænt frumkvæði fyrirtækja Félag atvinnurekenda boðar til opins fundar um umhverfismál í dag. 11.2.2020 13:45 Hristu af sér hræðsluna og kynntu nýjan Royal-búðing til leiks Í fyrsta sinn síðan sítrónubúðingurinn var kynntur leiks fyrir 55 árum hefur Royal kynnt nýja búðingabragðtegund til sölunnar. 11.2.2020 11:00 Óvænt frumsýning Samsung á Óskarnum Samsung kynnti óvænt nýjan síma í auglýsingahléi Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Síminn hefur ekki verið kynntur formlega en hann er samanbrotinn og minnir einna helst á lítið peningaveski. 11.2.2020 07:36 Ný mæling sýnir 200 þúsund tonna loðnustofn og ákveðið að leita betur Nýjar loðnutorfur sem fundist hafa undan Norðurlandi gefa vonarglætu um að ekki sé öll nótt úti enn um loðnuvertíð og hefur verið ákveðið að halda loðnuleitinni áfram. 10.2.2020 20:15 Ákæra Kínverja vegna meiriháttar gagnastulds frá Equifax Fjórir liðsmenn kínverska hersins eru sakaðir um að hafa staðið að stuldi á persónuupplýsingum um nærri því helming bandarísku þjóðarinnar. 10.2.2020 16:24 Datera skiptir um framkvæmdastjóra Stafræna birtinga- og ráðgjafafyrirtækið Datera hefur ráðið Hreiðar Þór Jónsson sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Tryggvi Freyr Elínarson, forveri Hreiðars, tekur stöðu þróunarstjóra og sérfræðings tæknilausna í stafrænni markaðssetningu 10.2.2020 11:37 Madoff segist við dauðans dyr og leitar lausnar Bandaríski fjársvikarinn Bernie Madoff er sagður eiga innan við átján mánuði eftir ólifaða vegna nýrnasjúkdóms. 10.2.2020 10:43 Two Birds kaupir Aurbjörgu Fjártæknifyrirtækið Two Birds, sem hefur sérhæft sig í þróun á nýjum og notendavænum viðskiptalausnum á fasteigna- og fjármálamarkaði, hefur fest kaup á Aurbjörgu. 10.2.2020 10:42 Meiri kröfur en áður um að starfsfólk sé tilbúið til að læra eitthvað nýtt Coca Cola í Bandaríkjunum leitar að starfsfólki sem er tilbúið til að læra stöðugt eitthvað nýtt. Sverrir Briem hjá Hagvangi segir það sama upp á teningnum á Íslandi og Rúna Magnúsdóttir stjórnendaþjálfi segir bæði stjórnendur og starfsmenn þurfa að vera tilbúna til að hugsa út fyrir boxið. 10.2.2020 10:00 Hraðamet slegið í Atlantshafsflugi vegna óveðursins Ciara Vél British Airways, sem tók á loft frá JFK-flugvelli í New York á laugardag og lenti á Heathrow í London, var einungis fjórar klukkustundir og 56 mínútur á leiðinni. 10.2.2020 07:57 Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10.2.2020 06:34 Niceair á að tengja Akureyri við Evrópu Hópur fjárfesta á Eyjafjarðarsvæðinu kannar grundvöll fyrir áætlunarflugi milli Akureyrar og Evrópu. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, sem stýrir verkefninu sem ber vinnuheitið Niceair, er handviss um að eftirspurnin sé til staðar. 10.2.2020 06:17 Vekur börnin sín í öfugri aldursröð og segir ríkið passa vel upp á starfsfólkið sitt Kaffispjall helgarinnar er við Karl Pétur Jónsson sem meðal annars segir okkur hvernig það er að vinna fyrir hið opinbera í samanburði við einkageirann. 8.2.2020 10:00 Apple sektað fyrir að hægja á símum Tæknirisinn Apple hefur verið sektaður um 25 milljónir evra, sem samsvarar tæplega þremur og hálfum milljörðum íslenskra króna, af franska samkeppniseftirlitinu. 7.2.2020 23:38 Kalla inn kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun hefur varað við neyslu á kjúklingi frá Matfugli sem seldur var undir mekjum Bónus, Ali eða FK. 7.2.2020 18:35 Pósthúsbarnum á Akureyri lokað Pósthúsbarinn, einn helsti skemmtistaðurinn á Akureyri, heyrir brátt sögunni til. Staðarmiðillinn Kaffið greinir frá og lýsir tíðindunum sem nokkru höggi fyrir skemmtanalíf Norðanmanna þar sem skemmtistaðir séu ekki margir. 7.2.2020 16:28 Isavia nælir í framkvæmdastjóra frá Advania og Vodafone Anna Björk Bjarnadóttir og Ragnheiður Hauksdóttir hafa verið ráðnar til Isavia. 7.2.2020 15:15 Spilarar EVE Online gáfu rúmar þrettán milljónir til Ástralíu Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. 7.2.2020 15:05 Annað rútufyrirtækjanna innheimtir og greiðir vask en hitt ekki Kynnisferðir telja samkeppnina við Leifsstöð ósanngjarna. 7.2.2020 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Skattfrádráttur dæmi um þróunarstyrk sem fleiri gætu nýtt sér Rótgróin fyrirtæki geta líka ráðist í nýsköpun og sótt um styrki. Ýmsir styrkir sérstaklega í boði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. 13.2.2020 09:00
„Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. 13.2.2020 08:09
Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13.2.2020 06:50
Ístak í hópi verktaka sem fá að bjóða í nýjan aðalflugvöll Suður-Grænlands Gerð nýs flugvallar er að hefjast á Suður-Grænlandi og verður það þriðja stóra flugvallarverkefnið sem Grænlendingar setja í gang um þessar mundir. 12.2.2020 22:00
Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12.2.2020 20:30
Arion banki hagnaðist um 1,1 milljarð í fyrra en 7,8 milljarða árið áður Tap Arion banka á síðasta ársfjórðungi ársins 2019 nam tæpum 2,8 milljörðum króna. 12.2.2020 20:24
Starfsfólk Isal í tvöföldu áfalli vegna mögulegrar lokunar og kjarasamninga Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. 12.2.2020 20:00
Forstjóri Landsvirkjunar segir raforkuverð ekki aðalvandamál Isal Forstjóri Landsvirkjunar segir verð á raforku til álversins í Straumsvík aðeins lítinn hluta af vandamálum fyrirtækisins. Raforkuverðið sé sanngjarnt en meginvandamálið sé lækkun á afurðaverði fyrirtækisins. 12.2.2020 19:30
DNB hætt viðskiptum við Samherja NRK, norska ríkisútvarpið, fullyrðir á vef sínum í dag að norski bankinn DNB hafi sagt upp öllum viðskiptum við útgerðarfyrirtækið Samherja. 12.2.2020 17:39
Reynslubolti frá Arion banka í Samkaup Heiður Björk Friðbjörnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Samkaupa og mun taka við starfinu í mars af Brynjari Steinarssyni. 12.2.2020 15:49
Hjörtur tekur við rekstrarsviði Íslandshótela Hjörtur Valgeirsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela. 12.2.2020 14:05
Hluti af ákærum á hendur stofnanda Theranos felldur niður Stjórnendur nýsköpunarfyrirtækisins umdeilda sæta enn ákæra fyrir svik í tengslum við blóðprufubúnað. 12.2.2020 14:00
Samsung opinberaði nýjan samanbrjótanlegan síma Starfsmenn Samsung kynntu í gær nýjan síma frá fyrirtækinu sem hægt er að brjóta saman. 12.2.2020 13:48
Risaeðlur að deyja út: Bankarnir 2030 Bill Gates sagði fyrir mörgum árum að bankarnir væru risaeðlur að deyja út. Davíð Stefán Guðmundsson segir sérfræðinga Deloitte ekki vilja taka svo djúpt í árina en segir innrás fjártæknifyrirtækja hraða. 12.2.2020 13:00
Mikið áfall fyrir efnahagslífið ef ISAL hættir starfsemi Forstjóri ISAL segir það skýrast um mitt þetta ár hvort starfsemi fyrirtækisins verði lögð niður. ISAL búi við mun óhagkvæmari raforkuverðs samning við Landsvirkjun en önnur álver í landinu. 12.2.2020 12:15
Segir að samningurinn við álverið sé sanngjarn Forstjóri Landsvirkjunar segir að raforkusamningur við ISAL - álverið í Straumsvík sé sanngjarn fyrir báða aðila. Fleiri þættir en raforkuverðið hafi áhrif á stöðu álversins. 12.2.2020 11:36
Fá ekki leyfi frá Rio Tinto til að undirrita nýjan kjarasamning Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík, segir fréttir morgunsins af mögulegri lokun álversins koma mjög óvænt. 12.2.2020 11:09
Áskorendabankar hin nýja tegund fjártæknibanka Áskorendabankar eru ný tegund banka sem eru að skapa sér miklar vinsældir erlendis á stuttum tíma. Google og Apple á hraðleið inn í bankageiran og framtíðin björt í fjártæknigeiranum segir Eva Björk Guðmundsdóttir, forstöðumaður Meniga og formaður Samtaka fjártæknifyrirtækja á Íslandi. 12.2.2020 11:00
Segir aðalvanda álversins í Straumsvík liggja í of háu raforkuverði Rannveig Rist, forstjóri ISAL – álversins í Straumsvík, segir viðræður Rio Tinto, eiganda álversins, um nýjan raforkusamning við Landsvirkjun nýhafnar. Það sé því of snemmt að segja til um árangurinn af þeim viðræðum. 12.2.2020 10:43
Bankarnir: Hvað verður um störfin? Þorvaldur Henningsson segir mikilvægt að bankarnir þjálfi starfsfólk í að sinna nýjum verkefnum því það er leið til að sporna við uppsögnum. Þorvaldur segir hér frá helstu niðurstöðum nýrrar rannsóknar um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á störf í fjármálageiranum. 12.2.2020 10:00
Skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík Rio Tinto ætlar að hefja sérstaka endurskoðun á starfsemi álversins í Straumsvík (ISAL) svo meta megi rekstrarhæfi þess til framtíðar. 12.2.2020 08:45
Könnun Samtaka iðnaðarins: 88 prósent svarenda ætla að grípa til hagræðinga á árinu Niðurstöðurnar benda til þess að framhald verði á þeirri þróun sem þegar er hafin en launþegum í framleiðsluiðnaði hefur fækkað undanfarið. 12.2.2020 08:30
Bankar á krossgötum Viðmælendur Vísis eru allir sammála því að ríkið selji eignarhlut sinn í bönkunum, Íslandsbanki þá sérstaklega nefndur með tilliti til umræðunnar.Bankaskatturinn er sagður rýra verðmæti þeirra og almenningsálitið torvelda ríkinu verkefnið. 12.2.2020 08:00
Bankarnir verða óþekkjanlegir Útrás er einn valkostur fyrir bankana að skoða segir Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Fjártækniklasans. Bankar sem ekki aðlaga sig breytingum næstu ára eiga á hættu að fara á höfuðið. 12.2.2020 08:00
Landsvirkjun tapar milljörðum á samdrætti Rio Tinto Stjórnendur Rio Tinto í Straumsvík tilkynntu í lok janúar að fyrirtækið stefndi að því að framleiða um 184 þúsund tonn af áli í ár. Í fyrra framleiddi Rio Tinto 212 þúsund tonn af áli og því samdráttur upp á rúm þrettán prósent. 11.2.2020 18:30
Prikið áfram vegan: Enginn munur á að leggja sér svín eða hund til munns Aðstandendur Priksins hafa tekið ákvörðun um að kaffihúsið verði vegan til frambúðar. 11.2.2020 15:48
Bein útsending: Grænt frumkvæði fyrirtækja Félag atvinnurekenda boðar til opins fundar um umhverfismál í dag. 11.2.2020 13:45
Hristu af sér hræðsluna og kynntu nýjan Royal-búðing til leiks Í fyrsta sinn síðan sítrónubúðingurinn var kynntur leiks fyrir 55 árum hefur Royal kynnt nýja búðingabragðtegund til sölunnar. 11.2.2020 11:00
Óvænt frumsýning Samsung á Óskarnum Samsung kynnti óvænt nýjan síma í auglýsingahléi Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Síminn hefur ekki verið kynntur formlega en hann er samanbrotinn og minnir einna helst á lítið peningaveski. 11.2.2020 07:36
Ný mæling sýnir 200 þúsund tonna loðnustofn og ákveðið að leita betur Nýjar loðnutorfur sem fundist hafa undan Norðurlandi gefa vonarglætu um að ekki sé öll nótt úti enn um loðnuvertíð og hefur verið ákveðið að halda loðnuleitinni áfram. 10.2.2020 20:15
Ákæra Kínverja vegna meiriháttar gagnastulds frá Equifax Fjórir liðsmenn kínverska hersins eru sakaðir um að hafa staðið að stuldi á persónuupplýsingum um nærri því helming bandarísku þjóðarinnar. 10.2.2020 16:24
Datera skiptir um framkvæmdastjóra Stafræna birtinga- og ráðgjafafyrirtækið Datera hefur ráðið Hreiðar Þór Jónsson sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Tryggvi Freyr Elínarson, forveri Hreiðars, tekur stöðu þróunarstjóra og sérfræðings tæknilausna í stafrænni markaðssetningu 10.2.2020 11:37
Madoff segist við dauðans dyr og leitar lausnar Bandaríski fjársvikarinn Bernie Madoff er sagður eiga innan við átján mánuði eftir ólifaða vegna nýrnasjúkdóms. 10.2.2020 10:43
Two Birds kaupir Aurbjörgu Fjártæknifyrirtækið Two Birds, sem hefur sérhæft sig í þróun á nýjum og notendavænum viðskiptalausnum á fasteigna- og fjármálamarkaði, hefur fest kaup á Aurbjörgu. 10.2.2020 10:42
Meiri kröfur en áður um að starfsfólk sé tilbúið til að læra eitthvað nýtt Coca Cola í Bandaríkjunum leitar að starfsfólki sem er tilbúið til að læra stöðugt eitthvað nýtt. Sverrir Briem hjá Hagvangi segir það sama upp á teningnum á Íslandi og Rúna Magnúsdóttir stjórnendaþjálfi segir bæði stjórnendur og starfsmenn þurfa að vera tilbúna til að hugsa út fyrir boxið. 10.2.2020 10:00
Hraðamet slegið í Atlantshafsflugi vegna óveðursins Ciara Vél British Airways, sem tók á loft frá JFK-flugvelli í New York á laugardag og lenti á Heathrow í London, var einungis fjórar klukkustundir og 56 mínútur á leiðinni. 10.2.2020 07:57
Ferðaðist til Íslands frá Kína með 170 kíló af hundraðköllum Kínverski ferðamaðurinn Wei Li er í ákveðinni pattstöðu á Íslandi eftir að hafa ferðast hingað til lands með 170 kíló af hundrað krónu mynt. 10.2.2020 06:34
Niceair á að tengja Akureyri við Evrópu Hópur fjárfesta á Eyjafjarðarsvæðinu kannar grundvöll fyrir áætlunarflugi milli Akureyrar og Evrópu. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, sem stýrir verkefninu sem ber vinnuheitið Niceair, er handviss um að eftirspurnin sé til staðar. 10.2.2020 06:17
Vekur börnin sín í öfugri aldursröð og segir ríkið passa vel upp á starfsfólkið sitt Kaffispjall helgarinnar er við Karl Pétur Jónsson sem meðal annars segir okkur hvernig það er að vinna fyrir hið opinbera í samanburði við einkageirann. 8.2.2020 10:00
Apple sektað fyrir að hægja á símum Tæknirisinn Apple hefur verið sektaður um 25 milljónir evra, sem samsvarar tæplega þremur og hálfum milljörðum íslenskra króna, af franska samkeppniseftirlitinu. 7.2.2020 23:38
Kalla inn kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun hefur varað við neyslu á kjúklingi frá Matfugli sem seldur var undir mekjum Bónus, Ali eða FK. 7.2.2020 18:35
Pósthúsbarnum á Akureyri lokað Pósthúsbarinn, einn helsti skemmtistaðurinn á Akureyri, heyrir brátt sögunni til. Staðarmiðillinn Kaffið greinir frá og lýsir tíðindunum sem nokkru höggi fyrir skemmtanalíf Norðanmanna þar sem skemmtistaðir séu ekki margir. 7.2.2020 16:28
Isavia nælir í framkvæmdastjóra frá Advania og Vodafone Anna Björk Bjarnadóttir og Ragnheiður Hauksdóttir hafa verið ráðnar til Isavia. 7.2.2020 15:15
Spilarar EVE Online gáfu rúmar þrettán milljónir til Ástralíu Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. 7.2.2020 15:05
Annað rútufyrirtækjanna innheimtir og greiðir vask en hitt ekki Kynnisferðir telja samkeppnina við Leifsstöð ósanngjarna. 7.2.2020 14:30