Viðskipti innlent

Dráttarvextir verða óbreyttir

Dráttarvextir haldast óbreyttir og verða áfram 13,00% fyrir febrúarmánuð. Þetta kemur fram á vefsíðu Seðlabankans.

Raunar verða engar breytingar gerðar á vöxtum bankans í febrúar miðað við fyrri mánuð. Vextir óverðtryggðra lána eru 6,75%. Vextir verðtryggðra lána eru 3,75% og vextir af skaðabótakröfum eru 4,50%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×