Fleiri fréttir SA segja flumálastarfsmenn fara fram á 25,6 prósenta hækkun Viðræðum hefur verið frestað og vinnustöðvun verður á Keflavíkurflugvelli á morgun. 24.4.2014 13:43 Sex af hverjum tíu hótelum í borginni skiluðu tapi 2012 Á höfuðborgarsvæðinu voru hótel að meðaltali rekin með tapi frá 2009-2012. Árið 2012 skiluðu einungis 40% þeirra hagnaði samanborið við 70% á landsbyggðinni. Búa við hærri húsnæðiskostnað og meiri samkeppni. 24.4.2014 07:30 Arnar Geir og Sigrún til H:N Þau Arnar Geir Ómarsson og Sigrún Hreinsdóttir hafa verið ráðin til starfa hjá H:N Markaðssamskiptum en 400 manns sóttu um sex störf hjá fyrirtækinu. 23.4.2014 13:24 Styrkir veittir til atvinnumála kvenna Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, veitti fyrir skömmu styrki til 38 verkefna sem snúa að atvinnumálum kvenna. 23.4.2014 12:10 Primark opnar í Bandaríkjunum Opna rúmlega 6.000 fermetra verslun í Boston á næsta ári. 23.4.2014 11:15 Aflaverðmæti dregst saman milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili frá febrúar 2013 til janúar 2014 dróst saman um 6,8 prósent miðað við sama tímabil ári áður. 23.4.2014 10:51 Nýtt app SlideShare í 188 löndum Fyrirtæki í eigu LinkedIn kynnti í síðustu viku app sem um 50 þúsund manns hafa þegar hlaðið niður. 23.4.2014 10:26 Noregur áfram helsti áfangastaður brottfluttra Íslendinga Á fyrsta ársfjórðingi 2014 fjölgaði Íslendingum um 720 einstaklinga. 23.4.2014 10:23 Nýjar íbúðir anni ekki eftirspurn Samtök iðnaðarins segja nýjar tölur sýna að engin þensla sé að myndast á íbúðamarkaði. 23.4.2014 10:19 Þurfum frekari framleiðslugetu fyrir hönnun Greipur Gíslason verkefnastjóri hjá Hönnunarmars ræddi stöðu hönnunar á Íslandi í Klinkinu. 23.4.2014 10:11 Rammi eykur hlut sinn í Primex Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur selt Ramma hf. eignarhlut sinn í Primex ehf. Útgerðarfyrirtækið á nú 72,86 prósenta hlut í líftæknifyrirtækinu. Primex vinnur efnið kítósan úr rækjuskel. 23.4.2014 08:31 Bein útsending: Fundur VÍB um Bitcoin Notkun myntarinnar útskýrð af sérfræðingi, miðlun og stefna hennar, ásamt panelumræðu fagmanna. 23.4.2014 08:30 Við erum aldrei 100 prósent örugg á netinu Haraldur Bjarnason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Auðkenni, sem gefur út rafræn skilríki í samstarfi við ríkið og fleiri, segir iðnað við tölvuárásir vera að stækka mikið. Mikil verðmæti séu geymd á internetinu og grípa þurfi til aðgerða til að upplýsingarnar séu öruggar. 23.4.2014 07:30 Heildarmakrílkvóti Íslendinga 147.721 tonn Það samsvarar um 16,6 prósentum af ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknaráðsins. 22.4.2014 16:47 Hagnaður McDonalds dregst saman Hamborgarakeðjan hagnaðist um 1,2 milljarða dala, jafnvirði 134,3 milljarða króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Hagnaðurinn dróst saman um 5,3 prósent samanborið við fyrsta ársfjórðung 2013. 22.4.2014 15:56 Nýjar höfuðstöðvar Apple nota eingöngu endurnýjanlega orku Húsið er hringlaga og er hannað sérstaklega með umhverfisvernd í huga. 22.4.2014 12:43 Netflix hækkar áskriftargjald Tekjur veitunnar námu rúmlega einum milljarði Bandaríkjadala á fyrsta ársfjórðungi. 22.4.2014 12:31 Myndi ekki selja fyrir ellefu milljarða Þorsteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, var í sjónvarpsviðtali á Fox í Bandaríkjunum. 22.4.2014 10:02 Verslun sektuð fyrir slælegar verðmerkingar Neytendastofa hefur lagt 50 þúsund króna stjórnvaldssekt á verslunina Rúm Gott í kjölfar könnunar á ástandi verðmerkinga í húsgagnaverslunum. 22.4.2014 07:00 Norðmenn virkja meira, nýjasta stíflan 50 m há Tími stórvirkjana er liðinn, sagði Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, í áramótaávarpi árið 2001. Það reyndist ekki alveg rétt. 21.4.2014 14:30 Steig fyrstu skrefin í Kringlunni Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri Eikar fasteignafélags, hefur starfað hjá félaginu frá stofnun þess árið 2002. Hann hefur starfað í fasteignageiranum frá árinu 1998 og undirbýr nú skráningu Eikar á markað. 19.4.2014 09:00 Sautján sinnum meiri sala en í fyrra Eignasala Íbúðalánasjóðs á fyrstu þremur mánuðum ársins er yfir sautjánfalt meiri en á sama tíma í fyrra. Í tilkynningu sjóðsins til Kauphallar kemur fram að á fyrsta ársfjórðungi hafi sjóðurinn selt 629 eignir, þar af rúmlega 500 íbúðir sem seldar voru til leigufélagsins Kletts. 19.4.2014 07:00 Hér eru bílar gamlir og gráir upp til hópa Grár er langvinsælasti liturinn á nýjum bílum. Þetta má lesa úr Árbók bílgreina 2014 sem nýverið kom út í tengslum við aðalfund Bílgreinasambandsins. Í öðru sæti er hvítur og þriðja sæti brúnn. 19.4.2014 07:00 Nær einvaldur sparisjóðsstjóri og áhættustýring í molum Frumkvæði og eftirlit stjórnar Sparisjóðsins í Keflavík var í algjöru lágmarki og stjórnun sparisjóðsins að mestu í höndum sparisjóðsstjóra, að því er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Stjórn Sparisjóðsins í Keflavík virtist lítið sem ekkert fylgja eftir úttektum innri endurskoðunar sparisjóðsins á árunum fyrir hrun og virtist jafnvel ekki hafa vitneskju um þær. 18.4.2014 18:30 Ákvað að vera ekki atvinnulaus Malgorzata Szuba hefur átt og rekið pólska matvöruverslun á Ísafirði í rúm þrjú ár 18.4.2014 15:30 Nasdaq sektar Danske Bank Danske Bank þarf að greiða kauphöll Nasdaq OMX í Svíþjóð fimm þúsund sænskar krónur, jafnvirði 8,5 milljóna króna, í sekt vegna brots á lögum um hlutabréfaviðskipti. 17.4.2014 07:00 Jákvæð afkoma Hafnarfjarðar Rekstrarafgangur Hafnarfjarðarkaupstaðar var umfram áætlanir í fyrra og lækkuðu skuldir um 1.335 milljónir króna. Ársreikningur Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2013 var tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær. 17.4.2014 07:00 Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. 16.4.2014 18:56 Skiptastjóri Samsonar: Eðlilegt að skipta eignum í krónur Skiptastjóri eins stærsta þrotabús Íslandssögunnar, þrotabús Samsonar, telur að engin lagaákvæði standi því í vegi að skipta erlendum eignum þrotabúa föllnu bankanna í krónur og greiða út kröfur þeirra í íslenskum krónum. 16.4.2014 18:53 "Núna er komið að þolmörkum“ Höfuðstöðvar Creditinfo verða fluttar til Ítalíu eða Spánar. Eigandi fyrirtækisins, sem starfar í ellefu löndum, segist hafa gefist upp á að bíða eftir stjórnvöldum um áætlun varðandi afnám hafta. Hann skrifaði bæði forsætisráðherra- og fjármálaráðherra bréf eftir að þingsályktun um slit viðræðna við Evrópusambandið var lögð fram á Alþingi. 16.4.2014 18:30 Ferðaþjónustureikningar framvegis gerðir af Hagstofu Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Ólafur Hjálmarsson Hagstofustjóri skrifuðu í dag undir samning þess efnis og er hann til þriggja ára. 16.4.2014 17:25 Skuldir Kópavogsbæjar hafa lækka um 2 milljarða Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 1.192 milljónir á árinu 2013 en áætlun gerði ráð fyrir 108 milljónum. 16.4.2014 16:57 Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16.4.2014 16:10 Sebastian Loeb armbandsúr á 70 milljónir Mælir miðflóttaraflskrafta allt að 6G. 16.4.2014 15:54 Áhrif álvers á Grundartanga á lífríki óveruleg Niðurstöður umhverfisvöktunar fyrir árið 2013 sýna að Norðurál er vel undir öllum viðmiðunarmörkum sem fyrirtækinu er sett í starfsleyfi og reglugerðum. 16.4.2014 11:41 Creditinfo hyggst flytja höfuðstöðvar frá Íslandi Um sextíu manns vinna hjá fyrirtækinu hér á landi. 16.4.2014 11:24 Orðnir óþreyjufullir að ná samningum Stærstur hluti afborgana þjóðarbúsins í erlendri mynt eru afborganir af skuldum ríkisbankans Landsbankans við þrotabú gamla bankans. Lítið hefur þokast í viðræðum um að endursemja um þessar skuldir. 16.4.2014 11:16 Gistinóttum fjölgaði um 15 prósent í fyrra Síðustu fimm ár hefur aukningin verið 42,5 prósent. 16.4.2014 10:34 Mun minni uppsjávarveiði í mars Fiskafli íslenskra skipa dróst saman í mars um 14,9 prósent á föstu verði, miðað við mars í fyrra. 16.4.2014 10:20 LSR keypti í N1 fyrir 87 milljónir Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins á nú 5,2 prósent í olíufélaginu. 16.4.2014 10:06 Seldu 434 tonn af sælgæti til átta landa Innlendir sælgætisframleiðendur fluttu í fyrra út um 434 tonn af sælgæti að verðmæti 416 milljóna króna. Vörurnar má meðal annars finna í Bandaríkjunum, Danmörku, Svíþjóð, Rússlandi og á Grænlandi. 16.4.2014 08:36 Gosdrykkja minnkar Sala Coca-Cola, stærsta drykkjarvöruframleiðanda heims, á gosdrykkjum féll á heimsvísu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. 16.4.2014 07:30 Tekjur í fjarskiptageira námu 50 milljörðum króna í fyrra Nova er í yfirburðastöðu þegar kemur að fyrirframgreiddum farsímakortum (frelsi). Gagnaflutningar yfir farsímanet hafa stóraukist. Þar eru notendur Nova fremstir og hafa fjórfaldað gagnamagnið milli 2012 og 2013. Aukið og hraðara gagnastreymi ýtir á eftir fjárfestingu í fjarskiptakerfunum. 16.4.2014 06:00 Nýr framkvæmdastjóri Skema Árdís Ármannsdóttir hefur verið ráðin til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Skema. 16.4.2014 00:00 Sífellt fleiri setja sér stefnu um samfélagsábyrgð RoadMap er nýtt fyrirtæki sem veitir fyrirtækjum, ríkisstofnunum og frjálsum félagasamtökum ráðgjöf við gerð stefnu og skýrslna á sviði umhverfis- og samfélagsábyrgðar, mótun og úttekt á stjórnarháttum og lögfræðiráðgjöf. 16.4.2014 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
SA segja flumálastarfsmenn fara fram á 25,6 prósenta hækkun Viðræðum hefur verið frestað og vinnustöðvun verður á Keflavíkurflugvelli á morgun. 24.4.2014 13:43
Sex af hverjum tíu hótelum í borginni skiluðu tapi 2012 Á höfuðborgarsvæðinu voru hótel að meðaltali rekin með tapi frá 2009-2012. Árið 2012 skiluðu einungis 40% þeirra hagnaði samanborið við 70% á landsbyggðinni. Búa við hærri húsnæðiskostnað og meiri samkeppni. 24.4.2014 07:30
Arnar Geir og Sigrún til H:N Þau Arnar Geir Ómarsson og Sigrún Hreinsdóttir hafa verið ráðin til starfa hjá H:N Markaðssamskiptum en 400 manns sóttu um sex störf hjá fyrirtækinu. 23.4.2014 13:24
Styrkir veittir til atvinnumála kvenna Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, veitti fyrir skömmu styrki til 38 verkefna sem snúa að atvinnumálum kvenna. 23.4.2014 12:10
Primark opnar í Bandaríkjunum Opna rúmlega 6.000 fermetra verslun í Boston á næsta ári. 23.4.2014 11:15
Aflaverðmæti dregst saman milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili frá febrúar 2013 til janúar 2014 dróst saman um 6,8 prósent miðað við sama tímabil ári áður. 23.4.2014 10:51
Nýtt app SlideShare í 188 löndum Fyrirtæki í eigu LinkedIn kynnti í síðustu viku app sem um 50 þúsund manns hafa þegar hlaðið niður. 23.4.2014 10:26
Noregur áfram helsti áfangastaður brottfluttra Íslendinga Á fyrsta ársfjórðingi 2014 fjölgaði Íslendingum um 720 einstaklinga. 23.4.2014 10:23
Nýjar íbúðir anni ekki eftirspurn Samtök iðnaðarins segja nýjar tölur sýna að engin þensla sé að myndast á íbúðamarkaði. 23.4.2014 10:19
Þurfum frekari framleiðslugetu fyrir hönnun Greipur Gíslason verkefnastjóri hjá Hönnunarmars ræddi stöðu hönnunar á Íslandi í Klinkinu. 23.4.2014 10:11
Rammi eykur hlut sinn í Primex Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur selt Ramma hf. eignarhlut sinn í Primex ehf. Útgerðarfyrirtækið á nú 72,86 prósenta hlut í líftæknifyrirtækinu. Primex vinnur efnið kítósan úr rækjuskel. 23.4.2014 08:31
Bein útsending: Fundur VÍB um Bitcoin Notkun myntarinnar útskýrð af sérfræðingi, miðlun og stefna hennar, ásamt panelumræðu fagmanna. 23.4.2014 08:30
Við erum aldrei 100 prósent örugg á netinu Haraldur Bjarnason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Auðkenni, sem gefur út rafræn skilríki í samstarfi við ríkið og fleiri, segir iðnað við tölvuárásir vera að stækka mikið. Mikil verðmæti séu geymd á internetinu og grípa þurfi til aðgerða til að upplýsingarnar séu öruggar. 23.4.2014 07:30
Heildarmakrílkvóti Íslendinga 147.721 tonn Það samsvarar um 16,6 prósentum af ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknaráðsins. 22.4.2014 16:47
Hagnaður McDonalds dregst saman Hamborgarakeðjan hagnaðist um 1,2 milljarða dala, jafnvirði 134,3 milljarða króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Hagnaðurinn dróst saman um 5,3 prósent samanborið við fyrsta ársfjórðung 2013. 22.4.2014 15:56
Nýjar höfuðstöðvar Apple nota eingöngu endurnýjanlega orku Húsið er hringlaga og er hannað sérstaklega með umhverfisvernd í huga. 22.4.2014 12:43
Netflix hækkar áskriftargjald Tekjur veitunnar námu rúmlega einum milljarði Bandaríkjadala á fyrsta ársfjórðungi. 22.4.2014 12:31
Myndi ekki selja fyrir ellefu milljarða Þorsteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, var í sjónvarpsviðtali á Fox í Bandaríkjunum. 22.4.2014 10:02
Verslun sektuð fyrir slælegar verðmerkingar Neytendastofa hefur lagt 50 þúsund króna stjórnvaldssekt á verslunina Rúm Gott í kjölfar könnunar á ástandi verðmerkinga í húsgagnaverslunum. 22.4.2014 07:00
Norðmenn virkja meira, nýjasta stíflan 50 m há Tími stórvirkjana er liðinn, sagði Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, í áramótaávarpi árið 2001. Það reyndist ekki alveg rétt. 21.4.2014 14:30
Steig fyrstu skrefin í Kringlunni Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri Eikar fasteignafélags, hefur starfað hjá félaginu frá stofnun þess árið 2002. Hann hefur starfað í fasteignageiranum frá árinu 1998 og undirbýr nú skráningu Eikar á markað. 19.4.2014 09:00
Sautján sinnum meiri sala en í fyrra Eignasala Íbúðalánasjóðs á fyrstu þremur mánuðum ársins er yfir sautjánfalt meiri en á sama tíma í fyrra. Í tilkynningu sjóðsins til Kauphallar kemur fram að á fyrsta ársfjórðungi hafi sjóðurinn selt 629 eignir, þar af rúmlega 500 íbúðir sem seldar voru til leigufélagsins Kletts. 19.4.2014 07:00
Hér eru bílar gamlir og gráir upp til hópa Grár er langvinsælasti liturinn á nýjum bílum. Þetta má lesa úr Árbók bílgreina 2014 sem nýverið kom út í tengslum við aðalfund Bílgreinasambandsins. Í öðru sæti er hvítur og þriðja sæti brúnn. 19.4.2014 07:00
Nær einvaldur sparisjóðsstjóri og áhættustýring í molum Frumkvæði og eftirlit stjórnar Sparisjóðsins í Keflavík var í algjöru lágmarki og stjórnun sparisjóðsins að mestu í höndum sparisjóðsstjóra, að því er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Stjórn Sparisjóðsins í Keflavík virtist lítið sem ekkert fylgja eftir úttektum innri endurskoðunar sparisjóðsins á árunum fyrir hrun og virtist jafnvel ekki hafa vitneskju um þær. 18.4.2014 18:30
Ákvað að vera ekki atvinnulaus Malgorzata Szuba hefur átt og rekið pólska matvöruverslun á Ísafirði í rúm þrjú ár 18.4.2014 15:30
Nasdaq sektar Danske Bank Danske Bank þarf að greiða kauphöll Nasdaq OMX í Svíþjóð fimm þúsund sænskar krónur, jafnvirði 8,5 milljóna króna, í sekt vegna brots á lögum um hlutabréfaviðskipti. 17.4.2014 07:00
Jákvæð afkoma Hafnarfjarðar Rekstrarafgangur Hafnarfjarðarkaupstaðar var umfram áætlanir í fyrra og lækkuðu skuldir um 1.335 milljónir króna. Ársreikningur Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2013 var tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær. 17.4.2014 07:00
Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. 16.4.2014 18:56
Skiptastjóri Samsonar: Eðlilegt að skipta eignum í krónur Skiptastjóri eins stærsta þrotabús Íslandssögunnar, þrotabús Samsonar, telur að engin lagaákvæði standi því í vegi að skipta erlendum eignum þrotabúa föllnu bankanna í krónur og greiða út kröfur þeirra í íslenskum krónum. 16.4.2014 18:53
"Núna er komið að þolmörkum“ Höfuðstöðvar Creditinfo verða fluttar til Ítalíu eða Spánar. Eigandi fyrirtækisins, sem starfar í ellefu löndum, segist hafa gefist upp á að bíða eftir stjórnvöldum um áætlun varðandi afnám hafta. Hann skrifaði bæði forsætisráðherra- og fjármálaráðherra bréf eftir að þingsályktun um slit viðræðna við Evrópusambandið var lögð fram á Alþingi. 16.4.2014 18:30
Ferðaþjónustureikningar framvegis gerðir af Hagstofu Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Ólafur Hjálmarsson Hagstofustjóri skrifuðu í dag undir samning þess efnis og er hann til þriggja ára. 16.4.2014 17:25
Skuldir Kópavogsbæjar hafa lækka um 2 milljarða Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 1.192 milljónir á árinu 2013 en áætlun gerði ráð fyrir 108 milljónum. 16.4.2014 16:57
Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16.4.2014 16:10
Áhrif álvers á Grundartanga á lífríki óveruleg Niðurstöður umhverfisvöktunar fyrir árið 2013 sýna að Norðurál er vel undir öllum viðmiðunarmörkum sem fyrirtækinu er sett í starfsleyfi og reglugerðum. 16.4.2014 11:41
Creditinfo hyggst flytja höfuðstöðvar frá Íslandi Um sextíu manns vinna hjá fyrirtækinu hér á landi. 16.4.2014 11:24
Orðnir óþreyjufullir að ná samningum Stærstur hluti afborgana þjóðarbúsins í erlendri mynt eru afborganir af skuldum ríkisbankans Landsbankans við þrotabú gamla bankans. Lítið hefur þokast í viðræðum um að endursemja um þessar skuldir. 16.4.2014 11:16
Gistinóttum fjölgaði um 15 prósent í fyrra Síðustu fimm ár hefur aukningin verið 42,5 prósent. 16.4.2014 10:34
Mun minni uppsjávarveiði í mars Fiskafli íslenskra skipa dróst saman í mars um 14,9 prósent á föstu verði, miðað við mars í fyrra. 16.4.2014 10:20
LSR keypti í N1 fyrir 87 milljónir Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins á nú 5,2 prósent í olíufélaginu. 16.4.2014 10:06
Seldu 434 tonn af sælgæti til átta landa Innlendir sælgætisframleiðendur fluttu í fyrra út um 434 tonn af sælgæti að verðmæti 416 milljóna króna. Vörurnar má meðal annars finna í Bandaríkjunum, Danmörku, Svíþjóð, Rússlandi og á Grænlandi. 16.4.2014 08:36
Gosdrykkja minnkar Sala Coca-Cola, stærsta drykkjarvöruframleiðanda heims, á gosdrykkjum féll á heimsvísu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. 16.4.2014 07:30
Tekjur í fjarskiptageira námu 50 milljörðum króna í fyrra Nova er í yfirburðastöðu þegar kemur að fyrirframgreiddum farsímakortum (frelsi). Gagnaflutningar yfir farsímanet hafa stóraukist. Þar eru notendur Nova fremstir og hafa fjórfaldað gagnamagnið milli 2012 og 2013. Aukið og hraðara gagnastreymi ýtir á eftir fjárfestingu í fjarskiptakerfunum. 16.4.2014 06:00
Nýr framkvæmdastjóri Skema Árdís Ármannsdóttir hefur verið ráðin til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Skema. 16.4.2014 00:00
Sífellt fleiri setja sér stefnu um samfélagsábyrgð RoadMap er nýtt fyrirtæki sem veitir fyrirtækjum, ríkisstofnunum og frjálsum félagasamtökum ráðgjöf við gerð stefnu og skýrslna á sviði umhverfis- og samfélagsábyrgðar, mótun og úttekt á stjórnarháttum og lögfræðiráðgjöf. 16.4.2014 00:00