Þurfum frekari framleiðslugetu fyrir hönnun Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 23. apríl 2014 10:11 „Það er umhugsunarefni fyrir okkur hér á Íslandi að að mjög stór hluti af virðisaukanum sem verður til við þesi viðskiptasambönd verður til erlendis vegna þess að hér er ekki framleiðslugeta. Við erum frekar illa stödd í framleiðslu hönnunar. Þetta stendur greininni og íslenskum iðnaði fyrir þrifum,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri hjá HönnunarMars í nýjasta þætti Klinksins. HönnunarMars stendur fyrir DesignMatch eða svokölluðu kaupstefnumóti milli íslenskra hönnuða og erlendra kaupenda og viðskiptaaðila með það að markmiði að búa til viðskiptasamband. „Hugmyndin er að reyna að búa til viðskiptasamband, annaðhvort tekur fyrirtækið hönnuðinn upp á sína arma og felur honum að hanna eitthvað sem fyrirtækið vantar í sína vörulínu eða tekur eitthvað sem hönnuðurinn hefur þegar gert og setur í alþjóðlega dreifingu. Þetta hefur verið algjörlega 50/50 hingað til,“ segir Greipur. Hann segir óljóst hversu miklum verðmætum íslenskt samfélag verður af vegna þessa að framleiðslugetan hérlendis er svona takmörkuð. „Það er kannski næsta skref að að fara að skrásetja meira veltu og hagræn áhrif þessara greina, við erum að hluti af þessum skapandi greinum og það er búið að gera forrannsóknir á því. Við viljum auðvitað gera meiri rannsóknir - þetta eru tölur sem okkur vantar,“ segir Greipur. HönnunarMars Klinkið Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
„Það er umhugsunarefni fyrir okkur hér á Íslandi að að mjög stór hluti af virðisaukanum sem verður til við þesi viðskiptasambönd verður til erlendis vegna þess að hér er ekki framleiðslugeta. Við erum frekar illa stödd í framleiðslu hönnunar. Þetta stendur greininni og íslenskum iðnaði fyrir þrifum,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri hjá HönnunarMars í nýjasta þætti Klinksins. HönnunarMars stendur fyrir DesignMatch eða svokölluðu kaupstefnumóti milli íslenskra hönnuða og erlendra kaupenda og viðskiptaaðila með það að markmiði að búa til viðskiptasamband. „Hugmyndin er að reyna að búa til viðskiptasamband, annaðhvort tekur fyrirtækið hönnuðinn upp á sína arma og felur honum að hanna eitthvað sem fyrirtækið vantar í sína vörulínu eða tekur eitthvað sem hönnuðurinn hefur þegar gert og setur í alþjóðlega dreifingu. Þetta hefur verið algjörlega 50/50 hingað til,“ segir Greipur. Hann segir óljóst hversu miklum verðmætum íslenskt samfélag verður af vegna þessa að framleiðslugetan hérlendis er svona takmörkuð. „Það er kannski næsta skref að að fara að skrásetja meira veltu og hagræn áhrif þessara greina, við erum að hluti af þessum skapandi greinum og það er búið að gera forrannsóknir á því. Við viljum auðvitað gera meiri rannsóknir - þetta eru tölur sem okkur vantar,“ segir Greipur.
HönnunarMars Klinkið Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira