20 milljónir í uppfærslu heimasíðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 16:38 Hæstiréttur og heimasíðan. Í fjárlagafrumvarpi ársins 2015 er gert ráð fyrir því að rekstrargjöld ríkisins vegna Hæstaréttar aukist um 27,9 milljónir króna að frátöldum verðlagshækkunum sem nema um 6,2 milljónum króna. Í greinargerð með frumvarpinu kemur fram að tillaga sé um 20 milljóna króna framlag til uppfærslu heimasíðu embættisins, Hæstiréttur.is. Þá er reiknað með að tíu milljónir króna fari í ráðningu nýs aðstoðarmanns hæstaréttardómara vegna mikils álags. Auk þess er gert ráð fyrir 2,1 milljóna króna lækkun vegna aðhaldsaðgerða. Fjárlagafrumvarp 2015 Tengdar fréttir Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00 Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar upp í tólf prósent Fjármálaráðherra kynnti breytingar á virðisaukaskattskerfinu samhliða nýjum fjárlögum. Efra þrepið lækkar niður í 24 prósent og hefur aldrei verið lægra. Verð á mat ætti að hækka en verð á stórum raftækjum ætti að lækka. 9. september 2014 16:00 Þurfa að selja eignir til að rétta stöðu ríkissjóðs Bjarni Benediktsson segir að ríkisstjórnin muni selja hlut ríksins í Landsbankanum á næstu tveimur árum, ef rétt verð fáist. Af orðum Bjarna við kynningu á fjárlögum ársins 2015 má merkja að lítið megi útaf bregða ef ríkissjóður eigi að vera hallalaus. 9. september 2014 16:14 Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00 Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00 Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00 Útvarpsgjald lækkar á næsta ári Framlög til RÚV standa í stað. 9. september 2014 16:00 Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00 Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. 9. september 2014 19:30 Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00 Aukinn kraftur settur í nýsköpun og vísindi Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir. 9. september 2014 16:24 Mest lesið Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Sýn gefur út afkomuviðvörun Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Þarf þrautseigju og útsjónarsemi til að ná að halda sjó Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Í fjárlagafrumvarpi ársins 2015 er gert ráð fyrir því að rekstrargjöld ríkisins vegna Hæstaréttar aukist um 27,9 milljónir króna að frátöldum verðlagshækkunum sem nema um 6,2 milljónum króna. Í greinargerð með frumvarpinu kemur fram að tillaga sé um 20 milljóna króna framlag til uppfærslu heimasíðu embættisins, Hæstiréttur.is. Þá er reiknað með að tíu milljónir króna fari í ráðningu nýs aðstoðarmanns hæstaréttardómara vegna mikils álags. Auk þess er gert ráð fyrir 2,1 milljóna króna lækkun vegna aðhaldsaðgerða.
Fjárlagafrumvarp 2015 Tengdar fréttir Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00 Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar upp í tólf prósent Fjármálaráðherra kynnti breytingar á virðisaukaskattskerfinu samhliða nýjum fjárlögum. Efra þrepið lækkar niður í 24 prósent og hefur aldrei verið lægra. Verð á mat ætti að hækka en verð á stórum raftækjum ætti að lækka. 9. september 2014 16:00 Þurfa að selja eignir til að rétta stöðu ríkissjóðs Bjarni Benediktsson segir að ríkisstjórnin muni selja hlut ríksins í Landsbankanum á næstu tveimur árum, ef rétt verð fáist. Af orðum Bjarna við kynningu á fjárlögum ársins 2015 má merkja að lítið megi útaf bregða ef ríkissjóður eigi að vera hallalaus. 9. september 2014 16:14 Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00 Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00 Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00 Útvarpsgjald lækkar á næsta ári Framlög til RÚV standa í stað. 9. september 2014 16:00 Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00 Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. 9. september 2014 19:30 Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00 Aukinn kraftur settur í nýsköpun og vísindi Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir. 9. september 2014 16:24 Mest lesið Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Sýn gefur út afkomuviðvörun Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Þarf þrautseigju og útsjónarsemi til að ná að halda sjó Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00
Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar upp í tólf prósent Fjármálaráðherra kynnti breytingar á virðisaukaskattskerfinu samhliða nýjum fjárlögum. Efra þrepið lækkar niður í 24 prósent og hefur aldrei verið lægra. Verð á mat ætti að hækka en verð á stórum raftækjum ætti að lækka. 9. september 2014 16:00
Þurfa að selja eignir til að rétta stöðu ríkissjóðs Bjarni Benediktsson segir að ríkisstjórnin muni selja hlut ríksins í Landsbankanum á næstu tveimur árum, ef rétt verð fáist. Af orðum Bjarna við kynningu á fjárlögum ársins 2015 má merkja að lítið megi útaf bregða ef ríkissjóður eigi að vera hallalaus. 9. september 2014 16:14
Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00
Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00
Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00
Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00
Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00
Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands. 9. september 2014 19:30
Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00
Aukinn kraftur settur í nýsköpun og vísindi Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir. 9. september 2014 16:24
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent