Fleiri fréttir Uppsagnir í Landsbankanum Átján manns missa vinnuna vegna hagræðingar í rekstri. 12.9.2014 13:17 Laun hækkuðu um 1,9 prósent Á milli ára hafa laun hækkað um 5,4 prósent að meðaltali. Þá 5,8 prósent á almennum markaði og 4,6 hjá opinberum starfsmönnum. 12.9.2014 10:19 Matarkarfan hækkar um 42.000 krónur á ári Samkvæmt útreikningum Rannsóknaseturs verslunarinnar er lítill munur á því hvað mismunandi tekjuhópar eyða hlutfallslega í mat. 12.9.2014 09:52 Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12.9.2014 09:04 Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12.9.2014 08:00 Sparifé 30 þúsund Íslendinga úr hættu Samkomulagið gerir erlenda tryggingafélaginu Allianz og viðskiptavinum þess hér á landi kleift að viðhalda óbreyttu samningssambandi og kemur þannig í veg fyrir mögulegt tjón neytenda 11.9.2014 15:29 Bankar flytja höfuðstöðvar sínar kjósi Skotar sjálfstæði Framkvlmdastjóri RBS segir þó að ekki standi til að flytja störf eða aðra starfsemi. 11.9.2014 14:04 Ferðaþjónustan fær mun meiri tekjur en áður Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið segir að ekki standi til að skera niður framlög til ferðamála á næsta ári. 11.9.2014 11:50 Fjármálastöðugleikaráð hefur störf Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs fór fram í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í gær. 11.9.2014 11:12 Kalla eftir efndum en ekki nefndum Samtök leigjenda hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau kalla eftir efndum ríkisstjórnarinnar en ekki nefndum. 11.9.2014 10:46 Herferð gegn tekjulágum og atvinnulausum Forystumenn innan Starfsgreinasambandsins segja ríkisstjórnina í herferð gegn tekjulágu fólki og atvinnulausum. Verkalýðsfélögin eru að hefja undirbúning að gerð nýs kjarasamnings og segja að fjárlagafrumvarpið trufli þá vinnu verulega. 11.9.2014 10:45 Borgari í svörtu brauði með svörtum osti Notast er við bambus kol og blek úr kolkrabba til að lita matinn. 11.9.2014 10:09 Afþreying kostar skildinginn Veturinn er að ganga í garð og eykst þá þörfin fyrir almenning að lyfta sér upp í skammdeginu. Það getur aftur á móti kostað skildinginn fyrir hina hefðbundnu fjögurra manna vísitölufjölskyldu að njóta afþreyingar á höfuðborgarsvæðinu. 11.9.2014 08:00 VR gagnrýnir fjárlagafrumvarpið harðlega Hækkun á lægra þrepi virðisaukaskatts kemur verst niður á þeim tekjulægstu, segir í ályktun. 10.9.2014 19:53 Isavia hagnast um 836 milljónir króna Styður við áætlanir um uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli en innanlandskerfinu skortir auknar tekjur. 10.9.2014 14:53 Orð Sigmundar og Bjarna um virðisaukaskatt rifjuð upp Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði að hækkun virðisaukaskatts á matvæli væri aðför að láglaunafólki fyrir þremur árum. Bjarni Benediktsson sagði fyrir fimm árum að skattkerfið á Íslandi yrði sífellt líkara því sem gerist á Norðurlöndunum. Nái fyrirhugaðar breytingar á virðisaukaskattskerfinu fram að ganga verður skattaumhverfið hér á landi enn líkara því sem gerist í Skandinavíu. 10.9.2014 14:52 Endurnýjanleg raforkuframleiðsla nemur nú 22 prósent Raforkuframleiðsla með endurnýjanlegum orkugjöfum jókst mikið á heimsvísu árið 2013 og nemur nú um 22% af allri raforkuframleiðslu veraldar. 10.9.2014 14:49 Tenova Pyromet byggir ofn fyrir kísilverksmiðju United Silicon United Silicon í Helguvík hefur samið við alþjóðlega fyrirtækið Tenova Pyromet um byggingu og uppsetningu á risastórum 32 megavatta ljósbogaofni fyrir kísilverksmiðju félagsins í Helguvík. 10.9.2014 14:45 Segja að ekki sé hægt að ganga endalaust í buddu neytenda Neytendasamtökin gera alvarlegar athugasemdir við þær fyrirætlanir íslensku bankanna að setja á laggirnar nýtt þjónustugjald. 10.9.2014 14:37 Gagnrýnir skattabreytingar: Bækur dýrari en flatskjáir ódýrari Andri Snær Magnason rithöfundur gagnrýndir virðisaukaskattsbreytingar sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Bækur hækka væntanlega í verði en flatskjáir lækka í verði. Bókaútgefundur og rithöfundar eru uggandi yfir stöðu lesturs á Íslandi. 10.9.2014 11:42 Hvað þýðir fjárlagafrumvarpið fyrir þig? Fréttablaðið rýndi í hvað ákvæði fjárlagafrumvarpsins, sem fjármálaráðherra lagði fram í gær, þýða fyrir afkomu einstaklinga og fjölskyldna. 10.9.2014 11:41 Gagnaverið að fyllast af Bitcoin-námuvélum Advania hefur samið um að leigja yfir tuttugu fyrirtækjum aðstöðu í gagnaveri í Reykjanesbæ undir Bitcoin-námastarfsemi. Þar eru yfir 2.500 tölvur sem nota 8,5 MW. Gagnaverið reis á sex vikum. 10.9.2014 11:30 Verðmæti Össurar hefur aukist um 67 milljarða króna á tólf mánuðum Markaðsverðmæti stoðtækjafyrirtækisins Össurar nemur í dag um 146 milljörðum íslenskra króna og hefur gengi bréfa þess hækkað um 84 prósent á tólf mánuðum. 10.9.2014 11:00 Klinkið: Evrópa ætti að auka gagnsæi á raforkumarkaðnum Ola Borten Moe fyrrverandi olíu- og orkmálaráðherra Noregs er ungur að árum, fæddur árið 1976, en er samt talsvert reynslumikill í norskum stjórnmálum. Sem þingmaður norska Miðflokksins varð hann olíu- og orkumálaráðherra Noregs í ríkisstjórn Jens Stoltenbergs og sat í embætti frá 2011-2013, fram að síðustu kosningum. 10.9.2014 10:59 Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10.9.2014 10:39 Heilbrigðisþjónusta á netinu Heilbrigðislausnasvið TM Software hefur þróað Veru – heilsuvef, í samstarfi við Embætti landlæknis og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. 10.9.2014 10:08 Þriðja Boot Camp-stöðin opnuð erlendis „Við viljum ekki vaða áfram, það er alltaf fullt sem maður getur gert betur,“ segir Arnaldur Birgir, best þekktur sem Biggi í Boot-camp. 10.9.2014 07:00 Vill hefja flug til Bandaríkjanna næsta vor WOW air ætlar að hefja áætlunarflug til Bandaríkjanna næsta vor og hefur fengið til þess tvær Airbus A321-þotur. Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi flugfélagsins, útilokar ekki að aðrir fjárfestar komi inn í félagið. 10.9.2014 07:00 100 ára afmæli kosningarétts kvenna kostar 104 milljónir Á fjörlögum ársins 2015 er gert ráð fyrir 60 milljónum króna í hátíðarhöld vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Á fjárlögum yfirstandandi árs var gert ráð fyrir 44 milljónum króna í undirbúning hátíðarhalda. 9.9.2014 17:48 Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9.9.2014 17:13 Í beinni: Arðsemi orkuútflutnings Ola Borten Moe, fyrrverandi olíu- og orkumálaráðherra Noregs, er sérstakur gestur opins fundar VÍB um framtíð orkuútflutnings. 9.9.2014 16:45 20 milljónir í uppfærslu heimasíðu Gert er ráð fyrir því að rekstrargjöld ríkisins vegna Hæstaréttar aukist um 27,9 milljónir króna á næsta ári. 9.9.2014 16:38 Þurfa að selja eignir til að rétta stöðu ríkissjóðs Bjarni Benediktsson segir að ríkisstjórnin muni selja hlut ríksins í Landsbankanum á næstu tveimur árum, ef rétt verð fáist. Af orðum Bjarna við kynningu á fjárlögum ársins 2015 má merkja að lítið megi útaf bregða ef ríkissjóður eigi að vera hallalaus. 9.9.2014 16:14 Segir breytingarnar koma illa við tekjulág heimili og barnafólk Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, lýsir yfir efasemdum um breytingar á hækkun virðisaukaskatts á matvæli. 9.9.2014 16:10 Framlag til Fiskistofu lækkar um 30 milljónir króna Gert ráð fyrir 10 milljóna króna lækkun vegna ráðstafana til að draga úr ríkisútgjöldum. 9.9.2014 16:00 Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar upp í tólf prósent Fjármálaráðherra kynnti breytingar á virðisaukaskattskerfinu samhliða nýjum fjárlögum. Efra þrepið lækkar niður í 24 prósent og hefur aldrei verið lægra. Verð á mat ætti að hækka en verð á stórum raftækjum ætti að lækka. 9.9.2014 16:00 Marple-málið: Guðný, Hreiðar Már, Magnús og Skúli neituðu öll sök Ákærðu eiga yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi verði þau fundin sek fyrir fjárdrátt og yfirhylmingu. 9.9.2014 15:30 MP banki og Virðing stefna að sameiningu Stjórnir MP banka hf. og Virðingar hf. hafa ákveðið að taka upp formlegar viðræður um sameiningu félaganna. 9.9.2014 13:54 Flúor í grasi lækkar um fimmtung Meðaltal flúormengunar í Reyðarfirði í sumar var 30,8 µg samanborið við 37,8 µg sumarið 2013 og 52 µg sumarið 2012. 9.9.2014 13:39 Aðstoðarritstjóri DV hættur störfum „Það er ótrúlega sorglegt að þetta skuli enda svona. Vonandi heldur DV áfram að rokka,“ segir Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. 9.9.2014 12:17 Hvers er að vænta af Apple? Samantekt á orðrómum og lekum um kynningu Apple í dag sem og væntingum greinenda. 9.9.2014 11:57 Mótmæla þörf rafrænna skilríkja Neytendasamtökin krefjast þess að fyrst hægt var að sækja um höfuðstólalækkun með veflykli Ríkisskattstjóra, verði hægt að staðfesta lækkunina með sama hætti. 9.9.2014 11:05 Ráðherra kynnir fjárlög fyrir blaðamönnum Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, kynnti í morgun frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2015 fyrir blaðamönnum í Salnum í Kópavogi. 9.9.2014 10:01 Apple kynnir iPhone 6 í dag Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. 9.9.2014 07:31 30% starfsmanna gefa upp lykilorð sitt og notendanafn Niðurstöður nýrrar rannsóknar um upplýsingaöryggi á Íslandi kynntar á föstudaginn. 8.9.2014 15:31 Sjá næstu 50 fréttir
Laun hækkuðu um 1,9 prósent Á milli ára hafa laun hækkað um 5,4 prósent að meðaltali. Þá 5,8 prósent á almennum markaði og 4,6 hjá opinberum starfsmönnum. 12.9.2014 10:19
Matarkarfan hækkar um 42.000 krónur á ári Samkvæmt útreikningum Rannsóknaseturs verslunarinnar er lítill munur á því hvað mismunandi tekjuhópar eyða hlutfallslega í mat. 12.9.2014 09:52
Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12.9.2014 09:04
Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12.9.2014 08:00
Sparifé 30 þúsund Íslendinga úr hættu Samkomulagið gerir erlenda tryggingafélaginu Allianz og viðskiptavinum þess hér á landi kleift að viðhalda óbreyttu samningssambandi og kemur þannig í veg fyrir mögulegt tjón neytenda 11.9.2014 15:29
Bankar flytja höfuðstöðvar sínar kjósi Skotar sjálfstæði Framkvlmdastjóri RBS segir þó að ekki standi til að flytja störf eða aðra starfsemi. 11.9.2014 14:04
Ferðaþjónustan fær mun meiri tekjur en áður Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið segir að ekki standi til að skera niður framlög til ferðamála á næsta ári. 11.9.2014 11:50
Fjármálastöðugleikaráð hefur störf Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs fór fram í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í gær. 11.9.2014 11:12
Kalla eftir efndum en ekki nefndum Samtök leigjenda hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau kalla eftir efndum ríkisstjórnarinnar en ekki nefndum. 11.9.2014 10:46
Herferð gegn tekjulágum og atvinnulausum Forystumenn innan Starfsgreinasambandsins segja ríkisstjórnina í herferð gegn tekjulágu fólki og atvinnulausum. Verkalýðsfélögin eru að hefja undirbúning að gerð nýs kjarasamnings og segja að fjárlagafrumvarpið trufli þá vinnu verulega. 11.9.2014 10:45
Borgari í svörtu brauði með svörtum osti Notast er við bambus kol og blek úr kolkrabba til að lita matinn. 11.9.2014 10:09
Afþreying kostar skildinginn Veturinn er að ganga í garð og eykst þá þörfin fyrir almenning að lyfta sér upp í skammdeginu. Það getur aftur á móti kostað skildinginn fyrir hina hefðbundnu fjögurra manna vísitölufjölskyldu að njóta afþreyingar á höfuðborgarsvæðinu. 11.9.2014 08:00
VR gagnrýnir fjárlagafrumvarpið harðlega Hækkun á lægra þrepi virðisaukaskatts kemur verst niður á þeim tekjulægstu, segir í ályktun. 10.9.2014 19:53
Isavia hagnast um 836 milljónir króna Styður við áætlanir um uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli en innanlandskerfinu skortir auknar tekjur. 10.9.2014 14:53
Orð Sigmundar og Bjarna um virðisaukaskatt rifjuð upp Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði að hækkun virðisaukaskatts á matvæli væri aðför að láglaunafólki fyrir þremur árum. Bjarni Benediktsson sagði fyrir fimm árum að skattkerfið á Íslandi yrði sífellt líkara því sem gerist á Norðurlöndunum. Nái fyrirhugaðar breytingar á virðisaukaskattskerfinu fram að ganga verður skattaumhverfið hér á landi enn líkara því sem gerist í Skandinavíu. 10.9.2014 14:52
Endurnýjanleg raforkuframleiðsla nemur nú 22 prósent Raforkuframleiðsla með endurnýjanlegum orkugjöfum jókst mikið á heimsvísu árið 2013 og nemur nú um 22% af allri raforkuframleiðslu veraldar. 10.9.2014 14:49
Tenova Pyromet byggir ofn fyrir kísilverksmiðju United Silicon United Silicon í Helguvík hefur samið við alþjóðlega fyrirtækið Tenova Pyromet um byggingu og uppsetningu á risastórum 32 megavatta ljósbogaofni fyrir kísilverksmiðju félagsins í Helguvík. 10.9.2014 14:45
Segja að ekki sé hægt að ganga endalaust í buddu neytenda Neytendasamtökin gera alvarlegar athugasemdir við þær fyrirætlanir íslensku bankanna að setja á laggirnar nýtt þjónustugjald. 10.9.2014 14:37
Gagnrýnir skattabreytingar: Bækur dýrari en flatskjáir ódýrari Andri Snær Magnason rithöfundur gagnrýndir virðisaukaskattsbreytingar sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Bækur hækka væntanlega í verði en flatskjáir lækka í verði. Bókaútgefundur og rithöfundar eru uggandi yfir stöðu lesturs á Íslandi. 10.9.2014 11:42
Hvað þýðir fjárlagafrumvarpið fyrir þig? Fréttablaðið rýndi í hvað ákvæði fjárlagafrumvarpsins, sem fjármálaráðherra lagði fram í gær, þýða fyrir afkomu einstaklinga og fjölskyldna. 10.9.2014 11:41
Gagnaverið að fyllast af Bitcoin-námuvélum Advania hefur samið um að leigja yfir tuttugu fyrirtækjum aðstöðu í gagnaveri í Reykjanesbæ undir Bitcoin-námastarfsemi. Þar eru yfir 2.500 tölvur sem nota 8,5 MW. Gagnaverið reis á sex vikum. 10.9.2014 11:30
Verðmæti Össurar hefur aukist um 67 milljarða króna á tólf mánuðum Markaðsverðmæti stoðtækjafyrirtækisins Össurar nemur í dag um 146 milljörðum íslenskra króna og hefur gengi bréfa þess hækkað um 84 prósent á tólf mánuðum. 10.9.2014 11:00
Klinkið: Evrópa ætti að auka gagnsæi á raforkumarkaðnum Ola Borten Moe fyrrverandi olíu- og orkmálaráðherra Noregs er ungur að árum, fæddur árið 1976, en er samt talsvert reynslumikill í norskum stjórnmálum. Sem þingmaður norska Miðflokksins varð hann olíu- og orkumálaráðherra Noregs í ríkisstjórn Jens Stoltenbergs og sat í embætti frá 2011-2013, fram að síðustu kosningum. 10.9.2014 10:59
Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Apple setti myndböndin á netið í gær og fólk um allan heim hefur horft á þau, enda ríkir mikil eftirvænting eftir vörunum. 10.9.2014 10:39
Heilbrigðisþjónusta á netinu Heilbrigðislausnasvið TM Software hefur þróað Veru – heilsuvef, í samstarfi við Embætti landlæknis og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. 10.9.2014 10:08
Þriðja Boot Camp-stöðin opnuð erlendis „Við viljum ekki vaða áfram, það er alltaf fullt sem maður getur gert betur,“ segir Arnaldur Birgir, best þekktur sem Biggi í Boot-camp. 10.9.2014 07:00
Vill hefja flug til Bandaríkjanna næsta vor WOW air ætlar að hefja áætlunarflug til Bandaríkjanna næsta vor og hefur fengið til þess tvær Airbus A321-þotur. Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi flugfélagsins, útilokar ekki að aðrir fjárfestar komi inn í félagið. 10.9.2014 07:00
100 ára afmæli kosningarétts kvenna kostar 104 milljónir Á fjörlögum ársins 2015 er gert ráð fyrir 60 milljónum króna í hátíðarhöld vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Á fjárlögum yfirstandandi árs var gert ráð fyrir 44 milljónum króna í undirbúning hátíðarhalda. 9.9.2014 17:48
Apple kynnir stærstu breytinguna á iPhone hingað til Apple hefur birt myndir af iPhone 6. 9.9.2014 17:13
Í beinni: Arðsemi orkuútflutnings Ola Borten Moe, fyrrverandi olíu- og orkumálaráðherra Noregs, er sérstakur gestur opins fundar VÍB um framtíð orkuútflutnings. 9.9.2014 16:45
20 milljónir í uppfærslu heimasíðu Gert er ráð fyrir því að rekstrargjöld ríkisins vegna Hæstaréttar aukist um 27,9 milljónir króna á næsta ári. 9.9.2014 16:38
Þurfa að selja eignir til að rétta stöðu ríkissjóðs Bjarni Benediktsson segir að ríkisstjórnin muni selja hlut ríksins í Landsbankanum á næstu tveimur árum, ef rétt verð fáist. Af orðum Bjarna við kynningu á fjárlögum ársins 2015 má merkja að lítið megi útaf bregða ef ríkissjóður eigi að vera hallalaus. 9.9.2014 16:14
Segir breytingarnar koma illa við tekjulág heimili og barnafólk Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, lýsir yfir efasemdum um breytingar á hækkun virðisaukaskatts á matvæli. 9.9.2014 16:10
Framlag til Fiskistofu lækkar um 30 milljónir króna Gert ráð fyrir 10 milljóna króna lækkun vegna ráðstafana til að draga úr ríkisútgjöldum. 9.9.2014 16:00
Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar upp í tólf prósent Fjármálaráðherra kynnti breytingar á virðisaukaskattskerfinu samhliða nýjum fjárlögum. Efra þrepið lækkar niður í 24 prósent og hefur aldrei verið lægra. Verð á mat ætti að hækka en verð á stórum raftækjum ætti að lækka. 9.9.2014 16:00
Marple-málið: Guðný, Hreiðar Már, Magnús og Skúli neituðu öll sök Ákærðu eiga yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi verði þau fundin sek fyrir fjárdrátt og yfirhylmingu. 9.9.2014 15:30
MP banki og Virðing stefna að sameiningu Stjórnir MP banka hf. og Virðingar hf. hafa ákveðið að taka upp formlegar viðræður um sameiningu félaganna. 9.9.2014 13:54
Flúor í grasi lækkar um fimmtung Meðaltal flúormengunar í Reyðarfirði í sumar var 30,8 µg samanborið við 37,8 µg sumarið 2013 og 52 µg sumarið 2012. 9.9.2014 13:39
Aðstoðarritstjóri DV hættur störfum „Það er ótrúlega sorglegt að þetta skuli enda svona. Vonandi heldur DV áfram að rokka,“ segir Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. 9.9.2014 12:17
Hvers er að vænta af Apple? Samantekt á orðrómum og lekum um kynningu Apple í dag sem og væntingum greinenda. 9.9.2014 11:57
Mótmæla þörf rafrænna skilríkja Neytendasamtökin krefjast þess að fyrst hægt var að sækja um höfuðstólalækkun með veflykli Ríkisskattstjóra, verði hægt að staðfesta lækkunina með sama hætti. 9.9.2014 11:05
Ráðherra kynnir fjárlög fyrir blaðamönnum Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, kynnti í morgun frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2015 fyrir blaðamönnum í Salnum í Kópavogi. 9.9.2014 10:01
Apple kynnir iPhone 6 í dag Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. 9.9.2014 07:31
30% starfsmanna gefa upp lykilorð sitt og notendanafn Niðurstöður nýrrar rannsóknar um upplýsingaöryggi á Íslandi kynntar á föstudaginn. 8.9.2014 15:31