Fleiri fréttir

Tommi vill í stjórn og sendi eigendum Icelandair bréf

Veitingamaðurinn Tómas A. Tómasson sendi stærstu hluthöfum Icelandair Group bréf í gær og leitaði eftir stuðningi við stjórnarframboð. Hann telur fyrirtækið vanta stjórnarmann úr veitingabransanum.

Veltan með bréf jókst um 67%

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í febrúar námu 85,2 milljörðum króna eða 4.262 milljónum á dag.

Stjórn Norðurturnsins kvartar undan forstjóra Regins

Stjórn Norðurturnsins við Smáralind gagnrýnir orð Helga S. Gunnarssonar, forstjóra Regins, um að verktakafyrirtækið BYGG sé "sprautan á bak við“ deilur eigenda turnsins og Eignarhaldsfélagsins Smáralindar ehf. og að þar ráði "nátttröllsviðhorf“ ríkjum.

Semja um flutninga vegna Iceland Airwaves

"Við erum afar stolt og ánægð að ganga til samstarfs við Iceland Airwaves og standa við bakið á þessari glæsilegu tónlistarhátíð,“ segir Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen.

Helgi seldi bréf í N1

Fjárfestingarfélagið Hofgarðar, í eigu Helga Magnússonar fyrrverandi formanns Samtaka iðnaðarins og stjórnarmanns í N1, seldi í gær þrjár milljónir hluta í olíufélaginu. Félagið seldi á genginu 133 krónur á hlut og fékk því 399 milljónir króna fyrir bréfin.

Milljarður tíma á YouTube

Mannkyn horfir nú á myndbönd á myndbandaveitunni YouTube í samtals einn milljarð klukkustunda dag hvern.

Borgun sinnti ekki tilmælum FME um að slíta samningum við "vafasöm“ fyrirtæki

Áður en Fjármálaeftirlitið kærði Borgun hf. til héraðssaksóknara vegna máls sem varðar eftirlit með peningaþvætti hafði eftirlitið beint þeim tilmælum til Borgunar að slíta sambandi við viðskiptavini sem höfðu ekki verið kannaðir með tilliti til áreiðanleika. Borgun sinnti ekki þessum kröfum FME og því var málinu vísað til saksóknara.

Gamma skiptir um forstjóra

Valdimar Ármann tekur við sem forstjóri GAMMA Capital Management á Íslandi nú um mánaðamótin.

Milljarðahagnaður WOW air á liðnu ári

Tekjur flugfélagsins jukust gríðarlega á milli ára, eða um 111 prósent, en tekjurnar í fyrra námu alls 36,7 milljörðum króna. Árið 2015 voru þær 17 milljarðar króna.

Byggðastofnun synjaði en bankinn sá ljós í nýsköpun

Hjón sem gerðust bændur á Austfjörðum til nýsköpunar í matvælaframleiðslu segjast hafa rekist á veggi hjá Byggðastofnun og segja stuðningskerfi landbúnaðarins algerlega sniðið að hefðbundnum búskap.

Metár hjá CCP sem hagnaðist um 2,4 milljarða

Tölvuleikjaframleiðandinn CCP skilaði 21,5 milljóna dala hagnaði í fyrra eða jafnvirði 2,4 milljarða króna. Afkoma fyrirtækisins í Bandaríkjadölum talið hefur aldrei verið betri en hún var jákvæð um 20,7 milljónir dala árið 2015.

Með betlistafinn

Áhugavert hefur verið að fylgjast með væringum á fjölmiðlamarkaði þar sem hinir flekklausu keppast við að slá sjálfa sig til riddara.

Þetta eru jarðgöngin sem bylta Færeyjum

Framkvæmdir eru hafnar við mesta samgöngumannvirki Færeyja, ellefu kílómetra löng neðansjávargöng sem stytta aksturstímann milli Þórshafnar og Klakksvíkur um helming.

Netflix ekki keypt neitt af Myndformi

Framkvæmdastjóri Myndforms segir viðræður við Netflix enni í frosti þar sem bandaríska efnisveitan bjóði of lág verð. Sam-félagið og Sena hafa selt Netflix sjónvarpsefni en samningurinn við Senu fer að renna út.

Svipmynd Markaðarins: Langar að lyfta fleiri kílóum í clean og jerk

Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss og formaður Samtaka iðnaðarins (SI), lærði mannfræði í Háskóla Íslands og hefur stýrt markaðssetningu fjölskyldufyrirtækisins frá árinu 2008. Hún býr í Hveragerði, finnst gaman að elda góðan mat og hefur setið sem formaður SI í þrjú ár. Guðrún situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins.

Metár hjá Eimskip: Hluthafar fá 1,3 milljarða í arð

Eimskip hagnaðist um 21,9 milljónir evra, jafnvirði 2,5 milljarða króna, í fyrra og var afkoman þá 4,1 milljónum evra betri en árið 2015. Rekstrartekjur námu 513,9 milljónum evra og hækkuðu um 2,9 prósent milli ára.

Hagnaður Íslandsbanka minnkar í 20,2 milljarða

Hagnaður Íslandsbanka í fyrra eftir skatta nam 20,2 milljörðum króna samanborið við 20,6 milljarða árið 2015. Í afkomutilkynningu bankans segir að hagnaður ársins 2016 einkennist af sterkum grunntekjum og lokum sölu eignarhluta Borgunar í Visa Europe.

Sjá næstu 50 fréttir