Sveinn Valfells, hagfræðingur og eðlisfræðingur, flytur erindi um myntina þar sem hann útskýrir notkun hennar, miðlun og stefnu og í kjölfarið tekur panell fagmanna þátt í umræðum.
Í panel sitja Martha Eiríksdóttir, sjálfstætt starfandi sérfræðingur í greiðslumiðlun, Eyjólfur Guðmundsson, hagfræðingur CCP og Sverrir Þorvaldsson, framkvæmdastjóri áhættustýringar Íslandsbanka.
Fundarstjóri er Björn Berg Gunnarsson deildarstjóri fræðslu og viðskiptaþróunar VÍB.