Áhrif álvers á Grundartanga á lífríki óveruleg Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2014 11:41 Vísir/Pjetur Umhverfisvöktun vegna álversins á Grundartanga sýnir að áhrif álvers Norðuráls á lífríkið eru óveruleg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðuráli, en hægt er sjá skýrslu um umhverfisvöktunina hér. Í tilkynningunni segir að niðurstöður fyrir árið 2013 sýna að Norðurál er vel undir öllum viðmiðunarmörkum sem fyrirtækinu er sett í starfsleyfi og reglugerðum. Þeir þættir sem eru vaktaðir eru andrúmsloft, úrkoma, ferskvatn, kræklingur, sjávarset, gras, lauf, barr, sauðfé og hross. Rannsóknirnar eru gerðar af Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóla Íslands, Náttúrufræðistofnun, Landbúnaðarháskóla Íslands og fleiri aðilum. Þá segir ennfremur í tilkynningunni að þær kröfur sem settar séu á Norðurál séu einhverjar þær ströngustu í heiminum. „Þessi góði árangur er alls ekki sjálfgefinn. Til að hann náist þarf reksturinn að vera góður og í jafnvægi. Það kallar á öfluga liðsheild, hæfni og kunnáttu starfsfólks Norðuráls og að búnaður uppfylli ströngustu gæðakröfur. Við erum sérstaklega ánægð með þessar niðurstöður umhverfisvöktunarinnar,” segir Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls í tilkynningunni. Sérstaklega vekur athygli að losun flúors frá álverinu fer lækkandi þrátt fyrir að framleiðsla hafi aukist um átta þúsund tonn í fyrra. Þá er meðalstyrkur brennisteinsdíoxíðs, eða SO2, frá álverinu undir viðmiðunarmörkum.Mynd/Aðsend Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Umhverfisvöktun vegna álversins á Grundartanga sýnir að áhrif álvers Norðuráls á lífríkið eru óveruleg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðuráli, en hægt er sjá skýrslu um umhverfisvöktunina hér. Í tilkynningunni segir að niðurstöður fyrir árið 2013 sýna að Norðurál er vel undir öllum viðmiðunarmörkum sem fyrirtækinu er sett í starfsleyfi og reglugerðum. Þeir þættir sem eru vaktaðir eru andrúmsloft, úrkoma, ferskvatn, kræklingur, sjávarset, gras, lauf, barr, sauðfé og hross. Rannsóknirnar eru gerðar af Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóla Íslands, Náttúrufræðistofnun, Landbúnaðarháskóla Íslands og fleiri aðilum. Þá segir ennfremur í tilkynningunni að þær kröfur sem settar séu á Norðurál séu einhverjar þær ströngustu í heiminum. „Þessi góði árangur er alls ekki sjálfgefinn. Til að hann náist þarf reksturinn að vera góður og í jafnvægi. Það kallar á öfluga liðsheild, hæfni og kunnáttu starfsfólks Norðuráls og að búnaður uppfylli ströngustu gæðakröfur. Við erum sérstaklega ánægð með þessar niðurstöður umhverfisvöktunarinnar,” segir Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls í tilkynningunni. Sérstaklega vekur athygli að losun flúors frá álverinu fer lækkandi þrátt fyrir að framleiðsla hafi aukist um átta þúsund tonn í fyrra. Þá er meðalstyrkur brennisteinsdíoxíðs, eða SO2, frá álverinu undir viðmiðunarmörkum.Mynd/Aðsend
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira