Gosdrykkja minnkar Freyr Bjarnason skrifar 16. apríl 2014 07:30 Gosið á undir högg að sækja. Mynd/GettyImages Sala Coca-Cola, stærsta drykkjarvöruframleiðanda heims, á gosdrykkjum féll á heimsvísu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er í fyrsta sinn sem gosdrykkjasalan fellur í fimmtán ár. Hins vegar jókst sala fyrirtækisins á goslausum drykkjum á sama tíma. Hagnaður Coca-Cola á fyrsta ársfjórðungi lækkaði úr 1,75 milljörðum dala á síðasta ári í 1,62 milljarða. Margir gjaldmiðlar hafa veikst gagnvart Bandaríkjadollar sem skýrir samdráttinn að einhverju leyti. Fjármálastjóri Coca-Cola, Gary Fayard, kennir tímasetningu páskanna um fallið, en þeir lenda á öðrum fjórðungi þessa árs í stað hins fyrsta. Gosdrykkja hefur átt undir högg að sækja í þróaðri löndum eins og Bandaríkjunum árum saman, þar sem talið er að hún ýti undir þyngdaraukningu. Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sala Coca-Cola, stærsta drykkjarvöruframleiðanda heims, á gosdrykkjum féll á heimsvísu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er í fyrsta sinn sem gosdrykkjasalan fellur í fimmtán ár. Hins vegar jókst sala fyrirtækisins á goslausum drykkjum á sama tíma. Hagnaður Coca-Cola á fyrsta ársfjórðungi lækkaði úr 1,75 milljörðum dala á síðasta ári í 1,62 milljarða. Margir gjaldmiðlar hafa veikst gagnvart Bandaríkjadollar sem skýrir samdráttinn að einhverju leyti. Fjármálastjóri Coca-Cola, Gary Fayard, kennir tímasetningu páskanna um fallið, en þeir lenda á öðrum fjórðungi þessa árs í stað hins fyrsta. Gosdrykkja hefur átt undir högg að sækja í þróaðri löndum eins og Bandaríkjunum árum saman, þar sem talið er að hún ýti undir þyngdaraukningu.
Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira